Vísir - 18.03.1972, Qupperneq 14
14
Visir. Laugardagur 18. marz 1972.
TIL SÖLU
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suð-
urlandsbraut 46. Simi 82895. Af-
skorin blóm, pottaplöntur,
blómamold, blómafræ, blómlauk-
ar, grasfræ, matjurtafræ, garð-
yrkjuáhöld og margt fleira. Valið
er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði.
lieiiusteypuvélog hrærivél ásamt
fylgihlutum til sölu. Tilvalin til
sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2—3
menn. Upplýsingar i sima 33545.
Peningaskápur. Peningaskápur
og Facit Calculator til sýnis og
sölu i Radióvirkjanum, Skóla-
vörðustig 10, simi 10450.
Eldhúsinnrétting. Til sölu er litil
eldhúsinnrétting úr harðplasti
ásamt AEG eldavélarsetti.
Einnig stálvaskur með blönd
undartækjum. Uppl. i sima 12288.
Gjafavörur: Atson seðlaveski,
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, tóbaksveski, sigarettu-
veski, tóbakspontur, reykjarpip-
ur, pipustatif, Ronson kveikjarar,
Ronson reykjarplpur, sódakönn-
ur (sparklet syphun). Verzlunin
Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel
Islands bifreiöastæðinu). Simi
10775.
Viö bjóöumyður húsdýraáburö á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans, ef óskaö er.
— Garöaprýöi s.f. Simi 86586.
Til sölupíanó, sófasett, og 3 rúður
tvöfalt gler, 16 mm 176x156 cm.
Simi 81870 milli kl. 7 og 8.
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
ljóshnettir, pennasett, seðlaveski
með nafngyllingu, skjalatöskur,
læstar hólfamöppur, sjálflimandi
myndaalbúm, skrifborðsmöppur,
skrifundirlegg, bréfhnffar, gesta-
bækur, manntöfl, gestaþrautir,
peningakassar. — Verzlunin
Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Ilúsdýraáburður.
Húsdýraáburður til sölu, simi
86586.__________________________
Útskorið sófasett:
Til sölu nýklætt sett með plussá-
klæði, borð fylgir, verð 50 þús.
Einnig ný ensk dragt nr. 50. Uppl.
i sima 43084.
Nýlegur eins manns svefnsófi til
sölu eftir hádegi i dag, laugardag.
Upplýsingar i sima 22724.
Til sölu stórt barnarimlarúm og
stór Pidigree barnavagn. Uppl i
sima 52870.
Einstætt tækifæri: Til sölu mjög
góðar hátalarasúlur, hagstætt
verð. Uppl. i sima 14568 eftir há-
degi.
Nýlegur og vcl mcð farinn
Framus rafmagnsgitar til sölu
(án magnara). Uppl. i sima 41588.
Mánaðargamalt Radiónette
ferðaútvarpstæki, Curer, i
palisanderkassa til sölu. Einnig
Vox M.K. II segulbands ecko.
Simi 14370.
Til sölu trilla 2 1/2 tonn, nýupp-
gerð vél, dýptarmælir getur fylgt.
Uppl. i sima 34725 og 30364.
Til sölu klarinett og víbrafónn.
Ennfremur haglabyssa og kikir á
riffil. Uppl. i sima 51141.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu,
ódýrt. Uppl i sima 11509.
Trilla óskast, stærð 4 - 8 tonn, til
leigu eða kaups. Simi 36215 eftir
kl. 5.
Notað sófasett til sölu. Uppl. i
sima 30085.
Til sölu litil Hoover þvottavél og
rafmagnspottur. Simi 21146.
ÓSKAST KEYPT
Óskast keyptur,
Rörasnittklúbbur óskast keýptur,
2 1/2 tii 4 tomma evrópu-snitti.
Uppl. i sima 42185 og 22752.
HJOL-VAGHAR
Til sölu notaður barnavagn
(Brió) sem einnig er hægt að nota
sem kerru (væri einnig góður
svalavagn) til sölu ódýrt. Uppl. i
sima 43109.
Vil kaupa Hondu 50ekki eldri en
árg. 67. Uppl. i sima 38023 eftir kl.
20.00.
óska eftir að kaupa vel með farna
Hondu 50. Til sölu Philips girahjól
28x1. 1/2 verð 3.500. Uppl. i sima
84544.
FATNAÐUR
Fallegur ungbarnafatnaöur.
Smábarnaleikföng, vagnteppi.
Margt fallegt til sængurgjafa.
Hettupeysur og útviðar gamm
ósiubuxur. Peysur, náttföt og fl.
á eldri börn. Barnafataverzlunin,
Hverfisgötu 64.
