Vísir - 28.03.1972, Page 17

Vísir - 28.03.1972, Page 17
Y'isir. Þriðjudagur 28. marz 1972. 17 n □AG 1 n KVÖLO | □ □AG | Raunverolegur fjöiskyldufaðir Colin Douglas er, eins og Edwii Ashton: fjölskyldufaðir. — Ég á fimm börn til þess að hafa áhyggjur af, segir hann, fjóra drengi og eina stúlku.— Á myndinni sjáum við alla fjöl- skylduna: I aftari röð: Timothy, Shelagh Fraser heitir hún, en er aðdáendum Ashton-fjölskyld- unnar betur kunn undir nafninu Jean Ashton. Hún er ógleymanleg, segja þeir. Hún, sem sjálf er fráskilin og barnlaus, gat lifað sig svo að- dáanlega inn i hlutverk margra barna móður og húsmóður með stórt heimili. — Ég vil alls ekki láta kalla mig skapgerðar-leikkonu, segir hún. — Segjum heldur, að ég hafi að- eins virkilegan áhuga á þeim hlutverkum, sem ég fæ, þar sem persónuleikinn er sterkur. Það er það mikilvægasta. Shelagh er á fimmtugsaldri. Hún hefur leikið einhver ósköp i leikhúsi og meira en þúsund hlut- verk i útvarpsleikritum. 1 kvik- myndum hefur hún leikið með leikurum eins og Richard Burton og Rex Harrison, og hún er mjög Amanda og Angus. 1 fremri röð: Blaze, Gina kona Colins, Colin sjálfur og Piers. Colin fæddist i Newcastle og var aðeins tveggja ára, þegar fyrri heimsstyrjöldin brauzt úr. Þá ákvað faðir hans að setjast að þekkt leikkona. Hún á litla ibúð við Sloane Square, og þar hefur hún litinn garð, þar sem hún og Corgi- hundarnir hennar tveir geta látið fara vel um sig. Hún hefur ekki mikinn tima fyrir tómstundir, en þegar svo er, þá er lika af nógu að taka. — Þegar ég hef nógan tima, þá er það bezta sem ég geri að lesa, hlusta á músik, synda og sigla, og ég hef lika gaman af allri list.. — Jean Ashton? Auðvitað hef ég gert mér minar hugmyndir um hana. Hún er hin rólega og áreiðanlega kona, sem er grund- völlur fjölskyldunnar. Hún sýnir ekki oft sinar réttu tilfinningar, en hún fylgist með öllu, sem fram fer i kringum hana. Hún var áður fyrr kennslukona, og enginn skyldi láta sér koma til hugar að hún sé einföld. —EA á Nýja-Sjálandi. Fjölskyldan bjó um sig uppi i sveit, og þau komu upp bóndabæ. En Colin kærði sig litið um að búa i sveitinni, og eftir að hafa eytt bernsku- og unglingsárum i sveitinni fór hann aftur til Eng- lands. Án nokkurrar reynslu sótti hann um pláss i leikaraakademi- unni árið 1934, og þeir tóku við honum. Eftir það ferðaðist hann um i Englandi með alls kyns leik- félögum, þar til hann var kallaður i herinn. — Eftir striðið var ég svo hepp- inn að komast i framhaldsleikrit i útvarpinu. Ég held, að það séu ekki hæfileikarnir, sem hafa svo mikið að segja, að maður fái hiut- verk, heldur heppnin. Hér i Eng- landi eru alltaf um 10.000 leikarar, sem fá ekkert að gera. Árið 1951 giftist Colin Ginu Cachia, sem var leikkona og er frá Möltu. Þau búa nú i stórri ibúð i London. — Gina er ekki leikkona lengur. Hún vill langtum heldur hugsa aðeins um það, hvað hún hefði getað orðið stór stjarna, segir Colin og brosir. — En kannski hún snúi sér aftur að leiknum, þegar börnin eru vaxin úr grasi. —EA ÚTVARP • Þriðjudagur 28. marz. 7.00 Morgunútvarp-Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Bergsteinsson fiskmats- stjóri talar um afkasta- möguleika til isframleiðslu og notkunarþörf. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur 13.30 Kftir hádegiö Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 Viðtalsþáttur Þóra Kristjánsdóttir ræðir við Bjarnveigu Bjarnadóttur, forstöðukonu Ásgrims- safnsins. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Pianóverk eftir Schubert 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburöarkennsla þýzka, spænska og esperanto. 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið i skóginum” eftir Pátficiu St. John. Benedikt Arnkelsson les (11). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Asmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20 15 Lög unga fóiksins Sigurður Garðarsson* kynnir. Sjónvarp kl. 20.50: ASHTON — Hlutverk verður að geyma einhvern persónuleika «- X- «■ * s- 8- «■ 8- «- 8- 8- «■ 8- «- 8- «■ 8- «- 8- «• 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «• 8- 8- «• 8- «- 8- «■ 8- «- 8- «- 8- 8- «• 8- 8- «• 8- «• 8- 8- «• 8- >7 8- 8 «• 8 «■ 8 i «■ 8 «• 8 «• 8 «- 8 ilruturinn, 21 marz — 20. apríl. Starfsorka þin ætti að vera i bezta lagi i dag, og eins er liklegt.aö starf þitt njóti viðurkenningar af hálfu þeirra, sem þess njóta Nautið, 21. april — 21. maf! Farðu gætilega I öllu, sem þc skrilar, og eins skaltu gæta orða þinna hvað það snertir. að þau veröi ekki tekin sem bindandi loforð siöar meir. Tvlburarnir, 22. mai — 21. júni Þaöer ekki óliklegt. að þér finnist aö einhverju leyti fram hjá þér gengiö, en það á eftir að breytast gersamlega og það alveg á næstunni. Krabbinn, 22 júni - 23 júii Þótt þér finnist vel ganga. ættirðu ekki að iáta mikið á þvl bera, annars er hætt viö, að þú kallir yfir þig öfund og afbrýðisemi vissra aöila l.jóniö, 24 júli — 23. ágúst Það viröast nokkrar breytingar fram undan á högum þlnum, en allt bendir til, aö þær geti orðiö til talsverðra bóta, ef þú heldur rétt á spilunum Meyjan, 24 águst -23. sept Farðu gætilega I dag, ba?ði beinlims ogóbeinlinis, og hafðu nákvæmar gælur á oiil i kringum þig. l>t>tta á ekki hvað sizt við um umferöina Vogin, 24. sept — 23 okt Einhver, sem þú hefur treyst i samoanai viostort eða i peningamálum, getur að öllum likindum valdið þér nokkrum vonbrigðum i dag, ef til vill óviljandi 8 «- 8 «- 8 «• 8 Drekinn, 24. okt 22. nóv. Sómasamlegur dagur, en samt hætt við að þú gerir einhverja skyssu, vegna þess að þú gefur þér ekki nægan tima til umhugsunar i þvi sambándi. 8 «• 8 «- 8 «- 8 «- 8 «• 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- 8 «■ 8 «- 8 «• 8 «- 8 «- 8 «- 8 «- u já Bogmaðurinn, 23. nóv -21. des Það er ekki útilokaö að þu kunmr að komast að einhverju, sem oröiö getui þér gagnlegt, ef þú hagnýtir þér þaö samstundis og á réttan hátt. Steingeitin.22.des. — 20.jan. Sómasamlegur dagur, en dálitið erfiður þegar á liður, og mun einhver kunningja þinna koma þar við sögu Kvöldið verður sennilega ánægjulegt Vatnsberinn. 21 jan — 19. febr Farðu gætilega i peningamáium i dag, og gættu þess sérstaklega, að ekki verði haft af þér I kaupum eða sölum Gakkt skriflega frá þvi, er máli skiptir Fiskarnir, 20 febr 20. marz. Góður dagur, en krefst samt nokkurrar varfærni, einkum I peningamálum gagnvart gagnstæða kyninu Og skemmtilegur dagur ælti það aö verða. 21.05 iþrótlir Jón Ásgeirsson sér um þ uunn. 21.30 Útvarpssagan: „llinumegin við heiminn” eftir Guðmund L. Frið- finnsson. 20.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. I.estur Passiusáima (48). 22.25 Tækni og visindi Páll Theódórsson eölisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn, 22.45 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar leika. 23.00 A hljóðbergi. Við hirð Arthúrs konungs: Lancelot og Elaine eftir Alfred Lord Tennyson. Basil Rathbone les. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP • Þriðjudagur 28.marz 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Eldur i Heklu 1947-1948. Aðfaranótt 29. marz árið 1947 hófst mikið eldgos i Heklu. Fjöldi manna hélt til eldstöðv- anna á næstu mánuðum, til að rannsaka gosið. Mikið var tekið af ljósmyndum og kvik- myndum, og er þessi mynd unnin úr nokkrum þeirra. Kvik- myndun Steinþór Sigurðsson, Arni Stefánsson, Guðmundur Einarsson og Ósvaldur Knud- sen. Tal og texti Sigurður Þórarinsson. Tónlist „Minni Is- lands” eftir Jón Leifs og electrónisk tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, flutt af Sinfóniuhljómsveit tslands og Útvarpskórnum. Framleiðsla og stjórn Osvaldur Knudsen. 20.50 Ashton-fjöískyldau.Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 11. þáttur. Bræður i striði.Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 10. þáttar: Davið og félagar hans eru sendir i árásarferð til Þýzkalands. A heimleiðinni verða þeir fyrir árás landa sinna vegna mistaka. En Davið sleppur þó ómeiddur. Sheila hefur loks sent börnin úr borginni og er nú oftast ein. 21.40 Ólik sjónarmið- Umræðuþáttur i sjónvarpssal ur nýju skattlöggjöfina. Þættinum stýrir Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor, en auk hans taka fulltrúar allra stjórnmálaflokk- anna þátt i umræðunum. 22.40 En francais-Frönskukennsla i sjónvarpi. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 30. þáttur endurtekinn. 23.00 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.