Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 9
9
V í SIR . Laugardagur 8. janúar 1972.
Maður vill vera
við alla44
— Rætt v/ð neytendur fíkniefna
Eiturlyfjaneyzla hérlendis hefur talsvert veriö til umræðu
undanfarin misseri. Það er löngu kunn staðreynd að talsverð
ur hðpur fólks neytir fíknilyfja í mismunandi mæli. En það
er sjaldan sem þeir er fíkniefnanna neyta eru spurðir álits
á þeim og hvers vegna þeir neyti fíkniefna. Hér á eftir fer
viðtal við nokkur ungmenni af Suðurnesjum á aldrinum
svona 16 til 25 ára af báðum kynjum sem hafa neytt hinna
ýmsu tegunda fíkniefna. Þau settu það að skilyrði að þurfa
ekki að segja til nafns.
Ýmist er spurningum beint
til alls hópsins eða þá eins í
senn. Og bezt er að vera
ekki með neitt rósamái eða fæpi
tungu, og spyrja hreinskiinis
lega, hvort þau hafj neytt fikni
efna, hve lengi og hvers vegna.
Svarendum vafðist nokkuð
tunga um tönn, þar til einn i
hópnum tók af skarið og sagði:
— Ástæðurnar eru tvennar
Forvitni og svo sú atvinna sem
ég stunda, ég nefnj ekki hver
hún er. þar er slík neyzia mjög
algeng. Þegar áhrifin fara að
láta á sér kræia, veitist manni
auðveldara að tjá sig, gefur auk
inn kraft og víðari sjóndei'dar
hring. Maður einblínir ekki
lengur á eina hlið málanna, held
ur skoðar þau frá öllum hliðum.
hugsunin verður svo skörp Það
fer þó ai'Imikið eftir tegundum
T.d ef maður reykir marihuana
eða hass verður maður diarf-
ari og óþvinpaðri. getur skoðað
inn í huga r.ér — inn í siálfan
sig, á auðvelt með að opna sig
fyrir öðrum on taia Verkefna-
laus verður ma^"’- ^eldur a'drei.
því hugurinn er í sífelldum
gangi.
— Hvað vara áhrifin lengi,
og hver eru eftirköstin?
— Áhrifin vara ailt frá tveim
tímum upp í fimm, er samdóma
álit hópsins. — Það fer eftir þvi
hve mikið er reykt hveriu sinni
og hvernig menn eru fyrirkallað
ir. Annars þurfa menn ákaflega
mismunandj skammt til að kom
ast í vímuna. Llka ráða væði
efnanna miklu þarna um því
betri. því minna þarf af þeim.
Þegar víman fer að renna af
manni svífur maður létt og
mjúkt inn í raunveruleikann,
eins og maður sé að koma úr
dásamiegu ferðaiagi Viljj mað-
ur fara aftur, bá er bara að fá
sér í aðra pípu.
Eftirköstin eru engin, engir
timburmenn. ensin þreyta nema
reynt hafi verið á sig, annað
hvort andlega eða líkamlega i
vTmunni. sem kemur oft fyrir.
Árátta ti] eönguferða er algeng
í vímunni Menn fá svo mikia
brá til að skoða umhveríið og
nióta fenurðar náttúrunnar og
lífsins ails.
— Hafið þið reynt nokkur
hinna sterkari efna, ópíums, eöa
þaðan af verra?
Nú lítur hver á annan og eng
inn virðist eiga svar við spurn
ingunni, unz einn segir dálltið
hikandi:
— Jú ópTum hef ég tvívegis
reynt. Það er mjög vímugæft og
menn svífa um draumaheima.
ímyndunaraflið k^^st í hámark.
Menn verða að halda kvrru fyr-
ir, þeir slappast svo við neyz!
una. Ópíum er miög vanabind
andi og óæskilegt tii afnota. og
sama gildir um „speedið“. Óp-
íum er yfirleitt reykt úr sérstök
um pípum, stundum blandað
hassi.
— Hvers vegna? Er hægt að
greina ef svo er?
— Til þess að auka söluna
með þv’i aö gera menn að þræ!
um þess. — Þar er Mafían að
verki Mjög auðvelt er að finna,
Kaupmannahöfn er sú borg, sem íslenzkir unglingar flykkjast
til á sumri hverju. Þessa mynd tók einn blm. Vísis á úti-
hljómleikum í borginni í sumar. Þar lá reyk’“rmökkurinn
yfir svæðinu og loftið var mettað einhverju öðru en ilmi af
gróðrinum í kring. Þar tróðu hljómleikagestir hassi í pípur
sínar og fóru ekki leynt með frekar en þessir,
Ljósm.: ÞJM
hvort hassið er blandað ópíum.