Fermingarföt á háan og grannan
dreng til sölu. Nýjasta tizka.
Einnig úlpa á 12 ára telpu. Uppl. i
sima 21956.
Kópavogsbúar.Við höfum alltaf á
boðstólum barnapeysur, einlitar
og röndóttar, barnagalla og
barnabuxur. Einnig alls konar
prjónadress á börn og unglinga.
Prjónastofan Hliðarveg 18 og
Skjólbraut 6.
Drcngjafatnaður, Úlpur,
anorakkar, buxur, peysur, skyrt-
ur, bindi, nærföt stutt og, sið,
sokkar, hosur, sundskýlur, belti,
axlabönd, telpnaúlpur nýkomnar.
S.Ó. búðin Njálsgötu 23. Simi
11455.
Fermingarföt óskast á frekar
litinn og grannan dreng. Simi
52769.
HÚSGÖGN
Skatthol — Skatthol. Seljum
næstu daga vönduö og mjög ódýr
skatthol, afborgunarskilmálar.
Trétækni, Súðarvogi 28. Simi
85770.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla,
eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa-
borð, simabekki, divana, litil
borö, hentugt undir sjónvörp og
útvarpstæki. Kaupum — seljum:
vel með farin húsgögn, klæða-
skápa, isskápa, gólfteppi, út-
varpstæki, divana, rokka, og
ýmsa aöra vel með farna gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Iiillusystem, kassar og fl. Smið-
um allskonar hillur og önnur ein-
föld húsgögn eftir teikningum og
máli úr spónaplötum tilbúnum
undir málningu, vinnið hálft
verkiö sjálf og fáið hlutinn fyrir
hálfvirði. Trétækni, Súðavog 28, 3
hæð. Simi 85770.
Seljum vönduö húsgögn, svefn-
bekki, sófasett, sófaborö, vegg-
húsgögn, svefnherbergishúsgögn,
kommóður, skrifborð og margt
fleira. Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi
14099.
Kaup — Sala. Það erum við sem
staögreiðum munina. Þiö sem
þurfið af einhverjum ástæðum að
selja húsgögn og húsmuni,, þó
heilar búslóðir séu,þá talið viö
okkar. — Húsmunaskálfnn
Klappastig 29, simi 10099.
Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt
en satt, að það skuli ennþá vera
hægt aö fá hin sigildu gömlu
húsgögn og húsmuni á góöu verði
i hinni sihækkandi dýrtið. Það er
vöruvelta húsmunaskálans
Hverfisgötu 40b sem veitir slikp
þjónustu. Simi 10059.
BÍLAVIDSKIPTI
Bilasprautun, alsprautun, blettun
á allar gerðir bila. Einnig rétting-
ar. Litla-bilasprautunin,
Tryggvagötu 12, simi 19154. A
sama stað er til sölu Opel Kapitan
árg. ’59, til niðurrifs.
Varahlutaþjónusta. Höfum mikið
af varahlutum i flestar gerðir
eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7
alla daga nema sunnudaga.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Simi 11397.
óska að kaupagamlan Mercedes
Benz disil-fólksbil, mætti vera
ógangfær. Uppl. i sima 24031 eftir
kl. 18.
Chevrolet árgerð 1959 til sölu,
þarfnast viðgerðar, selst ódýrt, er
til sýnis að Lambastekk 6. Breiðh.
Upplýsingar i sima 85795 eftir kl.
7 á daginn.
óska eftir að kaupa bil sem
þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i
sima 26763 á daginn.
Til sölu Fordmótor V-8 164 ha.
fyrir Bronco, Comet, Falcon
Fairlane, Einnig girkassi i sömu
bila. Uppl. i sima 92-7540.
Til sölu Willys 55 með nýrri
skúffu, nýuppgerð vél og kassar,
ekki full saman settur. Uppl. i
sima 22707 eftir kl. 10 á kvöldin.
Til sölugirkassi i VW 61-65, VW.
vél 15-1600 Tradervél 6 strokka
meðgirkassa. Bedford vörubill 62
selst til niðurrifs, vél, girkassi,
sturtur (St.Poul) hásing og hús.
Uppl. i sima 36510.
Bifreiðaeigendur. Hvernig sem
viðrar akið þér bifreið yðar inn i
upphitað húsnæði, og þar veitum
við yður alla hjólbarðaþjónustu.
Höfum f jölbreytt úrval af snjó- og
sumarhjólböröum. Hjólbarðasal-
an, Borgartúni 24, simi 14925.
Verðtilboð óskast i Rambler
classic árg. 1962station, billinn er
mjög þokkalegur, óryðgaður,
beinskiptur með overdrive.
Skuldabréf kemur til greina.
Upplýsingar i Bilasölunni við
Vitatorg. Simi 12500 og 12600.
