Vísir - 18.03.1972, Qupperneq 8
Vísir. Laugardagur 18. marz 1972. .
FRANCO KARLINN
Spánar-einvaldur fær daglega aö
heyra ýmsar vangaveltur manna
yfir þvi, hvaö taka muni viö aö
honum látnum. Sjálfur kveðst
hann ekki vera farinn aö leiða
hugann aö sllku, þó á áttræöis-
aldri sé. — Afi minn haföi þaö af
aö ná 102ja ára aldri, segir
Franco og brosir bara góöíátlega,
er honum berast vangaveltur
mann-til eyrna.
CHARLIE CHAPLIN
óttast nú um lif sitt. Honum hefur
verið spáö þvi, aö dauöinn sæki
hann heim þann 16. næsta mánaö-
ar.
— bróöir Ingridar Drottn
ingar — varö nýveriö 60
ára gamall. Afmælinu var vel
fagnaö viö ströndina I félagsskap
góöra vina og ættingja. Prinsinn
hefur ekki taliö saman andvirði
gjafanna, sem honum bárust á af-
mælinu, en hann minnist þess, að
þegar hann varð fimmtugur bár-
ust honum gjafir að andviröi liö-
lega ein milljón islenzkra króna.
PHILIP PRINS
má nú sjá á bak einkaritara sin-
um og stöðugum fylgdarmanni
Tanja Tolstoi, sem er afkomandi
þess heimskunna Tolstoi. Hún
ætlar aö fara að giftast verzlun-
armanni, og honum og heimilinu
hyggst hún helga lif sitt óskipt
eftirleiðis.
JACKIE STEWART
heimsfræg kappaksturshetja,
hefur fengið sitt fyrsta hlutverk i
kvikmyndum. Einn nábúi hans er
sjalfur Alistar Maclean, Skáldiö
góöa, en hann hefur skrifaö hand-
rit aö kvikmynd, sem sérstaklega
er sniöin fyrir hetjuna.
ELKE HOLM
heitir kunnur, danskur balleb-
dansari, sem nýlega fékk hlut-
verk I ballett-kvikmynd, sem
danskir eru að gera um þessar
mundir fyrir Amerikana. Veröur
myndin frumsýnd i Dallas i
Texas, en fer siðan vitt og breitt
um USA. I myndinni dansar Holm
allsnakinn, sem og hin fagra
ballettdansmey Ingrid Buzholtz.
Hlutverkiö i myndinni fékk Holm
vegna þess, hve hann er sterkur,
en hlutverkiö hafði áður veriö
komið á heröar sænsks ballett-
dansara en honum var vikið
burtu, er honum reyndist sú raun
ofviða, að vippa Ingrid upp á
handlegg sér. Þvi miöur höfum
við ekki neinar myndir úr
ballettinum til að sýna ykkur.
FORSTJÓRAR ÞEIR, sem hafa þann ávana aðdrifa ætiö einkaritara
sina upp I fang sér, er þeir lesa þeim upp bréf og samninga hafa fengiö
heldur en ekki haröan keppinaut, sem er i þokkabót hinn fegursti.
Maðurinn aö baki gripnum er þýzkur húsgagnahönnuöur, Luigi Colani
að nafni. Hann hefur sem sé búiö til fjöldaframleiöslu eins konar stól,
sem hefur allt þaö aö geyma, sem einkaritarar þurfa á aö halda viö
störf sin, kassettu-segulband, heyrnartól, ritvél og lýsingu — meö réttri
birtu. öllu er haganlega fyrir komið, en fyrst og fremst er stólliriri
smiöaöur meö tilliti til velliöunar einkaritarans, hér eftir eiga þeir ekki
að þurfa aö fá verk i mjóhrygginn eins og óhjákvæmilegt var aö heita
mátti áöur. Þrir fjóröu einkaritara I heiminum eru taldir eiga við bak-
verki aö striöa og þeir taka þvi stólnum ábyggilega tveim höndum. En
hitt er annað mál, aö forstjórarnir eiga sennilega erfitt meö aö sætta
sig viö aö þurfa aö sleppa piunum úr fangi sér.
Þaö tók Colani þrjá mánuöi að fullgera stólinn, og til hans þurfti hann
aðkosta næstum fimm milljónum islenzkra króna. — Þaö eina, sem ég
gat ekki ráöiö viö var þaö aö gera fingrahreyfingar einkaritarans
óþarfar, segir hönnuöurinn. Einkaritarinn þarf lika aö beita
fingrunum, er hann stillir yfir á „Óskalög sjúklinga” eöa „Fri-
vaktina”, þegar honum leiöist lestur húsbóndans........
ANGELA DAVIS
— ameriska baráttuhetjan —
hefur fengiö nafn sitt á Alþjóðlega
— leikhúsiö i Múnchen með
STÖRUM stöfum. Þaö eru ungir
mótmælaseggir, sem veittu
hetjunni sinni þann mikla heiöur.
VtSCONTI
— italskur kvikmyndageröar-
maöur og greifi — er aö búa sig
undir töku myndar um lif Lúöviks
11. af Bayern og á nú i úti-
stööum viö yfirvöldin, sem ekki
veita honum aögang meö kvik-
myndavélarnar að svefnherbergi
hins löngu látna konungs.
PRINS BERTIL
ÞEIR SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ HÆTTULEGT AÐ FERÐAST MEÐ járn-
brautarlestum í Grikklandi, og vissulega hafa þeir margt til sins máis.
Þaö hefur veriö sýnt fram á aö járnbrautarkerfiö er úrelt oröiö, enda
hafa á stuttum tfma oröiö þrjú járnbrautarslys þar I landi og hafa þan
banaö samtals 25 farþegum. Meöfyigjandi mynd sýnir slys, sem varö á
leiö „Helias-hraölestarinnar”. Brú hefur þarna brostiö undan henni, en
eins og myndin ber meö sér var mesta mildi, aö stórslys hlauzt ekki af.
Járnbrautarvagninn hangir þarna aö heita má I lausu lofti, en far-
þegarnir, sem I lestinni voru, gátu gengiö út úr báöum endum lestar-
innar einir og ústuddir I þetta skiptiö...
ÞAÐ ER EKKI NEMA EÐLILEGT, aö Sean Connery geti slappaö af
þessa dagana, sullaö i baökari sinu og flett i gegnum hasarblöö.
„Demantaveiöarnar” (nýjasta James Bond-myndin), sem byrjaö er
aö sýna vftt og breitt, gaf af sér i V-Evrópu einni saman nær 300
miiijónir Isl. króna á fyrsta háifa mánuöinum. — Næsta viöfangsefni
Sean Connery er hlutverk löggu I kvikmyndinni „Something Like the
Truth”, sem Sidney Lumet mun leikstýra. Myndin fjallar um lögreglu-
mann, sem leitar uppi barnaræningja og drepur hann aö lokum, er
hann missir stjórn á sér þegar hann hefur náö I hnakkadrambiö á
kaupa.
Umsjóri
Þórarinn i.
Magnússon
MANN REKUR 1 ROGASTANZ, er maöur sér, hvernig kynþokkadfs
Frakklands númer eitt er meöhöndluö þarna á svíviröiiegan hátt.
Þegar betur er aö gáö kemur þó sem betur fer i ljós, aö þarna er ekki
veriö aö tortfma Brigitte Bardot I raun og veru. Þarna er aöeins veriö
aö afgreiöa eitt atriöa nýjustu myndarinnar meö leikkonunni. „Rum
Boulevard” er heiti myndarinnar, en Lino Ventura heitir mótleikari
BB.
s
*
f, •' :