Vísir - 21.01.1972, Page 1

Vísir - 21.01.1972, Page 1
Nvi Yísir á mánudag — Jbó hefst offsettprentun blaðanna ■ Hin nýja offset-prentsmiðja, Tímans, Vísis, Alþýðublaðsins og Þjóðviljans, hefst handa nú um helgina. ■ Fyrsta prentunin verður á „íslendingaþáttum“, fylgiriti Tímans á sunnudaginn, en fyrsta dagblaðið, sem ríður á vaðið // Sveitarfélög / spennitreyju // — Frumvarpið „engin einföldun", segir rikisskattstjóri Q Sveitarstjórnarmenn telja, að sveitarfélög verði „sett í spenni- treyju“, eins og Páll Lín dal formaður sambands sveitarfélaga. komst að orði, verði skattafrum- varp ríkisstjórnarinnar samþykkt. Frumvarpið sætti mikiilli gagn rýni á fuiltrúaráðsfundi Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga. — Ríkisskattstjóri flutti erindi á fundinum og sagði hann meðal annars, að meö frumvarpinu væri alls ekki verið að einfalda skattakerfið. Þvert á móti kæmi nú til nýtt hugtak, „brúttótekj ur“, sem nú yrði að skilgreina sérstaklega. Áður hafa skattar ekki verið lagðir á brúttótekjur, en í viðskiptum manna eru mörg atriði, sem öljóst er, hvort séu „brúttótekjur" eða eittihvað annað, Ríkisskattstjóri sagði að 1 eða 2 hundruð atriði mundi þurfa að úrskurða og skilgreina í þessu sambandi. Hann sagði, að frumvarpiö hefði ek'ki verið gert í samráði við sig. ' Á fundinum voru menn úr öll um fokkum, forystumenn helztu sveitarfélaga iandsins. Fundin- um var framlengt vegna þess að erfiðlega gekk að samræma skoð anir. í aðalatriðum voru menn þó sammála og ályktun gerð án mótatkvæða. Sveitarfélögin vilja, að breyt ingar verði gerðar á sRattafrum varpinu, þar sem sveitarffélög um verði gefnir meiri möguleik ar til tekjuöflunar til að standa undir framkjvæmdum sínum. — Einnig fái þau möguileika á að ráða meiru um nýtingu tekju- stofna en gert er ráð fyrir í frumvarpinu, meiri valikosti. — Fulltrúaráðið telur óheppilegt, að tengsl afkomu sveitarfélaga og afkomu atvinnufyrirtækja innan vébanda þeirra rofni. — Sveitarstjómarmenn telja, að í frumvarpinu sé mifcilvæg ein- földun á samsikiptum rfkis og sveitarfélaga, en bæta þurfi úr þeim annmörgum er á því em. — HH Ok Fokkerinn Ekki mun alveg liggja á hreinu núna, hvort öskubíilinn ók á Fokk er Friendship Fí eða hvort Fokk- erinn ók á öskubílinn. Rannsóknar lögreglan hefur nú rannsókn máls ins með höndum, Að því er bílstjóri öskubílsins ber, hafði hann stöðv aö bílinn, þegar áreksturinn varð. Enginn Flugfélagsmaður var aft- an viö vélina til eftirlits, þegar ver ið var að ýta vélinni út, enda mun slikt ekki venja, nema þegar mjög dimmt er yfir. — Milijónatjón mun hafa orðið á flugvéiinni og skiptir því verulegu máli að fá úr skurðað hvor ber ábyrgð á tjóninu. Kannski ekki svo skemmtilegt að fá svona nokkuð í höfuðið, en augnayndi á meðan það tollir í þakskeggjunum. Mynd þessa tók Ijósmyndari Vísis út um glugga á nýju ritstjórnarskrifstofum blaðsins. Lengsta „grýlukertið“ var rúmur metri á lengd. Óhóflegt Bakkusar- veldi 1 leiðara Vísis í dag er vakin athyglj á hinni stórauknu vín- neyzlu íslendinga á sfðustu tveimur árum og á svipaðri aukningu ýmissa félagslegra vandamála, svo sem hjónaskiln aða. „Öil þjóðin þarf að vaikna til vitundar um ástandið og taka höndum saman um tiiraunir til úrbóta", segir í lok leiðarans. Sjá leiðara bls. 8 Afsakið, v/ð rifum húsið yðar í ógátil Sjá myndsjá bls. 4 Fræðslu- myndir — fyrir hverja? Sjá bls. 7 [ með prentun hinnar daglegu út- gáfu, verður Vfsir núna á mánu | daginn. Síðan byrjar Tíminn á þriðju daginn, A.'þýðublaðið svo að viku liðinni, en bið verður á því, að Þjóðviljinn verði prentað ur á nýja mátann. Helztu stakkaskiptin, sem blasa munu við lesendum, þegar þeir fletta blöðunum úr nýju prentsmiðjunni, verður munur- inn á ljósmyndum, sem verða miklu skýrari. — Enn einn mögu leikinn, sem blöðunum skapast með þesari prentaðferð, er sá að prenta litmyndir. 1 dag er ein- mitt unnið að tilraunum við prentun litmynda, og takist hún, munu lesendur Vísis sjá eina slíka í mánudagsbJaðinu næsta. Að undanförnu hafa dvalizt hér erlendir prentsérfræðingar til tilsagnar íslenzkum prentur- um, er vinna munu við nýju prentsmiðjuna, en alls mun um 40 manna hópur starfa við hana, þegar hún verður að fullu kom in í gang. 1 upphafi var gert ráð fyrir að prentsmiðjan tæki til starfa í byrjun desember, en þegar kjara samningar launþega og vinnu- veitenda fyrr í vetur drógust á langinn, var því slegið á frest fram yfir hátíðar. — GP Sumartízka líka fyrir karlmenn Karlmannatízkan fyrir sum- arið 1972, ólympiusumarið, ligg ur nú fyrir. Og vitanlega er hún talsvert sportleg, eins og vera ber. — Um þetta er m.a. fjallað r délkum fjölskyldunnar og heimilisins SJÁ BLS 13. Sjá bls. 13 Leiðtogi með gersnautt ríki „Ég hefðj átt aö láta drepa þennan marm sama daginn og hann var handtekinn. Hengið hann nú‘‘ — Þetta mun Jæja Kahn hafa sagt rm Músibúr Rakman, ærður’ af fréttunum um ófarir hers síns í A.-Pak- ; istan — Músíbúr siapp naum- lega en hann sleppur ekki við hin geigvænlegu vandamál sem nú blasa við honum að endur- reisa efnahaginn í Banglg Desh, sem aldrei hefur verið glæsi- legur, en er nú í hreinni rúst. | — sjá fóstudagsgrein á bls. 8 og 9 FREDDI mættur til leiks Hann Freddi karlinn Flintstone, einhver frægasta sjónvarpsstjama sem, um getur, laumaðist inn í blaðið í gær, án þess að nofckur fengi rönd við reist. Er efcki annað sýnt en þessi hetja aftan úr grárri forneskju steinaldar, hafi endan- lega haslað sér völl á síðum Vísis, og sjáum við Vísismenn o'fckur efcki annað fært en láta kappann þá bara sýna hvað hann getur. Með Fredda koma vitanlega ffjölskylduvinir hans, Barney og frú, einnig fjöl- skyildumeðiimir hans, frú Viilma, Vala litla og Dinó kjölturakfci.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.