Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 12
12 V I S IR . Laugardagur 8. janúar 1972. u I A N ) Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. janúar. ) Hrúturinn, 21. tnarz—20. apríl [Dálítið viðsjárverður dagur og ' þvl vissara að viðhafa alla gát. ) Þetta á e-kki hvað sízt við hvað j fjármálin -snertir og áætlanir í ! sambandi við þau. I Nautið, 21. aprii—21. mal. 1 Dál-ítið erfiður d-agur fy-rst fram , ari af, en þegar á líður, sétti aíllt ' að ganga greiðara. Haffðu fjöl- ) skyldu þína eða einhve-rja vini | sem þú treystir tneð í ráðum. ' rvíburamir 22. mai—21 júnl I Það má veil ver-a að þú eig-ir ann | ríkt í dag en fáir þú það elíki í greitt sanngj aniiega, máttu þinni eigi-n li-nku ura ken-na, og I skaltu hafa það hugfast. Krabbinn, 22 iúní— 23. júlí. Það iítur út fyrir aö einhverjari breytin-gar séu framundan. og að I þú hugsir got-t til þeirra. Enda í ) verða þær áreiöanlega að ein ’ j hverju leyti til hins betra. Ljónið. 24. júlí—23 ágúst. ) Þaö lftur út fy-rir að tvenn-s kon I i ar sjónarmið togist á um þig, | og þér vei-tdst því örðugt að taka , vissar ákvarðanir, e-nda hyggi-' l legast að lá-ta það bíða. iVXeyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta viröist geta orðið mji/g1 notadrjú-gur dagur, ef þú ferð | (efeki óösUe-ga að neinu o-g gerir j . e-feki ósanngjarn-ar kröf-ur til, ' sjálf-s þín eða annarra — ei-nkum ) annarra. Vogin. 24. sepL —23. okt. Sæmilegur dagur, kannski erfiðj ur til að byrja með, en þegar á t líður aetti aö ræt-aist vel úrj flestu. Hafðu hugrekki tiil að, segja meiningu þí-na, en einnig ] til að þegja. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þó að þetta veröi naumast dagur , hinna miklu tæki-færa, ætti han-n að geta orðið þér no-ta-1 drjúgur, ef þú bei-tir hyg-gni o-g | lagi, en flanar ekfei að neinu. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Ta-ktu ekk-i mark á lausafre-gn- um nema að vissu marki. Þetta á ein-kum v-ið um þær fréttir, er snerta kunningj-a þína, og þá á fremur neikvæðan hátt. Steingeitin, 22. des. —20. jan. Ró-legur dagur, að minnsta kosti ef þér sýnist svo sjálfum. Komi upp ei-nhver deilumál innan f-jöl sikyldunnar, ættirðu að bera þar kilæði á vopnin. Vatnsberinn 21 ian.—19. febr Hikaðu ekki við að breyta ti-l svo framariega sem j>ú hefur ör ugga vissu fyrir bættum kjörum. En hins vegar ættiröu ekki að gan-ga að neinu án þess. Fiskamir 2C ?ebr —20. marz. Gættu þess að t-a-ka ekki nei- kvæða afstöðu til manna eða málefna að lítt athu-guðu mál-i. Yfirleitt ættiröu aö varast aila .fljótfæmi í dag. „Um hvað ertu að tala, Tarzan — kom skepnan í rauninni frá jarðarmiðju?“ „Já! Og öllurn til góðs verður, ef hún snýr þangað sem fyrst aftur!“ „Mahar!“ „Já apalingur, ég skil ætlun þína — förum!“ „Ef þér gefið frá yður minnsta hljóð, þá læt ég mér ekki nægja að miða á höndina næst!“ „Rocca! Af hverju svararðu ekki? Kom eitthvaö fyrir?“ „Áður en þú ætlar þér að svara, þá minnztu þess sem ég sagði!“ i'M SORRý AARS. BrTTERS.' SHALL I PASS CHAMPAGNE OR SOMETHING? YOU CAfi PEEL POTATOES OR SOMETHING, MISS BERNHARDT-' THIS MAY BE A PARTY fOR STA6E PEOPtE, BUT POSIHG WON'T R I P I r b y „Mér þykir þetta leitt, ungfrú Bitt ers, en á ég að bera fólki kampavín eða ,eitthvað? ‘ „í>ú getur skræit kartöflur eða eitthvað, ungfrú Bcmhardt! Þetta er kannski veizla fyrir leikara cn þeir verða ekki saddir af að sjá þjónustumar glenna sig!“ „Komdu nú fötunum mínum í stand, Desmond, ég ætla í gamaldags goIf-leik“ „Gott er það, herra“. „Ég bauð mjög svo áhugaverðri stúlku • far á leiðinni hingað. Viðbótarþjónustu, sem er í raun leikkona. Hún heitir Crane...“ „Reiknaðu sjálfur — ég geri uppreisn!" „Vissulega!!“ „Ég fæ aldrei nýjar rafhlöður! Þegar Andrés sagði mér að svindlað væri á mér, sprengdi ég næstum öryggi!“ „ ... og komdu hingað strax!“ „Ég á ekki einn einasta transistor sem er ekki löngu úreltur!“ „Hmmmm .. ég er með kenningu ...“ „Ég færi heim til mömmu, en fjármála- fyrirtækið sem á hana, „Kassi og sál“ er á hausnum!“ „Hún er tengd við rauð- sokkahreyfinguna!“ MGVflég Jivi/i með gleraugum frá Austurstræti 20. Simi 1456b 'omsfi Smurbrauðstofan 1 BJORIMIIMINI Njólsgota 49 Sími 15105 | >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.