Vísir


Vísir - 21.01.1972, Qupperneq 6

Vísir - 21.01.1972, Qupperneq 6
V I S I R . Föstudagur 21. janúar 1972, Þegar snjórinn gerir strik í á- ætlunina Kona við Háaleitisbraut hringdi: „Það dugar ekkert annað en keðjur á þetta,“ segja bílstjórarnir, sem taka starfið alvarlega og vllja komast leiðar sinnar eftir götum borgarinnar. Snjókeðjur á þrotum Keðjur undir bíla eru á þrotum | „Það er búin að vera alvég blind | í verzlunum sem selja slíka hluti ös síðustu tvo daga, og nú eigum 1 fyrir bifreiðar við bara eftir smærri keöjur," sagði | LAUSÁR STÖÐUR starfsmaður hjá Kristni Guðnasyni h.f. „Menn eru búnir að sjá það. að jafnvel þaulvanir atvinnubílstjórar á naglreknum snjódekkjum hafa ekk,- kornizt leiðar sinnar í þessari færö undanfarið, og keðjurnar það eina sem verulegt gagn er að“, sagði samj maður. Tvær lektorsstöður í ensku við heimspeki- deild Háskóla íslands eru lausar til umsókn- ar, önnur í ensku máli, en hin í enskum bók- menntum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um ritsmíðar og rannsóknir svo og um námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. marz 1972. „Það fór að vísu mest af keðjun- um fyrir hátiðarnar, en sfðustu daga, þegar snjórinn kom hefur verið mjög mikil sala. Og nú er svo komið, aö eftir er aðeins smærri gerð af keðjum," sagði starfsmaður hjá Aglj Vilhjálmssynj h.f. 1 sama streng tók Auðunn Helga son hjá Bílanausti f Skeifunni 5. Þar var verzlunin nær uppiskroppa með keðjur, vegna mikillar ©ftir- spumar fyrir jól og svo síðustu daga. / — GP MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 18. janúar 1972. Auglýsið í Vísi „Það kom til tals hjá okkur höpi fólks, sem beiö við bið stöð á Hverfisgötu á mánudag- inn eftir leið nr. 3 að gera ykk ur á Vísi heimsókn vegna þeirrar reynslu okkar. Hádftfmi leið svo að ekkert bólaði á vagninum en hópurinn stækkaði auðvitað sífellt. Á meðan horfð um viö á leiðir nr. 2 og nr. 4, ásarnt aukavögnum þeirra fara tvisvar fram hjá. Þetta var auövitað afar gremjulegt, því að fimmtán mínútur eiga víst að líöa á milli ferða vagns nr. 3. Ekki bætti þaö skapið f okk ur, þegar viö uppgötvuðum að vagninn var troðfullur, loks þegar hann kom. En úr tók þó steininn, þegar á Blemmtorg var komið, og enn bættist við hópur, sem þurfti með vagnin um. Þá dugði heldur ekki minna en aö tiil kæmu borða- lagðir SVR-menn til þess að ganga í að troða f vagninn. — Með þjösnaskap heimtuðu þeir aö fólk færði sig aftar og aftar f vagninn o. s. frv., þrátt fyrir að allir væru að kafna í þrengsl unum. Þetta er svo sem ekki eima tilfellið, þar sem maður hefur fundið hvað Háaleitið er van rækt af SVR. — Greinilega hvarflaði þarna ekkj að nokkr um manni að setja aukavagn á þessa lelð. Nú hef ég ekki orðið þess vör, að neinn úr hópnum hafi látið verða af þvf að koma bessu á framfæri. En mér eru ennþá ekki úr minni þessi viöskipti og vildi láta þeirra að einhverju getið.“ Prestur- inn hlaut að vita svarið Ingimar Benediktssom skrifar: „Að vanda settist ég við sjón varpið hér um daginn til þess að horfa á þáttinn „Vitið þér enn?“ — þarna f umsjá Barða Friörikssomar og Guðmundar. Mér hafa fundizt þessir þættir góðir og lagt mig eftir þvf að sjá þá. En að einu verð ég að finna í þessum sfðasta þætti. Mér fundust spurningarnar fullmarg ar, sem voru líklegar fcil þess að vera frekar inni á þekkingar sviði guðfræðingsins heldur en annarra. Svo sem eins og spurn ingin um Grútarbiblíuna og nokkrar fleiri. Það hvarflar ekki annað að mér heldur en þetta sé fyrir tilviljun. Spumingamar voru jú víst langflestar aðsendar. En ef þessi tvö eiga nú að keppa til þrautar, finnst mér stjómendur þáttarins verði að vara sig ögn á þe9su. Þeir sennilega komast efeki hjá því, vilji þeir veita sem jafnasta keppni, að velja spurningamar, frekar en taka þær af handa hófi — til þess að hafa hönd f bagga með, að þær veljist ögn almennara eðlis. Annars bið ég fyrir þakkfæti fyrir þessa þætti að öðru leyti. Eins og ég sagði strax. Mér lika þeir vel.“ HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 LAUS STAÐA Dósentsstaða í rekstrarhagfræði, einkum rekstrarbókhaldi og greinum innan fram- leiðslufræði og almennrar stjórnunar, er laus iU umsóknar við viðskiptadeild Háskóla ís- lands. Umsóknarfrestur er til 15. febr. 1792. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Jmsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 18. janúar 1972. Röskur sendisveinn óskast eftir hádegi. — Þarf að hafa hjól. T

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.