Vísir - 08.01.1972, Blaðsíða 4
4
Úrval úr dagskrá næstu viku
Mánudagur 10. janúar.
20.30 Ivan Rebroff. Rússneski
bas'sasöngvarinn Ivan Rebroff
syngur þjóðlög, ástarsöngva og
drykkjuvísur. þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
'21.00 Hedda Gabler. Sjóníeikur i
fjórum þáttum eftir Henrik
Ibsen.
býöamdi Ámi Guðnason. Leik-
stjóri Sveinn Einarsson. Stjóm
andi upptöku Tage Ammendrup.
Leikmynd gerði Snorri Sveinn
Friörikson.
Leikrit þetta var áður flutt í
dagskrá sjónvarpsins á föstudag
mn langa, 27. marz 1970.
Þriðjudagur 11. janúar.
20.30 Kildare laeknir. Bíðum og
sjáum hvað setur. Þýðandi Guð
rún Jörundsdóttir.
21.20 Sá guli. Umræðuþáttur 1
sjónvarpssal um bætta meðferð
sjávarafla. Umræðum stýrir
Ámi Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri.
22.10 En frangais. Frönsku-
kennsia í sjónvarpi. 20. þáttur
endurtekinn.
Miðvikudagur 12. janúar,
18.00 Siggi. — Siggi og komakur
inn. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir. Þulur Anna Kristín Arm-
grímsdóttir.
ÚTVARP *
Mánudagur 10. janúar.
19.50 Um daginn og veginn.
Þorvaldur JúMusson bóndi á
Söndum í Miðfirði tailar.
19.50 Mánudagslögin.
20.25 Kirkjan að starfi,
Séra Lárus Halldórsson sér um
þáttinn.
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar
Þriðiudagur 11. janúar.
19.30 Heimsmálin.
Ásmundur Sigurjónsson, Magn-
ús Þórðarson og Tómas Karls-
son sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drífa Steinþórsdótt
ir kvnnir,
21.05 íþróttir.
Jón Ásgéirsson sér um þáttinn.
22.15 Veðurfregnir. Á suðurgöngu
Eiríkur Sigurðsson segir kafla
úr ferðasögu til Rómaborgar.
18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba
Júiiíusdóttir.
18.15 Ævintýri í norðurskógum.
1S. þáttur. Bftirförin, Þýðandi
Kristrún Þóröardóttir.
18.45 Slim John. Enskukennsila i
sjónvarpi. — 8. þáttur endurtek
inn.
20.30 Þanfasti þjónninm. Mynd
um samskipti manns og hests
fyrr og síðar. Þýðandi og þuiur
Gylfi Pálsson.
21.00 Carlo sBarbes. Dagur i lífi
fiskimanms á Seychelleseyjum
i Indlandshafi.
21.15 Willie kemur heim.
Bandarísk biómynd frá árinu
1950. — Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk Dan Dailey Cor-
inme Calvet, Colleen Townsend
og William Demarest.
Þýðamdi Ingibjörg Jónsdóttir.
Föstudac’ir 14. janúar.
20.30 Hljómileikar unga fólksins.
Fellibylur. — Leonard Bem-
stein kynnir óperuna „The
Serond Hurricane‘‘ eftir Aaron
Copland og stjómar flutningi
hennar. Flytjendur eru nemend
ur við Tón- og Listaháskóla
New Yorkborgar og hljóðfæra
leikarar úr Fílharmoníuhljóm-
sveit. New Yorkborgar.
Þýðandi Óskar Ingimarsson,
21.20 Adam Strange: Skýrsla
1553. — Hættulegir fordómar.
Brezkur sakamálamyndaflokkur
um ranmsóknarlögreglumann-
22.45 Harmonikulög.
Egil Hauge leikur lög eftir sjálf
an sig.
Miðvikudagur 12. janúar.
19.30 ABC
Ásdís Skúladóttir sér um þátt
úr daglegá lífinu.
19.55 Stumdarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir John
B. Sebastiam.
20.25 Framháldsleikrit: „Diokie
Dick Dickens" eftir Rolf og
Alexöndm Beoker. — Endur-
flutningur sjötta þáttar. Leik-
stjóri: Flosi Ólafsson,
21.40 Hvers vegna er ég bimdind-
ismaður? Sigurður Gunnarsson
flytur erindi.
Fimmtudagur 13. janúar.
19.30 Leikrit: „Martröð minnihilut
ans“ eftir Arthur Adamov.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Gísii Alfreðsson.
21.45 Ljóð eftir Jóhann Sigurjóns
son. — Elín Guðjónsdóttir les.
inn Adam Stramge og fólaga
hans.
Þýðandi Kristn»nn Eiösson.
22.10 Eriend málefni. Umsjónar-
maður Sonja Diego.
Laugardagur 15. janúar.
16.30 Slim Jobn, Enskukennsla i
sjónvarpi. — 9. þáttur.
18.45 En franeais Frönskukemms'la
í sjónvarpi, — 21. þáttur, —
Umsjón Vigdls Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyman.
18.15 Iþróttir. M.a. mynd frá al-
þjóðlegu skíðamóti f Oberstauf
en
Umsjónarmaður Ómar Ragnars
son.
20.30 Skýjum ofar. — Nýr, brezk
ur gamanmymdafilokkur um
tvær ungar og fömgulegar flug-
freyjur og ævintýri þeirra.
