Vísir


Vísir - 18.03.1972, Qupperneq 9

Vísir - 18.03.1972, Qupperneq 9
Vlsir. Laugardagur 18. marz 1972. 9 Geir þarf að passa Það er einmitt Geir Hall- steinsson, sem við þurfum að gæta, þegar Noregur leikur við island, segir Hakon Dehlin.fréttaritari NTBIBil- bao i skeyti til fréttastofu sinnar i gær. í kvöld mætast þessi lið og verður það siöari leikur kvöldsins þannig, að tslendingar vita um stöðuna gagnvart Finnum þá, en þeir leika á undan við Belgi. Og Dehlin segir einnig, að islendingar séu þannig, að þeir geti leikið frábæran handknattleik. En lið þeirra er ekki sterkt á svellinu hvað taugarnar snertir og þaö getur ekki verið gott gegn jafnþrautreyndum leik- mönnum og við höfum yfir að ráða. Versti mótherji Noregs I þeim leik er van- mat. Geti leiötogarnir fcngið leikmenn til að einbeita sér að leiknum, getum við ekki álitiðannað en leiknum ljúki með norskum sigri. Þriðji leikurinn Markatala mun ekki ráða úr- slitum I keppni Armanns og Gróttu um lausa sætið i 1. deild i handknattleik eins og sagt var hér i opnunni I gær. Sigri Ármann, á miövikudag verður þriðji leikurinn háður milli lið- anna á hlutlausum velli i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. ísland sigraði Belgíumenn með 21marks mun-31:10 islenzka landsliðið í handknattleik vann Belgíumenn með 21 marks mun í Bilbao i gærkvöldi — skoraði 31 mark, eða ktveimur meira en Norð- menn hjá Belgum, en fengu hins vegar á sig 10, en Norðmenn aðeins eitt — og þrátt fyrir markasúpuna átti íslenzka liðið lélegan leik fyrstu 10 mín. siðari Norska landsliðið lék sér algjörlega aö því finnska í fyrri hálfleik í Bilbao í gær- kvöldi — skoraði 12 mörk gegn 3 og fékk mikið lófa- klapp 1000 áhorfenda. t siðari hálfleik tóku Norömenn lifinu með meiri ró, en unnu þó j öruggan sigur i leiknum 22-9 og i eru þessi úrslit vissulega hagstæð fyrir okkur Islendinga. Norska vörnin var þá ekki eins og „slepptu” finnsku sóknarmönn- unum vof og þeir skoruðu þá sex mörk gegn niu mörkum Norð- manna. En fararstjórn norska liðsins var þó mjög ánægð með þessi úrslit. Ine Hansen skoraði flest mörk Norömanna eða fimm, og Þeir John Reinertsen og Harald Tyr- dal skoruðu fjögur mörk hvor. Norska liðið sýndi skinandi leik hálfleiks og tókst þá ekki að skora mark meðan Belgíumenn skoruðu tví- vegis. tslenzka liðið lék yfir- leitt hratt og vel, þegar undan er skilinn fyrsti kaflinn i siöari hálfleik, en varnarleikurinn var ekki alltaf upp á það bezta, þvi það er ekki gott aö láta lið eins og Belga skora þetta mörg mörk hjá sér. Fyrri hálfleikurinn var miklu betur leikinn af tslands hálfu en i fyrri hálfleiknum, en slappaði um of af i þeim siöari, þegar Eftir leikina f gærkvöldi í forkeppninni á Spáni hafa Frakkland, Luxemborg, Bretland, Italía og Portú- gal enga möguleika til að komast áfram í keppninni. Hörðust er kepptiin i A og B-riðli. ísland og Finnland keppa um sætið i A-riðli, þar sem Norð- menn hafa tryggt sér sæti i milli- riðli, og i B-riðli bitast þrjár þjóðir. Austurriki stendur bezt að vigi með 4 stig, en Búlgaria og Holland hafa tvö stig hvort land. 1 C-riðli hafa Sviss og Spánn komizt sá siðari. Þá skoraði islenzka liðið 17 mörk gegn 4 — en i siðari hálf- leik skoraði islenzka liðið 14 mörk og fékk á sig sex. Siðustu 20 min. gáfu sem sagt 14 mörk og 21 marks vinning. En nægir það? Þeirri