Vísir - 28.01.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 28.01.1972, Blaðsíða 14
14 VÍSIR. Föstudagur 28. janúar 1972. Tll SÖLU Málningar verkcmiðja I fullum gangi til sölu. Heiitugt fyrir tvo samhenta menn til að skapa sér atvinnu — Góðir greiðslu- skilmálar ef eftirstöðvar kaup- verðs eru vel tryggðir. Uppl. I slma 84358. Colorcrete varanlegt litað stein- efni innanhús á múr, iðnaðar- húsnæði vinnu og samkomusali, verzl. og geymsluhúsnæði, kjallarann og fl. Ásprautað með vélum á 200 kr ferm. Hent- ugt á fleti undan Breiðfjörðs- mótum og því um liku. Binzt vel einangrunarplötum, strengjasteipu, hraunsteipu og vikursteipu, einnig utan hús. Sparar meir húðun. Einnig ódýr og góð mélning, á sama stað. Steinhúðun hf. Ármúla 36 slmi 84780 og 84358. Nýleg Elan skíði mcð öryggis- bindingum til sölu, lengd 195 cm. Sími 19858 eftir kl. 7 e.h. Tveggja manna svefnsófi, mjög vel með farinn, einnig amerísk þvottavél (ekki sjálfvirk) til sölu. Uppl. I síma 23758 eftir kl. 6. YAMAHA bassi til sölu. Uppl. Isíma 18632 eftir kl. 6. Til sölu sem nýtt Dual stereo- sett: Plötuspilari, teg. 1019. Magnari 2x24 vött. Tveir hátal- arar 2x35 vött. Uppl. næstu daaa 1 sima 26186 eftir kl. 7. Svithun barnavagn (danskur) til sölu, kr. 3,500.00. Ennfrem- ur mjög fallegur og vandaður brúðarkjóll á háa og granna dömu. Verð kr. 3.500.00. Sími 24316. 2>/2 tonna trilla til sölu. Seist ódýrt. Uppl. I slma 50645. x; Philips 308, segulbandstæki til sölu. Uppl. I slma 23383 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. EZY PRESS. Straupress til sölu. Simi 86184, Til sölu lítil þvottavél á kr. 2000.00 og lítill Rafha þvotta- pottur á kr. 1.500.00. Uppl. í síma 85290. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur. óska eftir að kaupa notað mótatimbur 1x6. Uppl. 1 sima eftir kl. 6, 36565. Hjólsög. Vil kaupa notaða létt- byggða hjólsög I borði. Einnig kemur til greina sambyggð tré- smíðavél. Símar: 26681 og 82385. Vil kaupa stereo tuner. Uppl. I jíma 25695 eftir kl. 8. 30 ferm. miðstöðvarketill ósk- ast. ísbjörninn h.f. Símar 11574 og 20575. Lítið drengjareiðhjól óskast. Sími 85062. Eldavél — suðuplata. Vel með farin eldavél eða tveggja hólfa suðuplata óskast. Upplýsingar I síma 25388 til kl. 5. Bátavél óskast. 8—14 hestöfl. Uppl. í síma 36908 eftir kl. 5. Sjónvarp. Óskum eftir að kaupa lítið vel með farið sjón- varp. Uppl. I síma 34488 eftir kl. 7. HÚSG0GN Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurf- ið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu þá talið við okkur. Húsmunaskálinn Klapparstig 29, sími 10099. Antik - Húsgögn auglýsa! Ný- komið: „Diplomat" skrifborð, hnota, ruggustóll, hvltt sett, borð og stólar, ýmsar gerðir annara borða og stóla. Antik- Húsgögn, Vesturgötu 3, kjall- ari. Kaup. — Sala.— Það er ótúlegt en satt, aö þaö skuli ennþá vera hægt aö fá hin slgildu gömlu húsgögn og húsmuni á góöu veröi i hinni sl- hækkandi dýrtiö. Þaö er vöruvelta húsmunaskálans Hverfisgötu 40b sem veitir slíka þjónustu. Slmi J0059.^ ____ Rvmingarsala. 20% afslátt gefum viö til mánaöamáta af buffet- skápum, útskornum skenkum, snyrtikommoöum, svefnherbergis- settum, boröum, stólum, dlvönum, klukkum og fl. Húsmunaskálinn Klappastig 29. Simi 10099. Til sölu lítið sófasett, sófi og tveir stólar verð kr. 14.000.00. Borðstofuskápur úr eik 215x90. Verð kr. 8.000.00. Upplýsingar I síma 23568. Tveir, vel með farnir svefn- bekkir til sölu vegna flutnings. Seljist sem fyrst. Simi: 83550. Stórt og vandað skrifborð og glæsilcgur boröstofuskápur til sölu. Uppl. í sima 85153 eftir kl. 18. ______________________________ Sófasett. Til sölu 4ra sæta sófa- sett vel útlítandi. Uppl. 1 síma 34643 í kvöld kl. 7—9. