Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 10
V 1 S 1 R . Laugardagur o. j<uu». 10 Suðaustan stinn- ingskaldj og síðar hvasst Rigning. Hiti 8—10 stig. BELLA Skrifstofustjórinn og ég urðum ósammála út af algjöru smáatriði — laununum minum! — Mikið held ég að Flosi hefði haf' gaman af því að vera uppi á gamiá kvöld nú til dags IKVÖLDI UTVARP LAUGARDAG KL. 18.15: leikrit um Crodda Svei, svei — þessar skvísur hafa ekki nokkra sómakennd nú á dögum! — og sittu ekki þarna karlinn segðu henni hvað er RÉTT og SIÐLEGT. .. HÆ! ÞÚ! Viltu gjöra svo vel að slá ekki öskuna af sígaretlunni ofan í bjór inn!!“ j^ýtt framhaldsleikrit fyrir börn hefst í útvarpinu í dag. „Leyndardómur á hafsbotni" heit ir það og er eftir Indriða Úlfsson, skólastjöra Oddeyrarskóla á Akur eyri, Söguhetjan í leikriti hans er hann Broddi. sem yngri kynslóðin ætti að kannast við úr Broddabók unum þrem, sem út komu 1968. 1969 og 1970. „Leyndardöcnur á hafsbotni" er einmitt síðasta bó'k in, sem út kom, en fyrsta bókin. „Leyniskjölin“ hefur einnig verið búin til útvarpsflutnings og flutt á öldum Ijósvakans. pað eru félagar úr Leikfélagi Akureyrar sem lerka 'eikritið, og var það hljóðritað fyrir norðan. — LA hefur áður flutt leikrit eftir Indriða. Þaö var leikritið ,,Súlu- tröllið" og var leikið á sviði 1967. Þau eru orðin um 20 leikritin sem Indriði hefur skrifað og birt hafa verið eftir hann á prenti og eins flutt opinberlega. Broddi sá er allt snýst um i „Leyniskjölunum‘‘ er 14 ára dreng ur, sem berst við aö halda heimili með móður sinni er heimilisfaðir inn veikist. Fer Broddi að stunda sjóinn og er á líöur opnast fyrir honum levndardómurinn á hafs- botni... „Sögurnar af Brodda eru meira skrifaðar fyrir spennuna, en þeim er líka ætlað að túlka viðhorf drengsins til lífsins", útskýrði Indriði Úlfsson í viðtali við Vísi í gær. Indriði hefur skapað aðra vinsæla skáldsagnapersónu. Kalili kaldi er heiti hennar og komst á prent fyrir síðustu jól og seldist vel bæði fyrir norðan og eins hér fyrir sunnan. „Sögurnar af Kalla kalda eru meira skrifaðar fyrir gríniö“. sagði Indriði, en bætti því við, að hann kynni jafnvel við þá báða Kalla og Brodda, og kvaðst ekki með neinu móti geta gert upp á milli þeirra — þó að Kalli ásæktl hann raunar öllu meira eins os stæði —ÞJM ÚRVAL UR DAGSKRÁM NÆSTU VIKU er aö finna á bls. 4 — þar er einnig sagt frá tveim nýjum gámánmýricfáflökkum, sem leyst hafa Dísu og Smart spæjara af hólmi ' MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Líknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást I Bókabúðinni Hrísateig 19 stmi 37530 hiá Astu ■ Goðheimum 22 strni 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 simt 32573 oe hjá Sigríði Hofteig 19 simi 34544 Minningarspjöld Barnaspltala- ■ ioðs Hrtngstns fást á eftirtöldum stöðum. Blómav Btómið. Hafnar- stræti 16 Skartgrtpaverzl Jóhann esar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaöir: Kópavogsapótek, Lyfjabúö Breiðholts, Árbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. útvarpív^ Laugardagur 8. janúar. 12.00 Dagskráin, Tó'nleikar. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir O'g veöurfregnir. — Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristíri Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnús sonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Nýtt fram- haldsileikrit bama og unglinga: „Leyndardómur á hafsbotni“ eftir Indriöa Úlfsson. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. 1. þáttur — „Gestur í Steina- vík“. 16-40 Bamalög, leitön og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Pétur Steingrímsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræð ingur talar um hvali. 18.00 Söngvar í léttum tón.' — Þjóðlög frá Argentínu. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Véðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 [ s.iónhending. Sveinn Sæ- mundsson sér um viðtalsþátt. 29.00 Hljómplöturabb. Guömund- ur Jónsson bregður plötum á fón inn. 20.45 Vinardansar. Hljómsveit Willis Boskovskis leikur. 21.Ö0 „Konan úr austurlönduni". smásaga ©ftir Helga Hjörvar. Margrét Helga Jöhannsdóttir leikkona les. 21.30 Johannes Brahms og þjóð- lagaútsetningar hans. Guðmund ur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir- 22.15 Veöurfregir. Danslpg, 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 9. janúar. 8,30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Prestvígsla í Skálholts- kirkju (Hljóðrituð 19. des. sl.) Sigurður Pálsson vígsiubiskup vígir Sigurð Sigurðarson cand theol. til Seifossprestakalls i Ár nesprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Arngrímur Jónsson. Hinn nývígði prestur predikar. Organ ieikari: Einar Sigurðsson. Kirkju klr Selfosskirkm svngur 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurtregnir. - Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og máttur tónlist- ar. Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón leikum Sinfómuhljómsveitar ís- lands í Háskólablói 20 des. sl. Stjómendur: Daniel Barenboint og Vladimir Askenasf. Einleik ari: Daniei Barenboim, 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Framhaldsieikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. — 6. þáttur. Þýðandi Lilja Mar- geirsdóttir. Leikstjóri Flosi Ól- afsson. 16.30 Gítártónlist 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítuni reitum og svört- urn. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högnt vitasveinn" eftir Öskar Aðaistein. Baldur Páimason les (2). 18.00 Sturidarkorn með söngkon unni Maríu Callas. 18.20 Tilkynnjngar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lei’í'é1-'r' Reykjavikur 75 ára Dagskrá i samantekt Hrafns Gunnlaugssonar. 20.30 Einleikur i útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur 20.50 Þjóðhátiðin í íran. Jakob Jónsson dr. theol. flytur erindi. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Hall dórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir danskenn- ari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. FASTEICNIR Höfum kaupendur að öllum stærð- um fasteigna. Látið skrá eignir yð- ar strax meðan peningamennirnir bíða með háar útborganir. FASTEIGNASÁLAN Óðinsgötu 4. — Sími 15605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.