spurningu fæst ekki svarað fyrr en annað kvöld, þegar siðustu leikirnir i A-riðli verða háöir — það er Belgia-Finnland, Ísland-Noregur. Geir Hallsteinsson var aðal- markakóngur tslands i leiknum i gærkvöldi gegn Belgum — skoraði 12 mörk, og voru sjö þeirra skoruð úr vitum. Geir sigurinn var i höfn, aö frásögn norsku fréttastofunnar NTB. áfram og Sovétrikin og Pólland úr D-riðli. Orslit I leikjum i gær urðu þessi. A-riðill tsland-Belgia 31-10 Norgur-Finnland 22-9 B-riöill Búlgaria-Frakkland 12-10 Austurriki-Holland 13-9 C-riðill Sviss-Bretland 37-2 Spánn-Luxemborg 30-17 D-riðill Sovétrikin-Italia 37-10 Pólland-Portúgal 29-9 skoraði úr öllum vitum liðsins nema einu á siðustu minútunni. I fyrri hálfleik skoraði Geir sjö mörk. Axel Axelsson var næst hæstur i leiknum með átta mörk — fjögur i hvorum hálfleik og hefur hann ekki skorað svo mörg mörk i landsleik áður. Ölafur H. Jónsson skoraði 5 mörk, mörg þeirra fallega af linu, Björgvin Björgvinsson skoraði tvivegis, en Sigurbergur Sigsteinsson, Stefán Gunnarsson og Ágúst ögmunds- son eitt mark hver. Þeim Gunn steini Skúlasyni og Ólafi var visað út af i tvær minútur hvorum i siðari hálfleiknum. Nokkrar breytingar voru gerðar á islenzka liðinu frá fyrsta leiknum við Finna. Þeir Gisli Blöndal, Jón Hjaltalin Magnús- son, Sigfús Guðmundsson og Hjalti Einarsson hvildu. En i þeirra stað komu Ágúst ögmundsson, Stefán Gunnarsson, Stefán Jónsson og Ólafur Bene- diktsson, sem stóð i markinu lokaminúturnar og fékk aðeins á sig eitt mark. Karfan um helgina! Laugardagur 18. niarz á Seltjarnarnesi: tR-tS 1. fl. kl. 18,30 Valur-UMFS 1. deild kl. 19.30 UMFN-KA 2. deild kl. 21.00 Sunnudagur 19. marz I iþróttahúsi Háskólans: Grótta-Haukar 4. fl. kl. 13.30 Fram-KR 4. fl. kl. 14,00 UMFS-A 4. fl. kl. 14,30 UMFS-KR 3. fl. kl. 15,00 ÍR-Haukar 2. fl. kl. 15,40 UMFS-KR 1. fl. kl. 16.40 Sunnudagur 19. marz á Seltjarnarnesi: UBK-KA 2. deild kl. 18,15 UMFS-Á 1. deild kl. 19,30 HSK-tS 1. deild kl. 21,00 Stórsigur Norðmanna gegn Finnum — 22:9! ÖNNUR ÚRSUT Víkingur gegn ÍBV Meistanakeppni KSt heldur áfram I dag og leika þá Víkingur og Vestmannaeyjar á Mela- vellinum. Leikurinn hefst kl. tvö og verða liðin þannig skipuð: Vikingur. Diðrik Ólafsson, Bjarni Gunnarsson, Magnús Þorvaldsson, Hafsteinn Tómas- son, Jón Ólafsson, Gunnar Gunnarsson, Guðgeir Leifsson, Jóhannes Bárðarson, Þórhallur Jónasson, Eirikur Þorsteinsson og Ólafur Þorsteinsson. Ve s t m a nn a ey ja r . Páll Pálmason, Ólafur Sigurvinsson, Gisli Magnússon, Þórður Hall- grímsson, Einar Friðþjófsson, Valur Andersen, örn Óskars- son, óskar Valtýsson, Haraldur Júliusson, Asgeir Sigurvinsson oe Tómas Pálsson. Reykjavíkur- meistarar í badminton Reykjavíkurmót unglinga I badminton fyrir árið 1972 var haldið i iþróttahúsi Vals 11. og 12. marz Þátttaka var mikil og keppt i einliðaleik, tvltiðaleik og tvenndarkeppni I sveina- drengja-pilta, meyja-telpna og stúlkna flokkum . Sigur- vegararnir sjást hér á myndinni til hliðar, sem Rafn Viggósson tók að úrslitaleikjunum loknum. Talið frá vinstri Sigrún L. Skanko, Ragnhildur Pálsdóttir, Svanbjörg Pálsdóttir, Broddi Kristjánsson, Sigfús Árnason, Sigurður Kolbeinsson, Jóhann Kjartansson, Ottó Guðjónsson, Hannes Rikarðsson, Jónas Þórisson, Kristin Kristjáns- dóttir og Margrét Adolfsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.