Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 9

Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 9
 „Hvað haldið þið, að ég hafi séð hérna á út- söiu um daginn? — Ég var búin að sitja um, hvenær þeir hjá NN aug lýstu útsölu hjá sér, og fór strax um morgun- inn fyrsta daginn, en það var auðvitað fullt út úr dyrum. Þegar ég komst svo að búðavbo.rð inu, sá ég að það var enn eftir ein blússa af þessum dýru, sem nú Eff skrifuð yrði einhvern tíma bók, þar sem sögu Reykjavfkur væri ýtarlega lýst, þyrfti að minnsta kosti einn kafli hennar að fjalla um ÚTSÖLUR, — svo mjög sem þeirra gætir í dagfari bæjarbúa á meðan þær ganga yfir. Vikum saman eftir að hinn árvissi tími útsalanina er hjá liðin-n, getur maður gengið aö þvi vísu, hvar sem maður sér tvær konur eða fleiri sitja sam- an ytf-ir k-affibolla, að þar er um ræöuefnið síðustu útsölur, sem þær fóru á. Og hér áður fyrr að minnsta kosti mátti finna í slíkum sam- tölum svo magnaðar lýsingar af spennandi átökum um „síð- ustu blússuna“ eða „síðasta pils iö“, að hliðstæður var helzt að finna í blóðugustu köflum Sturl- unga-sögu. Þar átti að ganga á pústrum, olnbogaskotum og jafnvel löðrungum_ þegar „sleg-' maður Mleiri en izt“ var tim'síðnstú^flíkamar á-* ’ ’ þeim alveg dæmalausu kjörum, sem útsölumar höfðu upp á að bjóða. Sérhver kona, sem ein- hverja reynslu hafði í slíkum ferðum, fór ekki öðruvísi en vopnuð rammsleginni innkaupa- tösk-u, sem var hið ákjósanleg- asta barefli, þegar sveiflað var i kringum sig. Okkur Bjamleifi ljósmyndara þótti það því nánast forsending, þegar ritstjórinn sagði okkur að líta inn á útsölurnar í bænum í gær. Bftir að hafa árangurs- laust höfðað til mannúðarkennd ar hans, bent honum á, aö við hefðum' báðir fyrir konum og börnum aö sjá, hvorugur væri líftryggður. og alls ekki í líkam- legri þjálfun til svaðilfara — drögnuðumst við af stað út í það sem virtist vera tveim friösöm- Þær þurftu margsinnis að loka íIÐU í fyrradag, þegar búðin fylltist jafnóðum af fólki, sem hópaðist á útsöluna — en slagur var enginn, að minnsta kosti ekki í hádeginu í gær. um mönnum opinn dauðinn. Samt voru tvær manneskjur dagsverk, að líta inn á allar út- sölurnar sem eru opnar í borg- inni þessa dagana. Það er að segja . . . ef blaðinu hefði enzt mannafli til slíkra forsendinga. Við vékum þvi öllum' draum- órum um slíkt frá okkur og renndum við i nokkrum útsölum við Laugaveg. Það loðir enn við þrátt fyrir, að „miðbæjum“ hafi verið dritað niöur á fleiri stöðum í borginni heldur en rétt bara þessum gamla góða — að eina ' .yerzlunina.„^inhyerra erinda. þá er haldið beinústu leið niður Laugaveg, og svo beint af augum í Austur- og Aöalstrætið. Þótt við Bjarnleifur fengjum því ekki ráðiö, aö sleppa við út söluslaginn, þá höfðum við það ráð í hendi okkar, að velja þann tímann, sem ætla mætti að hlé væri á ösinni — matmálstímann. inni Kápunni; Þar var útsala á inni i fyrstu verzluninni, þar sem við litum inn. Báðar að máta skó í Skóbúð Austurbæjar. .„Nei, þiö skuluð ekki búast við miklum slag um þetta leyti. Það er nefndlega mest sótt á út- sölurnar fyrstu dagana, og við opnuðum okkar útsölu fyrir helgi.“ sagði Jörundur Þonsteins son, verzlunarstjóri, okkur. Hann sagðist una sæmilega að- sókninni þessa imdanförnu daga „Hvað af þessu er á útsölu?