Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 18.03.1972, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 18. marz 1972. 15 Saab 99 72 — Cortina >71. Okukennsla æfingatimar. öku- skóli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. HREINGERNINGAR Hreingerningar— Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Hreingerningar, einnig hand- hreinsnn á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25663. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar simi'43486 Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Dömur athugið. Gerum göt á eyru, fyrir eyrnalokka, þriðju- daga frá kl. 4—6. Vinsamlega pantið tima. Jón og óskar, Laugaveg 70. Simi 24910. Skrúðgarðavinna. Tek að mér trjáklippingar og útvega einnig áburð á bletti, Arni Eiriksson, simi 51004. Gulubað (Sauna)HótelSögu, opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háf jallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sig- urðardóttir. HÓSBYGGJENDUR. Við smiðum eldhúsinnréttingar og annað tréverk eftir yöar eigin óskum, úr þvi efni sem þér óskið eftir á hagkvæmu verði. Simi 19896. Tökum eftir gömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. Grimubúningaleiga Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. Skinn.sauma skinn á olnboga sjö litir. Afgreiðsla i S.Ó. búðinni Njálsgötu 23. (Aöeins tekinn hreinn fatnaður.) EFNALAUGAR Þurrhreinsun, hraðhreinsun. Hreinsum allskonar fatnað: gluggatjöld, voðir, gærur. Opið frá kl. 10-6. Hraðhreinsunin Drift, Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi 20230. TILKYNNINGAR Ráðgjafaþjónusta Geðverndar- félagsins er alla þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, uppi, — ókeypis og öllum heimil. Simi 12139, póstgiró 3-4-5- 6-7. Geðvernd. Til leigu hótcl með öllu til- heyrandi, starfandi allt árið. Til- boð merkt „9698” sendist augld. Visis fyrir 29. þ.m. Kjóiföt óskast til leigu á meðal- mann gegn hárri þóknun. Uppl. i sima 10687. Kettlingur: Óska eftir fallegum ungum kettlingi, siams eða angóru, annað kæmi til greina. Upplýsingar i sima 23949. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur kvenúr pann lb. marz á Laugaveginum i strætis- vagni eða Hliðunum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34473. Klukkustrengur tapaðist. Fyrir s.l. helgi tapaðist hálf- saumaður klukkustrengur, kross- saumur með dökkrauðu garni. Finnandi vinsamlega hringi i sima 2-36-25. Fundarlaun. Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á Sævarlandi 14, þingl. eign Guðmundar G. Péturssonar, fer fram eftir kröfu Jóns ólafssonar hr. o.fl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 23.marz 1972, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta I Armæula 20, nú nr. 38, þingl. eign Báru Björns dóttur, fer fram eftir kröfu Sveins Snorrasonar hrl. og Iðnaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri, þriðjudag 21.marz 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 151., 54. og 56.tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta I Stóragerði 3, þingl. eign Sigurðar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Siguröar Ólasonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 23. marz 1972 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Kvengullúr tapaðist i febrúar. Finnandi vinsamlega hringi i sima 38796 og 36161. Fundarlaun. Lyklaveski tapaðist föstudags- morguninn 17. marz. Skilvis finnandi hringi i sima 38796. Ég er öryrkiog tapaði úrinu minu i Bagkaup, Skeifunni 15, sl. fimmtudag. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 35901. Fun- darlaun. 4 SKIPAUTGCRB RÍKISINS Ms. Hekla fer frá Reykjavik um næstu helgi austur um land i hringferö. — Vörumóttaka i dag og á morgun til Austfjarðahafna frá Hornafirði til Húsavikur. Launaútreikningar meí multa GT ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. ÞJÓNUSTA Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i Hafnarfirði, Garðahreppi og vfðar. Þórður Sigurðsson, simi 42679. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir uppsetningar á loftnetum og loftnetskerfum fyrir fjöl- býlishús. Útvegum og setjum upp innanhúskallkerfi. Georg Amundason & Co., Suðurlandsbraut 10, Simi 35277. Veitingastofan Rjúpan auglýsir: Kaffi, kökur, smurt brauð. Heitur matur I hádegi. Seljum út heitan mat til smærri og stærri vinnuhópa. Veitingastofan Rjúpan, Auðbrekku 43. Simi 43230 og 40598. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. ‘"Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bflarafölum, Rafvélaverkstæöi Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar á pipukerfum gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207 og 81703. Bjarni Ó Pálsson og Sigurður J. Kristjáns- son, löggiltir pipulagninga- meistarar. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. Traktorsgröfur til leigu i Reykjavfk og Hafnarfiröi. Vanir menn. Jarð- varp. Simi 43099 og 52613. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. og aðra termostatkrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörö. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum aö okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Sækjum ef óskað er. Umbúðamiðstöðin, Simi '83220. Húseigendur: Tréverk tilboð, tek að mér alls konar lagfæringar og við- gerðir, geri tilboð i þök. Einnig sprunguviðgerðir og isetning glerja. Simi 85825. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. Við saumum skerma og svuntur. kerrusæti og m.fl. Klæöum einnig vagn- skrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæöi. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góö þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Nú er rétti timinn til að yfirfara húsið að utan og innan. Við bjóðum yður alla hugsanlega þjónustu á þessum hlutum. Simi 84237. KAUP — SALA BORÐSKREYTINGAR PÁSKASKRAUT FERMINGARSKRAUT Við höfum allt til að gera borðið hátiðlegt. Nýkomið mikið úrval af borðskrauti. Kertastjakar, kerti og kertahlifar, i miklu litaúrvali. Komið beint til okkar, við höfum þaö sem yður vantar. Skoðið i gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðu- stig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). BIFREIDAVIDGERDIR Bileigendur athuglð nú er rétti timinn til þess að láta yfirfara bilinn yðar fyrir skoðun. Réttingar, málun og almennar bilaviðgerðir. Bilasmiðjan Kyndill, Súöarvogi 34. Simi 32778 og 85040. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgeröir einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð og tímá vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Slmi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.