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda 1200 óskast. Aðeins bíll I góðu lagi kemur til greina. Uppl. I síma 37032 eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswagen sendibíll 1971 ósk- ast til kaups. Uppl. I síma 20433 á skrifst.tíma og 35068 ■utan skrifst.tíma. x—.— Til sölu karfa af Jeppester og fl. Sanngjarnt verð. Sími 81387. Traktorskerra með sturtum til sölu. Sanngjarnt verð. Einn- ig flexitora hásingar undir kerrur, ódýrar. Sími 81387. Peugcot 440 árg. ’67. Góður blll til sölu. Skipti á Citroen LT eða D.S. árg. 68—71. Möguleg milligreiðsla með skuldabréfi og eða peningum. Uppl. í síma 37485 kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Bilasala — Bllar fyrir alla! Kjör fyrir alla! Opiö til kl. 21 alla daga. Opiö til kl. 6 laugardaga og sunnu- daga. Bilasalan Höföatúni 10. — Simar 15175 OG 15236. Varahlutaþjónusta. Höfum notaöa varahluti i flestallar geröir bifreiöa, svo sem vélar, girkassa, drif, framruöur o.m.fl. Bilaparta- salan Höfðatúni 10 Sími 11397. BARNAGÆZLA Barngóð kona eað stúlka óskast til að gæta 5 mán. drengs 5 daga vikunnar frá 9—5. Helzt sem næst miðbænum. Sími 12562. T---------------------------- Barngóð kona óskast til að gæta iy2 árs drengs. Sem næst Landakotsspítala. Upplýsingar I síma 17414 eftir kl. 5. HÚSNÆÐI ÓSKAST | HÚSNÆÐIÍ Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Vinsamlega hringið I síma 16688 á skrifstofutíma. — Aug- lýsingaþjónustan. Ung hjón með 2 börn vantar 2ja herb. íbúð strax. Uppl. I síma 23847 næstu daga. Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi helzt með að- gangi að eldhúsi. Upplýsingar I sima 15102. Ungur reglusamur maður ósk- ar eftir léttri atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 16548 milli kl. 5 og 9 I dag. Herbergi óskast. Til leigu fyr- ir einhleypa eldri konur. Helzt I miðbænum. Reglusemi. Uppl. I slma 83419 milli kl. 6 og 8 á laugardag. . - Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð. Ársfyrirframgreiðsla. Sími 36274. já Tvö skrifstofuherbergi óskast. Ekki endilega I miðbænum. Uppl. daglega milli 12 og 18.30 I síma 11064. 50 — 70 ferm. húsnæði óskast til leigu eða kaups. Góð að- keyrsla nauðsynleg. Uppl. I síma 84114 eftir kl. 7 á kvöldin. »j■ Herbergi óskast. Helzt I Árbæj- arhverfi. Upplýsingar í slma 18365 frá kl. 9—5 I dag og næstu daga. __ Herbergi óskast sem fyrst I ná- grenni Norræna hússins. Til- boðum sé skilað á augl.d. Vísis merkt „6783“ eða hringið f síma 30035 eftir kl. 5. Reglusamur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð strax. Upplýsingar I síma 26579. Þriggja herb. íbúð óskast. Al- gjör reglusemi. Bræðurnir Ormsson. Sími 38820. Húsráöendur, þaö er hjá okkur sem þér getiö fengiö upplýsingar um væntanlega leigjendur yöur aö kostnaöarlausu. íbúöaleigumiöstöö- in. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi eða smáíbúð. Uppl 1 sima 36167 Iðnaðarhúsnæðl óskast fyrir bólstrun 100—150 ferm. Bólstrun Karls Adólfssonar, slmar 85594 og 13064. Reglusamur maður óskar eftir íbúð eða tveimur herbergjum I Reykjavík. Uppl. I síma 17661. óska eftir 3ja herb. Ibúð I ró- legu húsi. Uppl. I slma 37517. Menntaskólakennari, einhleyp- ur, óskar að taka á leigu stórt herbergi eða eins herbergis íbúð. Strax. Uppl. I síma 34940. Einhleipur, reglusamur skrif- stofumaður óskar eftir Ibúð eða góðu herbergi á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Sími 40819. Kona með eitt barn utan af landi óskar eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst, reglusemi og góð umgengni heitið, örugg greiðsla, fyrir fram ef óskað er, upplýsingar I síma 14956. 2 rumgóðar stofur, ásamt eld- húsi og baði, eru til leigu I Laugarneshverfi. Æskilegustu leigjendur eru eldri hjón eða eldri konur. Tilboð merkt X100 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. Bílskúr til leigu nálægt mið- bænum. Upplí ísíma 83579 eft- ir kl. 18. Skrifstofuherbergi: Glæsilegt 20 ferm. skrifstofuherbergi til leigu á mjög hentugum stað nálægt miðbænum. Uppl. I síma 83579. eftir kl. 18. ATVINNA í Stúlka óskast til að gæta 2ja barna út á landi. Got kaup. Uppl. I sfma 26591. Saumastúlkur óskast. Artemis, Grensásvegi 3. ---------------------------- Stúika vön framreiðslustörfum óskast. Vaktavinna. Prósentur. Upplýsingar í veitingahúsinu Tröð, Austurstræti 18, eftir kl. 6 e.h. Félagsbókbandið, Síðumúla 18 óskar eftir ræstingamanni eða konu tvisvar I viku. ATVINNA ÓSKAST Kona um fimtugt óskar eftir vinnu part úr degi, t. d. mötu- eyti, taka til I smáíbúð, kæmi til greina að taka smábarn til gæzlu, hefur unnið I búð I ára- tug. Uppl. I síma 19856. 19 ára piltur óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. I síma 25887 milli 4 og 5. Tuttugu og eins árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax (ekki vaktavinnu). Margt kem- ur til greina. Upplýsingar I slma 30504 milli kl. 2 og 7. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. — Ath. kennslubifreiö hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72 — Ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Simi 33809. ökukennsia — æfingatimar. — Kenni á Ford Cortinu árg. ’71. — ökuskóli — öll prófgögn á einum staö. Jón Bjarnason. Simi 86184. ökukennsia — Æfingatimar. — Get nú aftur bætt viö mig nokkrum nemendum kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Útvega öll prófgögn i fullkomnum ökuskóla. Ivar Nikulásson. Simi 11739. Lærið aö aka Cortinu ’71. öll prófgögn útveguö, fullkominn öku- skóli ef óskaö er. Guöbrandur Boga- son. Simi 23811. ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guögeirsson. Simar 83344 og 35180 ökukennsla, æfingatímar. Að- stoðum við endurnýjun ökuskír- teina. Fullkomin ökuskóli. Kennum á Volvo 144 De Luxe árgerð 1972 og Toyota corona Mark II, árgerð 1972. Þórhallur Halldórsson, sími 30448. — Friðbert Páll Njálsson, sími 18096. ÞJÓNUSTA Peysubúðin Hlín auglýsir. Út- sölunni lýkur föstudaginn 28. jan. Opið til kl. 10. Peisubúðin Hlín, Skólavörðustlg 18, sfsii 12779. Efnalaugin Björg. Hreinsum rú- skinnfatnað og skinnfatnað. Einn- ig krumplakksfatnað og önnur gerviefni (sérstök meðhöndlun). Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380, Útibú Barma- hlíð 6, sími 23337. Trésmíði, húsgagnaviðgerðir smærri innréttingar og önnur trésmíði, vönduð vinna. Sími 24663. r r I.S.I. 60 ára HÁTÍÐARSÝNING Laugardal, laugardaginn í íþróttahöllinni í 29. janúar kl. 15,00: DAGSKRÁ: Kl. 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur, stjómandi Jón Sigurðsson. — 15.00 Innganga íþróttafólks. — 15.10 Hátíðarsýningin sett: Sveinn Björns- son, form. hátíðarnefndar. — 15.15 Flutt kvæði: Jón Sigurbjörnsson, leikari. — 15.20 íþróttafólk gengur af velli. — 15.25 Karlakór Reykjavíkur syngur, stjórn- andi Páll P. Pálsson. íþróttasýningar: Körfuknattleikur, leikfimi, frjálsar íþróttir, badminton, borðtennis, golf, knattspyrna, blak, kastíþrótt, fimleik- ar, glíma, judo, lyftingar, róður, sund, skíði, handknattleikur, fimleikar. — 17.06 Lokaatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag kl. 13,30. Verð kr. 100,00 fyrir fullorðna, kr. 50,00 fyrir börn. Afmælisnefnd Í.S.Í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.