1. þáttur. Erfiður farþegi.
Þýðandj Kristrún Þórðardóttir.
20.50 Vitið þér enn? Stjórnandi
Baröi Friðriksson.
21.20 Nýjasta tækni og vísindi.
Jarðgas — fellibyljir — nýtimg
glerúrgangs — brönugrös.
21.50 Kátir voru karlar.
Bandarfek bíómynd frá árimu
1942, byggð á samnefndri skáld
sögu eftir John Steimbeok.
Leikstjóri Victor Fleming.
Aðaihlutverk Spencer Tracy,
Hedy Lamarr John Garfield,
Frank’ Mogan og Akim Tamir
off. — Þýðandi Elilert Sigur-
bjömsson.
22.15 Veðurfregnir. Á skjánum.
Þáttur um leikhús og kvikmymd
ir í umsjá Stefáns Baldurs-
sonar fil kand.
/} bJfó&L' Tjíjfnípifío . r> ■ í r> ' f
Föstudagur H. janúar.
19.30 Mál til meðferðar.
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um ]>áttinn.
20.10 Kvöldvaka.
a. Islenzk einsöngslög. Svala
Nielsen syngur lög eftir Þórar
in Guðmundsson, Sigfús HgM-
dórsson. Björgvin Guðmunds-
son og Karl O. Runólfsson.
b. Dulræmar frásagmir skráðar
af Sigurlaugu Guðmundsdóttur
frá Eyvindarstöðum í Vopna-
firði. — Halldór Péturssom les.
c. Lækningarmiðiilinn á Eirnars
stöðum. Erlingur Daviðsson rit
stjóri flytur frásöguþátt.
d. 1 sagnaleit. Hallfreður Örn
Eiríksson camd. mag. flytur þátt
inn.
e. Kórsöngur. Alþýðukórinm
syngur nokkur lög, dr. Hall-
grímur Helgason stjómar.
Laugarda"’ 15. janúar.
14.30 Viðsjá.
Haraldur Ólafsson dagskrár-
stjóri flytur þáttinn.
15.15 Stanz.
Björn Bergsson stjómar þætti
um umferðarmál.
17.40 Úr m'mdabók náttúmnnar.
Ingimar Óskarsson náttúrufræð
imgur talar.
19.30 Könnun á viðhorfum manna
til Bangla í>esh. Dagskrárþáttur
I umsjá Páls Heiðars Jónsson
ar. Meðal þátttakenda: Sigurð
ur A. Magnússon ritstjóri Sig-
valdi Hiálmarsson fréttastjóri
og Freysteinn Jóhannsson blaða
maður.
20 15 Hljömplöturabb.
Guðmundur Jónss. bregður plöt
um á fóninn.
21.00 Smásaga vikunnar:
„Sögn frá Tsjagan-Kuren"
eftir Jarloslav Hasek Þorgeir
Þorgeirsson þýðir og Ics.
21.15 Syrpa af ýmsu efni.
Jón B. Gumnlaugsson sér um
þáttinn.
Húsnæði
hentugt fyrir matsölu óskast, helzt
í miðborginni.
Upplýsingar í síma 16371 kl. 14 til 17.
Gangastúlku
vantar nú þegar.
Heilsuhæli N.L.F.Í. Hveragerði.
Sími 99-4201
V í SIR . Laugardagur 8. janúar 1972.
John Alderton heitir þessi, en þarna er hann í hlut-
verki Bemard Hedges, aðalsöguhetjunnar í gamanmynda-
flokknum nýja „Hve glöð er vor æska“.
SJÖNVARP IAUGARDAG KL. 20.25 og 21.50:
Erfið skóláæska
J Ckólaæskunni eru gerð nokkur
• skil í sjónvarpimu í kvöíld.
o Strax að loknurn fréttum fer af
J stað nýr gamanmymdaflokkur,
• sem gerist í óJátabekk sikóla
• eins. Lauigardagsbíómyndin er
J einmg af léttara taginu og gerist
• í kvenniaskóla.
• „Hve glöð er vor æska“ nefn
• ist nýi myndaflokkurinn, sem er
• brezkur og leysir hana Dísu af
J hólmi. Smart spæjari hefur einn
• ig verið settur af. I hans staö
• gefur aö líta brezkan gaman-
J myndaflokk um tvær ungar og
• föngulegar flugfreyjur og ævin
• týri þeirra. „Skýjum ofar“ nefn
• ist sá myndaflokkur og hefst
- næstkomandi laugardag.
„Vertu velkominn“ er heitd
fyrsta þáttar myndaflokksins,
sem fer af stað í fcvöld og fer
hamn nafn sitt af þvi, að í þeim
þætti tekur ungur og Jítt reynd
ur kennari til við aö kerma 5.
beikk C í Pemn Street skóila. Þaö
hefur reynzt fyrirrenmurum
umga kennarans erfiö raum.
Bíómyndin í kvöld, „Stúlkum
ar í Triniansskóilanum“ er byggð
á teiiknimyndasögu eftir Ronald
Searfe.
Greinir hún frá þvi er forrík-
ur, austurlenzkur prins sendir
dóttur sína í brezkan kvenna-
skóla og kvenlögregluþjónn er
fenginn til að fylgjast með
kennsl'unni.
Atriði úr bíómyndinni „Kátir voru karlar“, sú mynd verður á
dagskrá sjónvarpsins á laugardaginn i næstu viku.
)
A