Vil kaupavel með farna Cortinu
árg. 70. Uppl. i sima 25822 milli
kl. 7 og 10 i kvöld og næstu kvöld.
Chervolet Corver árg. 60, 2ja
dyra beinskiptur til sölu. Seíst ó-
dýrt. Uppl. i sima 99—1436 á
kvöldin.
Til sölu varahlutir i hús á Benz
1413. Simi 85667 eftir kl. 7.
Volkswagen óskasttil kaups, árg.
1967 - 68 - 69. Staðgreiðsla. Simi
17583.
D.K.W. Junior 63 til sýnis og sölu,
að Hörðalandi 16 eftir kl. 13.00.
Simi 82313. Tilboð óskast.
V.W. vél 1200 uppgerð til sölu.
Uppl. i sima 50168, frá kl. 1-7.
Til söludekk 1000x20. Uppl. i sima
83129.
Til sölu Rússa jeppi árg. 66 með
B.M.C. diesilvél og fjögurra gira
kassa. Simi 35298.
Varahlutir - Hjólbarðar. Góð
grind i Willys 54, vatnskassi og fl.
4 stk. dekk 600x16, 15” feglur
fyrir Rambler. 1 stk. dekk 650x16,
16” felgur fyrir Willys. Fram-
drifslokur Willys, aflúrtak Willys.
Uppl. i sima 42677.
Til söiu Chervolet 55. Til sölu á
sama stað ýmsir varahlutir i
Chervolet. Uppl. i sima 20817 eftir
kl. 5 e.h.
Til sölu2 stk. framhurðir f. Willys
station árg. 52 - 60. Uppl. i sima
34898.
Til sölu VW 62 i góöu stanidl
Uppl. i sima 33945.
Til sölu Chevrolet árg. 1954 og
Simka 1000 63. Til sýnis á Viði-
hvammi 28 Kópavogi eftir hádegi
i dag og á morgun.
Vel með farinnTaunus 12 m árg.
63 til sölu. Uppl. I sima 10036 i dag
og á morgun.
óska eftirað kaupa Wolkswagen
1200 eða 1300. Staðgreiðsla fyrir
litið ekinn og vel með farinn bil
árg. 69, 70 eða 71. Uppl. i sima
16639.
VW. 59 til niðurrifs og girkassi i
ágætu lagi selst ódýrt. Uppl. i
sima 41656.
Volvo B. 16. B.18. Óska eftir að
kaupa vél i Volvo, helzt B.16 eða
B.18. Uppl. i sima 10962 eftir kl. 7
á kvöldin.
Óska eftir að kaupa gastæki,
boddytjakk og fleiri áhöld til bila-
réttinga. Uppl. i sima 52176 i dag
og á morgun milli kl. 7 og 8.
Sparneytinn bill óskast, 3ja ára
eða eldri. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 51191 kl. 6 - 8.
Opel Carvan árg. 63til sölu, tilboð
óskast. Til sýnis að Móabarði 2B
Hafnarfirði. Uppl. i sima 51436.
Bilaviðskipti. Cortina 64 til sölu,
er i góðu lagi, þarfnast endur-
nýjunar á frambrettum við tæki-
færi. Uppl. i sima 85180.
FASTEIGNIR
Til sölu 2, 3 og 4ra herbergja
ibúðir. Fallegar ibúðir með svöl-
um og góðu útsýni. Uppl. i sima
21738.
HÚSNÆÐI í
Til leigu: 3ja herbergja risibúð,
fremur litil, með sérhitaveitu og
góðu baði til leigu nú þegar i
gamla vesturbænum. Tilboð
merkt „Góð umgengni 45” send
ist augl.deild Visis fyrir mið
vikudag.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón óska eftir 2—3ja her-
bergja Ibúð strax, borga fyrir-
fram, ef óskað er. Uppl. i sima 93-
1989.
Iiúsráðendur, það er hjá okkur
sem.þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. íbúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
Barnlaus amerisk hjón óska eftir
2 herbergjum og eldhúsi til leigu i
Reykjavik. Uppl. I sima 24324 og
biöjið um 6109 kl. 8-5 eh. og 2210
eftir kl. 5, spyrjið um Tómas
Ryan.
Rólegur reglusanmr maður óskar
eftir herbergi innan Hring-
brautar. Æskileg smávegis
eldunaraðstaða (ekki skilyrði).
Uppl. i sima 21178, kl. 6-8 laugar-
dag og sunnudag.
Apríl-september. 2ja herbergja
ibúð óskast i 6 mánúði. Góð
greiðsla i boði. Uppl. i sima 10948
milli kl. 5 og 7 i dag.
