Vísir - 28.03.1972, Side 1

Vísir - 28.03.1972, Side 1
Pabbinn og mamman í ASHTON (íreinilegt er að Asliton—fjölsky Idan hefur ..slegift i gegn" í sjónvarpinu hér, ekki siður en aunars staðar. Léikararnir voru okkur vist allir ókunnir áfiur en inyndaflokkurinn byrjaði að birlasl. — þeirra á meðal pabbinn i inyndinni. ('olin Douglas. Iiver er liann þessi geðþekki leikari? — ()g liver er hún Shelagh Kra/.er sem leikur mömmuna. Jean Asht?m? — Við segjum Irá þeint i blaðinu i dag. — Sjá bls 1:1. j| „Angela elskaði George H Soledadbróður" Angela Davies var svo ást- fanginn af George Jackson, að hún tók þátt i ráðabruggi bróður hans um að frelsa hann úr fangelsi. Þetta segir að minnsta kosti ákærandinn i máli Angelu. Nú er George Jackson hins vegar látinn og tekur þvi ekki þátt i fögnuði félaga sinna, sem voru sýknaðir i gær eftir 2ja ára setu i fangelsi. Þeir þrir voru almennt kallaðir „Soledad- bræður”, þótt ekki væru þeir af sama foreldri. Sjó bls. 5 Fékk fyrir einni ,,Ég fæ kannski fyrir einni”, sagöi cinn prentarinn hcr i Blaðaprent strax i gær- tnorgun, en hann var með 11 rétta i getraununum. Og hann hafði rétt fyrir sér þar einnig — hann fékk 1200 kr. eða fyrir einni af betri teg- und. Fimm voru með 12 rétta og 140 með 11 rétta og pott urinn var nokkru hærri en að undanförnu, þannig að 12 réttir gáfu 85 þúsund krónur. SJA NANAK ÍÞKÓTTIR í OFNU :s Snúast ó sveif með Spasský *...en þessar peningakröfur hans hafa ábyggilega sett fólk mikið upp á móti honum og býst ég við að mun fleiri hafi snúizt á sveif með Spasský, enda virðist hann ekki haldinn sömu fégræðg- inni”. Þetta segir einn lesenda, sem skrifaði okkur unt skákeinvigið. Lesen- dabréfin cru sem fvrr i blað- inu i dag. Sjá bls. 2 HELDUAÐVIÐ VÆRUM AÐ FÍFLAST — segja börnin sem fundu dreng á botni sundlaugar :: :: Laugavöröurinn hélt greinilega að við værum bara að fiflast, þegar við höfðum náð drengnum upp og hrópuðum til hans að drengur væri drukknaður í lauginni. Hann var því ekk- ert að flýta sér, heldur labbaði bara í rólegheitum. Það var þvi ekki fyrr en hann sá, að hann var meðvitundarlaus að hann fór að flýta sér og tók* við honum þegar við réttum hann til hans, sagði ein af 12 ára telpum úr Mýrarhúsaskólanum, sem fundu 8 ára dreng meðvitundar- lausan á botni grynnri enda Vest- urbæjarsundlaugarinnar um kl. 2 i gær, i viötali við Visi i morgun. Á meðan við vorum að fara með strákinn til laugavarðarins, sem sat i glerturninum, fór stelpan sem fann hann inn til sundlauga- fólksins til að sækja hjálp. Þegar hún kom þar inn trúði starfsfólkið henni ekki og skammaði hana fyrir að koma svona blaut inn i af- greiðsluna og rak hana út. Loks trúði það henni og kom þá út með teppi og eitthvað fleira og kenn- arinn okkar, sem var inni vegna þess að annar bekkur var að fara upp úr um leið og við vorum að koma ofan i, sagði stúlkan, kom strax út og byrjaði að gera lilgunartilraunir á stráknum. sagði stúlkan i viðtali við Visi. Drengurinn var fluttur á gjör- gæzludeild Borgarspitalans, þar sem hann lá ennþá