Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 15
V í SIR . Laugardagur 8. janúar 1972. 15 ■Kfll'M.ll.'l,'— Kaupurr íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Seld vt?ða á hálfvirði (skv ís- \p.nzk frTmerki 1972 — 50%) fyrsta ckgs umslög og óstimpluð frímerki úf<j. eftir 1960, millj kl. 5 og 8 í kvöld að Laugavegi 29, 2. hæð (gengið inn frá sundi). EINKAMÁL Mjög ábyggilegur maður um þrí tugt óskar eftir að kynnast góðri konu á svipuðum aldri eða ynigri. Nafin og símanúmer eða heinúlis- fang óskast sent Vísi (ailgert trún- aöarmái) fyrir 20. jan. merkt „Prí- tug — framtíð". BÍLAR — BÍLAR Höfum nokkra nýinnflutta Merce- des Benz 200 — 220 —230 og 250 — 1968. Eftirtaldir bflar fáist fyrir mánaðar greiðslur og/eða fasteignatryggð veðskuldabréf: Austin Gipsy ’63 — Vollcswagen ’64 — Ford Cortina ’63 — Opel Rek- ord ’62 — Skoda 1202 ’65 - Hy- mouth station ’58 — Willys ’47, ’51 '53 — Rambler Claissic ’64 — Mosk vitch ’60 — Chevrolet sendibíll ’66 — VauxhaiHl Victor ’63 — Skoda Comíbi ’66. Bflar fyrir aDa! — Kjör fyrir alla! Öpið táil ka. 21, aila virka daga — laögardaga og sunnudaga tiil kl. 6. BÍLASAEAN HÖFÐATÚNI 10 - SÍMAR 15175 og 15236. Glæsileg ný 4 herb. íbúð til leigu á mjög góðum stað í bænum, nú þeg ar. Tilb. óskast send augl. Vísis fyrir miðvikud. 12. jan. ’72 KilitíMftWV Prúðan mann um fimmtugt vantar herb. ! nágr. Hringbrautar, með eldhúsi. Góð hlunnindj fyrir húsráðanda í boði Sími 21178 milli kl. 6 og 8 laugardag og sunnudag. Óskum eftir tveggja til þriggja herb. snyrtilegri og hlýlegri íbúö á sanngjörnu verði Erum tvö full orðin og vinnum bæði úti. Sími 16064 eftir kl. 12. Er nokkur sem getur leigt há- skólastúdent með konu og eitt barn, tveggja herb. Tbúð nú þegar, eða fyrsta febrúar? Hafi einhver möguileika, vinsamlegast hringi i sfma 41156. Sldpasmíðanemi óskar eftir að fá herbergi á leigu helzt í suður bæ Hafnarfjarðar Fæði gætj einn ig komið til greina, — reglusemi trygg. Sími 93-1568, Akranesi. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 1—2 herb. fbúð. STmj 34938. Óska að taka á leigu stóra stofu og eldhús. Sími 41826. 3—5 herb. íbúð óskast. Ung hjón sem bæði vinna úti óska eft ir 3—5 herb. Tbúð eða einbýlishúsi f Reykjavík Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 19156 eða 16909. Reglusaman 21 árs skólapilt ut an af landi vantar herbergi, helzt á vesturbænum. Barnagæzla kemur til greina 2—3 kvöld í viku ef óskað er Fyrirframgreiðslu heitið. Sfmi 24615 eftir kl 7 T kvöld. Unítt og reglusamt par með ársgamalt barn óskar eftir 2—3 herb fbúð. Einhver fyrirframgr. möguleg. Erum á götunni. Vinsam legast hringið í síma 37576 eða 23941. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til , Barngóð kona óskast tfl að leigu, þrennt í heimili og algjör ! gæta 3ja ára stelpu frá ki 8—12.30 reglusemi. Sími 40043. ! í vesturbæ. Simi 12062 milli kl. 5 og 7 e. h. Maður um fertugt i fastri at- vinnu óskar eftir herb Sími 26579. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti. óska eftir 2ja—3ja herb. Tbúð strax Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 25419 og 25485. Reglusamur enskukennari óskar eftir litlu húsi Má vera í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Sími 23522. 3ja herb. íbúð óskast strax — Sími 36031. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. ATVINNA í B0ÐI Konur óskast til að annast ræst ingu 5 daga í viku og afleysingu í eldhúsi aðra hverja helgi og 2 eftir miðdaga f vfku. Uppl. gefur for- stöðukona f sfma 66249 frá kl. 10— 3 sumnudag og mánudag. ATVINNA OSKAST 17 ára stúika óskar eftir vdnnu. Margt kemur til greina. Sími 36376 TÁPAÐ — FUNDIÐ Omega kvenúr gullhúöað, tapað ist fyrir jól. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34105. UKENNSIA Ökukennsla — ÆfingatTmar. - Volkswagen 1302 LS, 1971 Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á V.W. 1300. Ökuskóli og öll prófgögn.. Helgi K. Sessilíusson. Símj 81349. Lærið að aka Cortínu ’71. Öll prófgögn útveguð, fullkominn öku- skóli ef óskaö er Guðbrandur Boga son. STmj 23811. Ökukennsla — Æfingatímar. — Ath kennslubifreið hin vandaða eft irsótta Toyota Special árg. ’72. — Ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Símj 33809. Ökukennsla — Æfingatímar. — Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum, kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Utvega öll próf gögn í fulikomnum ökuskóla. ívar Nikulásson. STmj 11739. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 72. YMISLEGT Kettlingur. — Fallegur kettl- ingur, hvítur með svarta flekki, fæst gefins. Sími 32124. i KENNSLA Kúnstbroderi (listsaum) mynd- fios og teppaflos EUenar Kristvins Sími 25782. Þú lærir málið i Mími. — Sími 10004 kl. ~1 — 7. Klæðaskápar. Smíða klæðaskápa í íbúðir Vönduð vinna. — Sími 81777. HREINGERNINGAR Hreingeruingar, vönduð vinna. — Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841 Magnús. Hrelngemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinh sími 26097. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinstm, húsgagna- hreinstm. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjarni, símj 82635. Haukur sfmi 33049. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Sími 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. BARNAGÆZLA Halló fóstmr. Ég er eins árs og óska eftir góðri fóstru í Laugames hverfi. — Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu, hefur bfl. — Nánari uppl. í síma 20192. Stúlka óskast til að gæta tveggja bama 2—3 kvöld í viku, sem næst Njálsgötu Símj 11672. i Nauðungarappboð annað og sfðasta á hluta í Langholtsvegi 190, þingl. eign Bjarna Ólafssonar fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 13. janúar 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. KENNSLA Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss- neska. íslenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109. Sprunguviðgerðir. Sími 20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum, með þaul- reyndu gúmmíefni, þéttum einnig svalir og steyptar þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 20189. Gluggahreinsun og þvottur í blokkum, stigahúsum og hjá fyrirtækjum. Reynir Bjamason. Sími 38737. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofn- krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennuniðurföll o. fl. 20 ára starfsreynsla. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna og kerrur. Við bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum allt, og allir geta séð hvað það er margfalt fallegra og sterkara. Póstsendum. Ný burð- arrúm til sölu. Uppl. í síma 25232. FISKAR — FUGLAR Fiskar. fuglar og blómstr- andi vatnaplöntur nýkom- ið. .Mesta vöruvalið — ódýrustu vörurnar. Opið frá kl. 5—10 aö Hraun- teigi 5 Simi 34358 Ut- sölustaðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37. Vestmannaeyjum. Myndatökur. — Myndatökur. Ba-roamyndir. — Passamjmdir. — Eftirtaka. — Mynda- aaia — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opiö frá kl. 1 til 7. Sími 23081. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR rökum að okkur allt múrbrot, :prengingar í húsgrunnum og nolræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu, — öll vinna I tlma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Ármúla 38. STmar 33544 og 85544. | PÍPULAGNIR j Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — i Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti | og minni hitakostnaöur. Set á kerfiö Danfosskrana og ] aðra termostatkrana. Önnur viniía eftir samtali. — Hilm- j ar J. H. Lúthersson pípulagningmeistari. Sími 17041. ] Ekki svarað i síma milli kl. 1 og 5. i —————— ' Sjónvarpsþjónusta s£Sfl! Gerum viðallar gerðir sjónvarpstækja. I V ' Komum heim ef óskað er. — L|í*SI|ÍI Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86. Sími 21766. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o m fl. Vanir menn Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymiö aug- lýsinguna. Múrverk — Flísalagnir Tökum aö okkur múrverk og flísalagnir. Sími 19672. KAUF —SALA ítalskar kristsmyndir og bakkar Frá einu þekktasta fyrirtæki á Ítalíu höfum við fengið gullfallegar kristsmyndir_ sem tilheyra hverju heimili. mjög smekklegar á náttborð, skatthol o. s. frv. Þessar myndir má einnig hengja á vegg. Bakkamir eru þeir fali egustu sem hér hafa sézt og jafnframt þeir ódýrustu, en bæöi kristsmyndirnar og bakkamir em handunnir með 24 karata antik-gyllingu og er engin kristsmynd eða bakki með sama mynstri eða lit. Þér eruð á réttri leið þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúslð, Skólavörðu- stíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). BIFREIPAVIPGERDIR Bifreiðaviðgerðir Vesturbæingar athugið! Réttum og ryðbætum fólks- bfla, með hóflegum fyrirvará. Bflaréttingaverkstæðið Þjónusta Jóa, Norðurstíg 4. Nýsraíði Sprautun Réítinaar Ryðbætingar Rúðuísetningar, og ód' ar viðgerðir á eldri bflum mef plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð ot tlmavinna. — Jón J. Jakobsson. Smiðshöfða 15 Sfmi ^2080. Við gerum við bflinn Allar alm. viðgerðir mótorstillingar og réttingar. Bflaverkstæði Hreins og Páls. — Alfhólsvegi ). Sími 42840.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.