Vísir - 28.03.1972, Page 18

Vísir - 28.03.1972, Page 18
18 Vísir. Þriðjudagur 28. marz 1972. TIL SÖLU Til sölu Hoover matic hálfsjálf- virk þvottavél með þeytivindu, vélin er i bezta lagi. Einnig Skoda Oktavia ’64, sem er i toppstandi nema hvað bretti er ónýtt og báðir silsar, selst ódýrt. Uppl. i sima 36557 milli kl. 2 og 6 á dag- inn.y Guilfiskabúðin auglýsir: Njkom in fiskasending. TetraMin fiska- fóður og TetraMalt fræ handa páfagaukum. Póstsendum. Gull- fiskabúðin, Barónsstig 12, simi 11757. Gróðrarstööin Valsgarður, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgarði, ódýrt i Valsgarði. Gjafavörur: Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sigarettu- veski, tóbakspontur, reykjarpip- ur, pipustatif, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarpipur, sódakönn- ur (sparklet syphun), Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Simi 10775. Við bjóðumyður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. — Garðaprýöi s.f. Simi 86586. Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmöppur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Sjónvarp-.Dönsk tegund, 23” B.O. til sölu fyrir hæsta tilboð. Tilboö merkt „Danskt sjónvarp” sendist augld. Visis. Notaður mótaviður til sölu. Upplýsingar i sima 16706 milli klukkan 18 og 20. Ný kerra úr galvaniseruðu járni til sölu. Uppl. i sima 81887 milli 6 og 10 á kvöldin. Til sölu litið notaður Telefunken plötuspilari með tveimur hátölur- um. Uppl. i sima 81002 milli 7 og 8 i kvöld 28/3. Classikur gitar til sölu á lágu verði. Hringiö i sima 24818. Skiðaskór til sölu Simi 50481. Til sölu Teisco gitar og Selmer magnari 50 vatta. Uppl. i sima 52331. Til sölu Henke skiðaskór, rauðir, litið notaðir, stærð 9N (unglinga- stærö eða kvenstærð). Uppl. i sima 25143. A sama staö fást tvær notaðar rafmagnsdælur i miðstöð (ameriskar.) Húsdýraáburður til sölu, simi 81793. Biizzard RS glassfiber skiöi, 210 cm meö Tyrolia öryggisbinding- um, , finnsk Polar glasfiber skiði 240 cm með öryggisbindingum, og unglingaskiði með stálköntum, kofixbotni og bindingum. Einnig sem nýir, rauðir, loðfóðraöir, -italskir smelluskór nr: 40, og góöir italskir smelluskór nr: 36. Uppl. i sima 35373. Triumph rafmagnsritvél, til sölu, hagstætt verð, greiðslukjör. Simi 11740. Kvikmyndatökuvél Minolta K.7 og sýningavél, bæði á 16 þús. Simi 11740 til kl. 6 e.h. Polaroid 360 með rafmagnsflassi til sölu, ný. Simi 11740. Til sölu Koflach skiðaskór nr. 431/2 Er við eftir kl. 7 i sima 40774. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við MMubraut. Biindraiðn. Brúðukörfur, margar stærðir, bréfakörfur, mörg verð, og vöggur með hjólagrind. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Til sölu Loewe Opta sjónvarps- tæki. Uppl. i sima 35680 eftir kl. 18. Kuba sjónvarpstæki Romeo- Antique (i hnotuskáp rokoko gerö) til sölu. Upplýsingar i sima 15420 til kl. 6 e.h. og eftir það i sima 17586. Mjólkuris og páskaegg i úrvali. Hverfisbúðin Hverfisgötu 117, við Hlemm. ÓSKAST KEYPT Vatnabátur óskast, helzt úr trefjaplasti. Simi 25135 eða 19008. Góð dömuskiði óskast, lengd 1.75 Uppl. i sima 81952. Þrúgur og mannbroddar: óskum eftir að kaupa þrúgur og mann- brodda. Uppl. i sima 81514 eftir kl. 12. Þægilegur vel með farinn stóll óskast, fyrir fatlaða konu. Uppl. i sima 33266. Vil kaupa rafmagnsorgel helzt Farfisa, gott trommusett til sölu á sama stað. Uppl. i sima 51342 og 83133. óska eftir að kaup 2ja manna svefnsófa