Vísir - 21.01.1972, Qupperneq 10
10
V í S I R . Föstudagur 21. janúar 1972.
1 Í KVÖLD | Í DAG I Í KVÖLD
SIGGI
SIXPENSARI
„Þar ferðu aftur — og þér er nákvæmlega sama um mig, ekki satt?“
„Maðurinn hennar Öddu kemur fram við hana eins og drottningu — fer
með hana ALLT — hún segir að hann sé bezti eiginmaður sem kona geti
óskað sér!“
„Ef þér væri ekki nákvæmlega sam a um mig, segöir þú alveg þaö sama
um mig!“
Gefið þið svo vel og fáið ykkur sæti. Þetta er að minnsta
kosti hægt að segja við þá fjölmörgu íslendinga, sem sækja
munu Ólympíuleikana í Miinchen í sumár. Þjóðverjar hafa
komið fyrir 62 þúsund plastiksætum á áhorfendabekkj
unum, svo það verður nú einhver munur að sitja í þeim.
Borðtennis Arnarins
Á morgun kl. fjögur gengst
borðtennisfélagið Örninn fyrir móti
í Laugardalshöllinni og keppa þar
38 — allir beztu borötennisleikarar
Odýrari
enaárir! f
5H0DR
ieicah
AUÐBREKKU 44-46.
% SiM! 42600.
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32
Sími 11660
landsins frá Akranesi, Keflavik,
Ármanni, KR og Erninum sem
sendir flesta keppendur eöa 18.
Á þessu móti verður keppt um
bikar, sem þeir Grétar Norðfjörð
og George Braitwaite, lögreglu-
þjónar hjá Sameinuðu þjóðunum,
gáfu Erninum en sem kunnugt er
áttj George þessi, sem er einn
fremst; íþróttamaður Bandaríkj-
anna í ping pong að koma hingaö
tij lands sl, haust, en fékk sig ekki
lausan hjá Sþ. Sendu þeir félag-
arnir þá bikarinn.
T reglugerð um hann segir, að
keppa eigj um hann 1 12 ár, en
hann vinnst ekki til eignar og eftir
þennan tíma verður hann í vörzlu
Arnarins. Búast má við skemmti-
Iegri keppnj á þessu mótj og borð-
tennismenn munu áreiðanlega
leggja sig mjög fram tii þess að
hljóta þennan fagra farandbikar.
SKEMMTISTAÐIR •
Leikhúskjailarinn. Hljómsveit
Magnúsar Ingimarssonar'.
Þórscafé. Loðmundur leikur í
kvöld.
Röðull. Hljómsveit Jakobs Jóns
sonar leikur og syngur.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í
JryjWd. Hljömsveit Garðars Jó-
hannssonar söngvari Bjöm Þor-
geirsson.
Sigtún. Plantan leikur frá kl.
9—1.
Mlmisbar — Hótel Saga. Gunn
ar Axelsson við píanóið.
Hótel Loftleiðir. Hljómsv. Karls
LiLliendahls og Linda Walker, —
Tríó Sverris Garöarssonar. Dans-
flokkurinn Forea frá Tahiti.
Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur skemmta.
Skiphóli. Lokað vegna einka-
samkvæmis í kvöld.
Silfurtunglið. Acropolis leikur
tid kl. 1.
Veitingahúsið Laekjarteigj 2, —
Hljómsveit Guömundar Sigur-
jónssonar og Kjarnar.
Ungó Keflavik. Hljómsveitin
Haukar leikur og syngur.
Ég held að það sé ekkert slæmt fyrir
konu að vera vel gefin, ef hún gætir
þess að hylja það með vel flegnum kjól.
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir í miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjörið svo vel að líta
inn.
Sendum um allan bæ
SILLA & VALDAHÚ SINU
Álfheimum 74. Simi 23.5.23.
FUNOIR
AUGlíNég hvili ' *■ |Jh
með gleraugumfrá iWilF
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar. Fundur í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.30. — Séra Garðar
Svavarsson.
Sumiudagsgunga um Geldinga-
nes. Brottför kl. 13 frá Umferðar
miðstöðinni Ferðafélag íslands
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum stærð-
um fasteigna. Látið skrá eienir yð-
ar strax meðan peningamennirnir
bíöa með háar útborganir.
Austurstræti 20. Slmi 14566.
—/r?Smurbrauðstofan |
\Æ
BJOFIIMIIMN
Njálsgata 49 Sími 15105
msrt
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Sími 15605.
SJÚKRALIÐAR
Sjúkraliði óskast til aðstoðar við heimahjúkrun Heilsu
verndarstöðvar Reykjavikur.
Nánari uppjýsingar veitir forstöðukona i síma 22400
frá kl. 9—12.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR