Vísir - 18.03.1972, Side 3
Visir. Laugardagur 18. marz 1972.
3
Pressuballið:
TÓKU
GLEÐI
SÍNA
Pressuböll hafa verið raunar eins og öll góð
endurvakin við góðan orð- pressuböll hafa alltaf
stír þátttakenda. Skuggi verið, að blaðamenn og
byltingarkonunnar irsku gestir gleymdu stundar-
féll á upphaf veizlunnar i korn alvöru og öfund, og
gærkvöldi , og nokkur andstæðingar klöppuðu á
vonbrigði og hrollur, sem bak og föðmuðust. Og fyrst
fljótt hvarf. Fóru sumir að og fremst var fylgt því lifs-
segja, að þetta hefði bara boðorði, að menn átu og
verið gott, og „þau eru súr, drukku og voru glaðir, og á
sagði refurinn". Pressu- morgun.
ballið i gær og nótt var
Einar Ágústsson utanrikisráðhcrra og frú i kokkteilnum.
Axel Thorsteinson heiðursfélagi Blaöamannafélagsins f heillandi umhverfi
Háborösmenn biöa eftir matnum. Þar má kenna Arna Gunnarsson,
formann Biaöamannafélagsins, Pál Asgeir Tryggvason og Sigurö
Magnússon.
Óli Tynes blaöamaður og fagra kyniö.
Sveinn Eyjólfsson framkvæmdastjóri hlýöir á Sólveigu Jónsdóttur
blaöakonu.