Sagt er, að hægt sé að aðgreina
þessi efni meö því að setja þau í
alumlniumpappír og hita sTðan,
þá gufar ópíumið upp, en
hassið verður eftir. Annars held
ég að fáir unglingar hafi fallið
fyrir morfíni. ég á við, að ganga
svo langt að sprauta sig I æð.
Það er sama og að bjóða dauð-
anum heim á dýran ó~ ,an
en auðveldan hátt. Maður gæti
þess vegna labbað út og grafið
sína eigin gröf og beðið eftir að
velta ofan T hana.
— Hafið þið reynt eitthvað
fleira, eins og LSD?
Sá sami veröur fyrir svörum
og áður:
— Jú, meskalin og LSD sem
nefnd eru einu nafni ,,trip“
(ferðalag). Undir áhrifum þeirra
nær maður sjötta skilningarvit
inu með einum skammti. því
sem yoginn er að sperrast við í
30 ár. Mitt síðasta feröalag var
í nótt Þá náðj és beirri full-
komnun, sem sáiin getur náð í
að yfirgefa líkamann — einu
brepi fyrir ofan geðbiiim LTk
aminn var ekki til lengur. Ég var
kominn I æðri heima Skvnjunin
var undursamleg. Allt var lif-
andi kringum mann og litadúrð
in fegurri og meiri en á hl.ióm-
leikunum I Laueardalshöllinni.
T8 sept., sem var mesta iita-
,,show“ Evrópu. Skynjunin varðj
í 10 tíma. þá kom éu niður aftur
smám saman, eins og bað væri
mjúk lending á tunulmu.
— Er hætta á að vinna
bæði líkamlegt og andlegt tjón i
slTkum „geimferðum“?
Og enn svarar hinn sami:
— Við eðlilegar aðstæður er
ekki svo mikil hætta á, að mað-
ur skaðist sé rétt fólk nærstatt,
sem maður þekkir og treystir.
Komi eitthvað óvænt fyrir, sem
vekur ótta. geta afleiðingarnar
orðið hræðilegar. Eins ef grípur
mann löngun til að fljúga, og
svífur fram af, svölum eða þvi
um líkt. Mætt; ég kannski bjóða
þér I smáferð?
— Ég þakka rausnarlegt boð,
en áhuginn til slíkrar ferðar er
ekki fyrir hendi en þess meira
langar mig til að vita, hvort ykk
ur er hættará að fretnja glæpi
eða einhvers konar illvirki, þeg
ar þið eruð á valdi vímunnar,
— Ekk; hvað okkur viðkem
ur, svara öli, — sennilega er það
mjög persónubundið Sé við-
komandi illa innrættur, má gera
ráð fyrir að hann ger; eitthvað
ljótt af sér, en ekk-- neitt frekar
vegna vímunnar Yh'rleitt vill
maður vera blíður við allt oc
aila. Það illa kerr»’r iú 0»" f v'”°
ann, en manni finnst það svo
fjarskalefra heimskuleat. -ð hiát
urinn brvzt fram, svo maður
getur veitzt um.
— Hafa öli fíkniefni, sem þið
neytið sv'””n "hrif og lítil sem
engin eftirköst?
Sú persóna sem telur sig hafa
mesta re'’n=ln, verður fyrir svör
um, o-g se<rir:
— Lan°t r frá Ég hef hina
mestu skömm á ö'iu. sem nefr>*
er „speed“ enda er bað ol't ann
ars eðlis. bað örvar b'öð’-Mine
Svefn svffur ekv’ a.ð manní, ma’
ur verður óberfur. 0” h”ð losn
ar heldur betur um tú'ann hann
stonpar ekki. Auðvelt revpist
rn^nn? líVo n?? Vnr>*»fi hirf f wfcflr
sem vanrækt hefur verið I lang
an tíma. Ég veit að nemendur
hafa neytt þeirra fyrir próf, Eft
irköst „speedsins‘‘ eru diöfulleg
sljóleiki, kraftleysi, og ég held
að þau séu mjög skaðleg fyrir
ITkamann. sérstaklega fyrir kyn
hvötina. Þess vegna neyt; ég
þeirra sjaldan
— Er auðvelt að verða sér
útj um þessi efni, og eru þau
ekki óhemju dýr, þar sem um
bannvöru er að ræða?
— Kokhreysti vær; að halda
því fram, en góð sambönc’ eru
nauðsynleg við útvegun þeirra.
Annars fara útvegendur til ann
arra landa til að afla þeirra, að-
allega til Danmerkur. Síðan er
þeim smyglað inn I landið eftir
ýmsum krókaleiðum. Ekki er
fráleitt að ætla, að um 90% af
því magni, sem hingað er sent
eöa koma á inn I landið komist
til skila. Sé miðað viö áfengi er
þetta ekk; ýkja dýrt Grammið
kostar um 100 krónur Isl.. en
hingað komið um 300 krónur.