Hjón með 2 börn óska eftir 3-4
herbergja ibúð strax. Uppl. i sima
23809.
Vil taka bilskúr á leigu. Upplýs-
ingar i sima 85795 eftir kl. 7 á
daginn.
2 eða 3jaherbergja ibúð óskast til
leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Borgum 1/2 árs
húsaleigu fyrirfram. Upplýsingar
i sima 19646.
Ung amerisk stúlkaóskar eftir 1-4
herbergja ibúð nú þegar I Reyk-
javik eða Keflavik. Reglusemi
heitið. Uppl.’i sima 23522.
óska aðtaka á leigu3-5 herbergja
ibúð strax. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 34083 i dag frá kl. 2-5
og á sunnudag allan daginn.
Bilskúr með hita og rafmagni
óskast á leigu. Simi 82276.
Vélstjóri óskareftir herbergi með
aðgangi að sima. Uppl. i sima
34191.
Hvcr vill leigjafjórum systkinum
úr sveit 4-5 herbergja ibúð sem
fyrst, öll i fastri vinnu.Góðri um-
gengni og reglusemi heitið, með-
mæli ef óskað er. öruggar
mánaðargreiðslur og einh.ver
fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. i sima 16882 eftir
vinnutima.
Ung hjón, bæði vinna úti, með eitt
barn á barnaheimili óska eftir 2ja
til 3ja herbergja ibúö til leigu i
Hafnarfirði sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Simi
52947 eftir kl. 5.
Hjón utan af landi með eitt barn
óska eftir l-2ja herbergja ibúð i
mánaðartima. Uppl. i sima 86047.
óska eftir lherbergi með sérinn-
gangi eða forstofuherbergi með
góðum hita sem fyrst. Uppl. i
sima 13349.
óskum að taka á leigu bilskúr
helzt i vesturbænum. Uppl i sima
17384 milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Reglusöm stúlka óskar eftir
að taka á leigu litla ibúð frá og
með 1. júni. Simi 36683.
Verkamenn vantar til BSAB.
Handlangara hjá múrurum vant-
ar strax. Löng vinna framundan.
Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá
verkstjóra Asparfelli 2 og á skrif-
stofu félagsins. Simar 83230 og
33699.
ATVINNA ÓSKAST
Ung húsmóðir óskar eftir vinnu
frá miðjum júnúmargt kemur til
greina. Uppl. i sima 86949.
Maður óskar eftir velborguðu
starfi, margt kemur til greina,
vanur akstri, hefur meirapróf.
Simi 85212.
Duglegur og vanur útkeyrslu-
maður óskast nú þegar. Upplýs-
ingar i sima 19101 eftir kl. 17 i
dag.
Aðstoðarmaður óskast við bila-
málun. Bilpróf æskilegt. Bila-
sprautun og réttingar,
Nýbýlavegi 12. Simi 42510.
BARNAGÆZLA
Kona óskasttil að gæta 9 mánaða
drengs, 5 daga vikunnar. Uppl. i
sima 20488. Góð greiðsla.
óska að koma 3ja ára dreng i
fóstur 5 daga vikunnar frá kl. 2-5
sem næst Hjarðarhaga. Uppl. i
sima 13209 eftir kl. 13.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyr-
stadagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargata 6A Simi 11814.
Frímerki — Frimerki.Islenzk fri-
merki til sölu. Grettisgata 45A.
KENNSLA
Byrja aö kenna i stækkuðu
kennsluhúsnæöi. Bý undir
stúdentspróf, landspróf og fl. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. Simar:
25951 (i kennslunni) og 15082
(heima).
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreiðir Chrysler árg.
1972 OG Toyota Corona Mark II
árg. 1972.
tvar Nikulásson, simi 11739,
Chrysler.
Bjarni Guðmundsson, simi 81162,
Toyota.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Umferðarkennsla. 011 prófgögn.
Gunnlaugur Sthephensen.
Simi 34222.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72.
Tek fólk i æfingatima, aðstoða við
endurnýjun ökuskirteina. öll
prófgögn á sama stað. Timar eftir
samkomulagi. Jón Pétursson.
Simi 2-3-5-7-9.
GeirP. Þormar ökukennari. Það
eru margir kostir við að aka bil
núna. Uppl. i simsvara 21772.
Ökukennsia-Æfingatimar.
Umferðafræðsla, öll prófgögn.
Simi 34222.
ökukennsla-Æfingatimar. Get nú
aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. ökuskóli, ef óskað er,
nýr Volkswagen. Reynir Karls-
son. Simar 20016 og 22922.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Ford Cortina árg 71.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Jón Bjarnason, simi 86184.
Ökukennsla — æfingatimar
Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón
Hansson, simi 34716.