Vísir - 21.01.1972, Page 4
4
V 1 S I R ...Jagur 21. janúar 1972.
Gyðingahatur er rótgróið í Sovétríkjunum, en Gyðingar þar
hafa að undanfömu verið djarfari en áður að heimta rétt sinn.
Nokkur þúsund þeirra hafa fengið leyfi að flytja burt frá Sovét
ríkjunum síðasta árið, og þessir fólksflutningar haida áfram jafnt
Og þétt. Á myndinni er ungt og gamalt. Gamli maðurinn bíður
eftir að skrá sig hjá yfirvöldum, eftir að Júmbóþota lenti á flug
vellinum í Tel Aviv með hóp Gyðinga.
Ferðamannahótel var opnað í smáríkinu Nepal v ið' rætur Mt. Everest, hæsta fjalls veraldar. Jap-
anskir fjármáiamenn stóðu að fyrirtækinu, og þ eir hafa sett í hvert herbergi hótelsins súrefnis-
geyma, sem eru ætlaðir þeim gestum, sem kunna að eiga erfitt um andardrátt í þessari miklu
hæö, 3.860 metra yfir sjávawnáli.
Bandaríkjamenn leggja inn á nýja braut í geimvísindum. Fimmta
janúar samþykkti Nixon Bandaríkjaforseti að smíða skyldi geim
flaug, sem gæti borið mannskap og tæki milli jarðar og
geimstöðva í framtíðinni. Fyrirtækið kostar ekki minna en 500
milljarða króna. Á myndinni eru þrjár gerðir shkra geimflauga
framtíðarinnar.
Hafnarverkamenn hafa gert verkföll víöa í bandarískum liafnar
borgum. Þessi verkfaliaida hefur staðið í nokkra mánuði. Mynd
in sýnir verkfallsvörð hafnarverkamanna í San Francisco eftir
að félag þeirra byrjaði á nýjan leik á 100 daga verkfalli sínu.
Ríkisstjórnin hafði skipað þeim að snúa aftur til vinnu 6. október
í samræmi við Taft Hartley lög, sem gera ráð fyrir að
„kæia“ megi verkföll og fresta þeim um tíma.
Jarðýtan villtist illa í Sylmar í Kalifomíii. Hún réðst á rangt hús, og það, sem áttu að vera um
450 þúsund króna umbætur á húsum, sem jarðsk jálftinn hafði skemmt, varð algert tap. Frú Dor-
othy Irwin veit ekki sitt rjúkandi ráð, þar sem hún stendur við rústir hússins síns gamla. Hún segir,
að húsið hafi verið rúmlega tveggja miiljón kr. virði. Það hafi skemmzt lítið eitt í jarðskjálftan
um í febrúar í fyrra. Húsið, sem átti að brjóta, er nokkrum númerum neðar í götunni.