Sé eitt gramm í pTpu af meðal
góðu hassi, heldur það tveimur
mönnum eða fleiri I vímu I
fimm tíma. Ef menn keyptu sér
brennivín fyrir sama pening,
fyndu þeir varla á sér. Rétt er
að taka það fram, aö verð fTkni
efna fer mikið eftir gæðum, og
áhrifin ejnnig. Fyrsta flokks er
gull-Libanon og fleir; gerðir
þaðan. svó sem sVartUr.'rauður,
ljós og „king“ o.fl. Nepal er
mjög vinsælt fyrir ágætj sinnar
framleiðslu, svo og Marokko.
Við höfum nolckur kynni af
því að varnarliðsmenn notuðu
fíkniefni allmikið, en það hefur
minnkað mjög í seinn; tíð og er
orðið hverfandi lítið núna.
— Lögreglan og tollurinn að
hasshundinum ógleymdum, hafa
verið á höttunum eftir fíkniefn
um og neytendum Hafið þið
lent T klóm þeirra? Reyniö þiö
að storka lögreglunni?
Allir hrista höfuðin. en einn
svarar og telur sig of klókan til
að láta lögregluna góma sig. Síð
an svarar hópurinn, að lögregl
unni sé ekk; storkað, a.m.k. ekki
af ásettu ráði.
— Við hlæjum hins vegar
að tilburðum þeirra þegar við
erum í vímunni. Okkur finnst
aðferðir þeirra hjákátlegar Þeir
hlaupa á eftir fólki, sem er bara
með venjulegar plpur. Frægðar-
draumurinn virðist hafa gagn-
tekið sál þeirra. Með slíku hug
arfar; verður þeim aldrei neitt
ágengt enda eru þeir ekk; að
reyna að aðstoða þá sern h'áln
ar eru þurfi, heldur að reyna
koma beim bak við lás og slá.
— Hverjir eru hjálparburfi?
Mér hefur skilizt. að b?ð sé ekki
mikil hætta á ferðum?
— Það verður áð viðurkenn
ast, að nokkrir hafa fallið fyrir
sterkari fíkniefnum gins og mor
fTrt' sá's'úkt fólk sem e"e befði
fallið eða var fallið fyrir Bakk-
usi.
— Vilduð þið láta selja hin
veikar’ fíkníefni. t> d. á sama
máta og áfengi?
— Vissule”?. Hass er t a ekki
skaðleara en áfengi. Þar tölum
við -f re'mslu A"nr f»'--'-" ur
með bessi efni eerir fó'k sólgn
ara I að nevta beirra. Svio”ð oa
var með vfníð á bannárunum.
— Haf;ð b;ð nokknrn tfma
Ah... Héma í skjóli við skúr
inn er indælt að kveikja í
hasspípunni.
Við þurfum ekkert annað en
teppisbleðil til að liggja á
meðan við reykjum. í vím
unni líður okkur vel.
óskað þess, að hafa aldrei snert
þessj fíkniefni?
Allir ljúka upp einum munni
um, að ekki sé eftir neinu aö
sjá I þeim efnum Hins vegar
hefð; áfeng; betur aldrei orðiö
til. Afleiöingar þess væru miklu
verrj fyrir mannkynið heldur en
hassins.
— Vilduð þið frekar ráoa
ungu fólkj frá að . yna fTkni
efnin, heldur en að neyta þeirra?
Sameiginlegt svar við þessari
lokaspurningu var það, að þau
vildu ekki hvetja neinn. he'.dur
eig; hver og e'nn að vega það
og meta með sjálfum sér
Til að vekja ekkj ótta lesenda
vildu fjórmenningarnir að skýrt
kæmi fram, að enda þótt þeir
hefðu neytt fíkniefna stöku sinn
um. eins og margir nera, bá séu
þeir langt frá því að vera for
fallnir nevtendur. og verði ekki.
Frekar væru líkur ti] þess, að
þeir hættu alveg neyzlunni.
Um leið og þeir gengu út eft.ir
samtal’ð, sneri einn sér við og
ítrekaðl. bað við okkur að nafn
hans mSétti alls ekki vitnast.
Hann óttaðist að bá mvndi eng
inn vília hann I vinnu Samvizk
an virðist hafa rumskað.
A.nnar =a”ð’st fvrst T þessu
viðtali hafe far:ð að hugleiða,
hvað hann f rauninni væri að
gera, siálfum sér og sínum nán
ustu. með hrevcr” sinni. Upp-
frá b"'!-ari stund” ætlr.ð’ hann
ekki að =oerta ffkniefni.
Já. bara ef lausnin væri svona
einfö'd. —EMM