Vísir - 21.01.1972, Page 5

Vísir - 21.01.1972, Page 5
V í S I R . Föstudagur 21. janúar 1972. FH og Fram í eld- línunni á sunnudag Og þá er loksins kom ið áð því, að við fáum að sjá FH og Fram í síðari umferð deildarkeppninn ar í handknattleik — þaa leika sína fyrstu Ieiki eftir áramótin á sunnudagskvöld í Laug- ardalshöllinni, Fram gegn ÍR og FH leikur við KR. Fram náði beztum árangri. allra liða deildarinnar í fyrri umferðinni — tapaði aðeins ein um leik gegn Víking, en vann alla aðra mótherja sína og hlaut því 10 stig. FH var skammt á' eftir — hlaut níu stig — tapaöj einum leik eins og Fram og var það reyndar fyrif Fram, en gerðj að auki jafnteflj viö ÍR. Vann önnur lið. Þessj tvö lið ásamt Viking. skáru sig nokkuð úr í fyrri umferöinni. Og nú er spurning- in Verður hið sama upp á teningnum 5 .síðari umferðinni? Víkingur hefur byrjað á því að vinna tvo fyrstu leik; sína í siðari umferðinni- og hefur nú 13 stig — eða þremur stigum meira en Fram — og hefur leik- ið tveimur leikjum meira og hefur fjögur stig umfram FH, sem einnig hefur leikið sex leiki eins og Fram. En lítum þá aðeins nánar á leikina á sunnudagskvöldið ÍR—Fram. Þessj lið mættust í Laugar- dalshöllinnj 12. desember og stóð ÍR I Fram í fyrri hálfleikn- um, en síðan sigu Framarar framúr og sigruðu meö tveggjal marka mun — 23—21, svo ekki j var nú murrurinn mikill. Fram var í stöðugri sókn hvað leik snerti í síðari leikjunum í fyrri umferðinni, leikir liðsins urðu stöðugt betri. Það kom bezt í ljós í síðasta leik liðsins þá, gegn FH. ÍR-liðið er hreint óútreiknan legt Getur átt skínandi leiki á milli, en fellur svo niður i einhverja meðalmennsku á milli. Árangur liðsins er miklu lakari en fyrirfram var búizt við Það er með fjögur stig eftir sjö leiki og í fallhættu ásamt KR og Haukum. Tekst iR-ing um að hrista þetta slen af sér og sýna góðan leik gegn Fram á sunnudag? Þetta er stór spurning og vissulega getur ÍRliðið meira en þaö hefur fengið út úr leikium sinum hingað til. En það gerð; iafn- tefli við FH og Víking í fyrri umferðinni og tapaðj svo allt 1 einu fyrir Haukum. Fram er mun sigurstranglegra í leiknum — en ekkí ber þó að útiloka þann möguleika aö IR geti komið á óvart. K.R. F.H. Þegar þessi liO rhættust f fyrri umferðinni vann FH mesta yfirburðasigurinn í mót- inu hingað til — sigraði með 33 mörkum gegn 15 Leikurinn var háður í Hafnarfiröi 10. nóvember. KR-ingar léku mög iila i þeim leik — fóru út í hraðan leik, sem þeir réðu ekkert við og FH-ingar sölluðu á þá mörk unum. Síðan hefur KR-liðinu farið mikið fram og sýndj sinn bezta leik sl. sunnudag, þegar það gerði jafnteflj gegn Val. Þetta KR-liö með slnum ungu piltum er orðið allt annað lið en fyrst í haust. En nægir það. til að hljóta stig gegn FH? Til þess verða lykilmenn KR-liðsins að ná sínu bezta Lið FH hefur nú ekki 'leik ið í mótinu i rúman mánuð. en hefur þó ekki setið auðum hönd um og fór milli jóla og nýjárs til Júgóslavíu 1 þeirri för meiddist Geir Hallgrlmsson, én hefur nú nær alveg náð sér aftur. Lið FH var mjög mis- tækt í ieikjum sínum f fyrri umferðinni — áttj slaka leiki á milli. en sýndi sinn langbezta leik gegn Víking og þar kom fram, að FH-ingar geta talsvert þegar mikið liggur við, Fyrri ieikurinn á sunnudag hefst ki. 8.15, en á undan leika Þróttur og Grótta í 2. deild og ætt; þaö að geta orðið skemmtilegur ieikur Mikið verður um að vera á handknattleikssviðinu þennan dag. íslandsmótið hefst kl. 13 í Laugardalshöllinn; og verða þá 16 leikir í yngri flokkun- um.‘ —hslm. Þessi er minn. Björgvin Björgvinsson, hinn snjalli línumaður, kemur fingurgómunum á knöttinn í leik Fram og Hauka fyrr í mótinu, en Guómundur Haraldsson (nr. 8) getur illa dulið vonbrigði sín. Ljósmynd BB. Sonur milljónamæringsins gat lítið gegn J. Frazier Eins og búizt var við átti Joe Frazier í litlum erfið- leikum með að verja titil sinn í þungavigt í hnefa- leikum í New Orleans í vik unni, þegar hann mætti hinum 25 ára milljónera- syni Terry Daniels í keppn inni um heimsmeistara- titilinn. Frazier sigraði í fjórðu umferð. Dómarinn stöðvaði leikinn, þegar Þaö var ekki nema von að dóm arinn stöðvaði leikinn. Frazier, til hægri, lætur höggin dynja á Terry Daniels í fjórðu og síð ustu lotunni í keppni þeirra um heimsmeistaratitilinn í New Orleans — og Joe Frazier, dæg urlagasöngvarinn, er því enn hinn ókrýndi konungur hnefa- ieikanna siöan hann sigraði Cassius fyrir 10 mánuðum. Daniels gat enga vörn sér veitt. Þetta er fyrsti leikur Frazier siöan hann sigraðj Cassius Clay fyrir 10 mánuðum -— og 28. sigur hans. Hann hefur ekki tapað leik sem atvinnumaður. Þessi Terry Daniels er lítt þekkt ur hnefaleikari, og hafðj litla möguleika gegn Frazier en það var eins og hann væri að þerja vélmennj Hins vegar dreif Frazier mótherja sinn út í kaðlana og strax í fyrstu lotunnj sendj hann Daniels í gólfiö Hann tók talningu upp aö 8, en þá hljómaðj bjallan. 1 2. lotu kom Daniels hins vegar á óvart og sýndj Iéttan, lipran leik, en það var enginn kraftur í höggum hans og í 3. lotu urðu honum á mikii mistök. Hann fór beint I sókn og lét þá vörnina iönd og leið. Það varð honum dýrt. Frazier kom á hann vinstrj handar höggj og Daniels lá flatur Talið var upp að 9 >og Frazier ruddist að honum, en bjallan bjargaöi Daniels Strax í fjórðu lotu var hann enn sleginn i gólfiö — komst á fætur, en þegar höggin dundu á honum á ný stöðvaðj dómarinn ieikinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.