“ sem áður var, þeg?r a!It var á spyrja nú kúnnarnir, sem vita af reynslunni, að það er af útsölu, sem frammi í verzluninni var. miðað við, að þeir höfðu ekiki lagt neitt sérst-akt kapp á að vekja athygli viðskiptavina á útsölunni. „Þið hittiö einmitt á hádegið, og þá hægist alltaf um. En það er búið aö vera töuvert að gera í morgun og í gær,“ sagði Sig urbjörg Magnúsdóttir í verzlun- um og skreppa í búð, þá eru kvenkápum — „heilsárs“kápum aðallega, eins og Sigurbjörg lýsti þeim. — Þótt fólk neyöist oft til þess að nota sér feröimar úr og i tilþess um, og skreppa í búð. Þá eru • það vissi/n-Iutir, sem fólk skrepp ur ekki til þess að kaupa. Menn skreppa ekki til þess að kaupa sér fasteignir eða bíla. og konur s-kreppa ekki til þess að kaupa sér kápur. flíkur sem þær ganga í fyrir allra augum. Til svo þýð ingarmiki-llar verzlunar, jafnvel þótt á útsölu sé - gerð, gefur fólk sér rý-mri tíma — nema bara fasteignir fást því miður ekki á útsölum, svo að þar kem ur út á eitt. „En peysur ganga alltaf — . hversdagsflíkur eða spariflíkur — þær geta veriðhvorttveggja," sagði okkur kona, sem var að skoða vaming á búðarborðinu I verzluninni Iðu. Þar var ös, þeg ar o-kkur bar að, og við spurð um hana, hvemig á þessari að sókn stæði þama um þetta leyti dags. „Þetta er þó miklu rólegra en 1 gær hjá okkur,“ sagði Kol-brún Jónsdóttir, eigandi verzlunarinn- ar, sem þarna var að afgreiða ásamt stúlkum sínum. „Við urð um margsinn-is að loka búðinni, þar sem við höfðum ekki und- an að afgreiöa þótt fjórar vær um. Það fyllist a-lltaf jaf-nóðum.“ Þótt þarna væru 8 eða 10 konur allar aö skoða af miklum áhuga í hillum og á herðatrjám, það, sem á boðstólum var, þá væru miklar ýkjur að segja, að slegizt hefði verið um fatnaðinn Engir pústrar, engin olnboga- skot og ekki einu sinni troð- izt. Útsölur í dag eru greinilega meö ööru sn-iði en hér fyrir bara örfáum árum. Og það er auð vitað sme-kksatriði, hvort mönn um þykir það betur eða verr. Við Bjarnleifur ljósmyndari önd uöum léttar, en ef einhverjir líta það sömu augum og kell- ingin, sem fannst litið varið í guðsorösbækumar, vegna þess aö enginn var í þeim bardaginn, þá horfir mál-ið talsvert öðru vísi v-ið. — GP J í SIR . Miðvikudagur 12. janúar 1972. Lifið inn á úts'ólur: Þar sm eiii er nú lengur voru seldar á hálfvirði riassm- — Hvernig hzt yður á sjálfs ábyrgð í bflatryggingum? Halldór EinarSson: „Mér lízt vel á hana — ef það tekst með því mótj að halda hækkuninni í skefjum". Sigurður Vilhjálmsson, sjómað- ur: „Ég er reyndar ekki bíleig andi. en ég er fylgjandi þessari sjálfsábyrgð, ef hún heldur þá hækkuninni niðri“ Sverrir Runólfsson, vegagerðar- maður: „Ég hef reynt sjálfs- ábyrgð í sambandi við mitt fyr- irtæki, og likar hún vei — hún má bara ekki vera of há“. Andrés Sverrisson, bílstjón: ,JVIér !ízt vel á sjálfsábyrgðina. vii ba,a ekki hafa hana o-f háa — svona 3000 krónur er kann- ski hæfilegt". Erlendur Jónsson, bílstjóri f 30 ár: „Mér finnst þessi hugmynd ákaflega hæpin — tryggingafé- lögin verða e-ftir sem áður að taka á sig tjónið en rukka svo tjónvaldinn Raunar kann að vera aö sjálfsábyrgö auki áby-rgö arti-lfinninguna“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.