meðvitundar- laus og i mjög mikilli lifshættu i morgun, að þvi er yfirlæknir deildarinnar sagði i viðtali við Visi i morgun. Þetta er i annað skiptið á skömmum tima, sem fólk iinnst i Vesturbæjarlauginni. Maðurinn sem fannst fyrir nokkrum vikum náði sér alveg, en i báðum tilvik- unum var það sami kennarinn frá Mýrarhúsaskóla, sem fram- kvæmdi lifgunartilraunirnar, Guðmundur Harðarson. VJ Hœgara sagt en gert að finna pípuhattinn og peysufötin Það er stór dagur hjá Ver- zlunarskólanemum i dag, þau eru að halda peysufatadaginn hátið- legan. Eflaust hafa margir veg- farendur á leið i vinnu i morgun rckizt á þennan myndarlega hóp, sem þrammar um göturnar kyrj- andi ættjarðarsöngva, og þetta er enginn smáhópur, þvi þau eru vist rúmlega 200. Það er byrjað snemma. Þau söfnuðust saman i heimahúsum klukkan 6 i morgun, og snæddu þar kjarngóðan morgunmat, ekki veitir af, langur dagur er fram- undan. Þau hittust siðan kl. hálf niu i Hljómskálagaröinum, þá, var haldið i verzlunina Blóm og Ávextir, og allir fengu rós. Siðan var haldið i sjálfan skólann og haldnar ræður yfir kennurum, og þar var örugglega engum hlift. Við fylgdumst i gær með undir- búningi hjá nemendum og þar var nóg að snúast. Þau þeystust um allan bæ i leit að gömlum peysu- fötum af ömmu, eöa kjólfötum af afa eða frænda, og mæðurnar stóðu kófsveittar yfir pottum og pönnum, þvi að alls staðar var von á gestum i morgunmatinn. Skrúðganga Verzlinga setur sinn svip á bæinn, og dagurinn veröur langur hjá þeim. Þau byrjuðu snemma, og eflaust end- ist gamanið fram aö næsta degi. Og ekki veitir af, þau eru að út- skrifast og eftir nokkra daga sitja þau kófsveitt yfir skólabókum i próflestri. — EA ERLENT LAN BREYTTI MINUSI I PLUS Sjá baksíðu Eins og spennandi reyfari Fólitikin hjú þeini i S- Amcriku liefur löiigum þótt viðburðurik, — likust speniiaiidi reyfara. Ekki undarlegt þótt böfundár s j ó ii v a r p s h a n d r i t a . t. d . Dýrlingsins og annara slikra sa'ki oft efnivið i raunveru- lega atburði i þessum liin- dum. Tiudátaleikurinn þar syöra hefur verið hvað mest spennaiidi i smárikinu El Salvador, sem fæstir lesenda niunu þekkja svo gjörla. — Sjá bls. 6 íslendingar á faraldsfœti um páska islcndingar verða á faralds- fæti um páskana, — meira en nokkru sinni fyrr að þvi er viröist. ()g landinn fer viða cins og fyrr daginn. Ilann verður að finna við Sand- gigjuhvisl ekki siður en sólarstrendur, eða i Mýr- dalnuin og þá t.d. á Mall- orku. — SJA BLS. !) um feröalögin um páskana. ★ ★ „Jafnauðvelt að hanna borð og kjól" Eitt af tizkuorðuni áratugs- ins er orðið „hönnun”, eða „design”, eins og útlendir orða það. Einn tizkukóngur þeirra i Krakklandi, Fierre ('ardin, lætur sér ekki lengur nægja að hanna fallegar llikur. Hann hefur snúið sér i æ rikara mæli að hönnun ýmissa annarra hluta. „Það er jafn auðvelt að hanna borð eins og kjól”, segir Cardin. — SJA INN-siðuna á bls. 8 ★ ★ Reyna þeir eldri að spilla þvi sem þeir ungu byggja upp? — sjá grein um myndlistarmál á bls. 7

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.