og vel með farna skermkerru. Uppl. i sima 36057. HEIMILISTÆKI Til sölu Miele þvottavél, eldri gerð, og vinda, rafknúin. Uppl. i sima 40024. FATNAÐUR Litiö notaður vel meðfarinn dömu og telpufatnaður nr: 38-44. Enn- fremur drengjaföt. Uppl. að Háa- leitisbraut 15, 3. hæð, til hægri. Kópavogsbúar.Við höfum alltaf á boðstólum barnapeysur, einlitar og röndóttar, barnagalla og barnabuxur. Einnig alls konar prjónadress á börn og unglinga. Prjónastofan Hliðarveg 18 og Skjólbraut 6. úrval af peysum. Vestin vinsælu 4—16, móhairpeysur 6—14, verð 300—500 kr. Frottepeysur, stutt- erma, dömustærðir, 450 kr. Ótrúlega hagkvæmt verö. Opiö alla daga. Prjónastofan Nýlendu- götu 15A. Verzlunin Sigrún auglýsir: mikið úrval af barnafatnaði á góðu veröi, úlpur nýkomnar, stærðir 2—11, damask, hvitt og mislitt. Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4. Sjóbúðin Grandagarði augiýsir: Kuldastigvél, kuldaskór, karl- mannsskór, inniskór, kuldaúlpur. Vinnu- og sjófatnaður i úrvali. Ensku Avon stigvélin fást aöeins i Sjóbúðinni. Sjóbúðarverð. ’ilLA VIÐSKIPTI Bílasprautun, alsprautun, blettun á allar geröir bila. Einnig rétting- ar. Litla-bilasprautunin, Tryggvagötu 12, simi 19154. A sama stað er til sölu Opel Kapitan árg. ’59, til niðurrifs. " Bifreiðaeigendur. Hvernig sem viðrar akið þér bifreið yöar inn i upphitaö húsnæði, og þar veitum við yöur alla hjólbaröaþjónustu. Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og sumarhjólbörðum. Hjólbaröasal- an, Borgartúni 24, simi 14925. Ford Transitsendiferðabifreið 66 með Perkins disilvél til sölu. Uppl. i sima 13647 næstu daga. Til sölu Skoda Oktavia, árg 62, nýskoðaður. Uppl. i sima 34560 á kvöldin. Bilar, sjá nánari auglýsingu annars staðar i blaðinu i dag. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 15175 — 15236. Vantar góða vél i Taunus 12 m. Uppl. i sima 15326. Til söluWillys, árg. 46 verð kr. 20 þús. Til sölu og sýnis að Réttar- holtsvegi 33. Til söluherjeppi árg. 1942. Uppl. i sima 34837 eftir kl. 6 næstu daga. Ilodge vél 8 cyl, óskast til kaups. Uppl. i sima 50295 eftir kl. 8 á kvöldin. Taunus 12M árg. 63 til sölu og sýnis að Eskihlið 7. Uppl. i sima 10036 eftir kl. 18.00 Volkswagen-vél: Óska eftir að kaupa litið keyrða vél i VW. 1200. Uppl. i sima 84539 i kvöld. óska eftir að kaupa felgur á Renault 4. Uppl. i sima 33904 eftir kl. 6. Til söluWillys-jeppi árg. 53. Uppl. i Rúllu- og hleragerðinni. Til sölu Willys 45 i góðu standi. Verðkr. 35 þús. Uppl. i sima 30633 kl. 18-21. Einnig er til sölu inni- hurð á sama stað. Til söiu húsvagn og gott hús á Austin Gipsy. Uppl. i sima 81887 milli 6 og 10 á kvöldin. Til söluChevrolet, árg. 54, þarfn- ast smálagfæringa. Uppl. i sima 84182 frá kl. 7. Volvo P 5 44 árg.64 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 21661 eftir kl. 6- Vil kaupa Cortinu 60. stað- greiðsla. Simi 19031 og eftir kl. 6 simi 11617. Til söluVolvo 142, árg. 70. Ekinn 44 þús. Rauður. Upplýsingar i sima 30016 i kvöld milli 7 og 8 Volkswagen Variant 1500, árg. 1969, ekinn 15.000 km, verð ca. 255 þús., til sölu af sérstökum á- stæðum. Uppl. i sima 19711. Vantar góða vél i Taunus 12 m. Uppl. i sima 15326. HÚSGÖGN Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Seljum vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. Til sölu vel með farinn eins manns svefnsófi. Uppl. i sima 51438. Til sölu 4ra manna sófi, 2 stólar með stálfótum, boröstofusett meö 6 stólum, skenkur, hjónarúm með áföstum náttborðum með skúff- um, lengd 2.10 með dýnu, mjög vel útlitandi. Uppl. i sima 38318 á kvöldin. Ilornsófasett — Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu. Sófarnir fást i öllum lengdum úr tekki, eik og pali- sander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súöar- vogi 28. — Simi 85770. ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu. Oldugötu 33. Uppl. i sima 19407. SAFNARINN Kaupum isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla óg erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum isienzk frimerkii stimpluð og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið,’ Lækjargata 6A Simi 11814. Unglingsstúlka óskast, 12-14 ára, til snúninga og hjálpar húsmóður. Barnlaust heimili. Uppl að Laugavegi 11. Simi 24513 eftir kl. 7._____________________________ Kona óskast i húshjálp þrisvar i viku. Uppl. i sima 21047. Stúlka óskast til eldhússtarfa, vaktavinna. Tröð, Austurstræti 18. HÚSNÆDI í Herbergi til leigu fyrir reglu- saman mann, sérsnyrting. Her- bergið er 20 fm., skemmtilega innréttað. Uppl. i sima 35923 fyrir kl. 17. 2ja herbergja ibúðtil leigu. Uppl. i sima 41103 i kvöld. Annast miðlun á ieiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 frá 8—1 alla virka daga nema laugardaga. HÚSNÆÐI ÓSKAST Fámenn fjölskylda, sem vinnur úti, óskar eftir ibúð sem fyrst. Vildum borga 3 mán. i senn, sanngjarna leigu, annars örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 19326. Ung hjónutan af landi, með 4 ára barn, vantar ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 25549. Sumarbústaður óskast til leigu i nágrenni Reykjavikur i 1—2 mán. i sumar. Uppl. i sima 83009. Eldri cinhleypan mann i fastri vinnu vantar ibúð, stofu og eldunarpláss, má vera i kjallara. Simi 18386 eftir kl. 18.00. Ung barnlaus hjón og miðaldra maður óska að taka 3ja — 4ra herbergja ibúð á leigu. Vinnum öll úti. Uppl. i sima 22643. Tvö systkin utan af landi óska eftirað taka á leigu 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 85936 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Ung barniaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Eru bæði við nám. Reglusemi og góð umgengni. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 21274. Kona með 1 barnóskar eftir ibúð. Uppl. i sima 24041. Stúlka, sem er í Háskólanum, óskar eftir herbergi strax, ef hægt er. Simi 16482 og 15656 milli 10 og 17. | ibúð óskast: Ungt par óskar eftir Annast miðiun á ieiguhúsnæði. iejnu til tveim herbergjum og Uppl. i sima 43095 kl. 8-1 alla eldhúsi. Fullkomin reglusemi. virka daga nema laugardaga. ivinsamlegast hringið i sima 30640. Húsráðendur, það er hjá okkur____________________________________ sem þér getið fengið upplýsingar Kona óskar cftir litilli ibúð eða um væntanlega leigjendur yður herbergi og eldunarplássi nú að kostnaöarlausu. Ibúðaleigu- þegar eða 14. mai, helzt sem næst miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi Hlemmi, en ekki skilyrði. Algjör 10059- reglusemi. Uppl. i sima 40650. LÆKNASTÖÐIN Klapparstig 25 er flutt að Álfheimum 74 (Glæsibæ) II. hæð StMI 86311 Ásgeir Karisson Sérgr. Tauga og geðsjúkdómar. Guðjón Lárusson Sérgr. Lyflæknisfræði — Efnaskiptasjúkdómar Haukur Jónasson Sérgr. Lyflæknisfræöi — Meltingarsjúkdómar Jóhann L. Jónasson Sérgr. Lækningarannsóknir Jónas Bjarnason Sérgr. Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp Ólafur örn Arnarson Sérgr. Þvagfærasjúkdómar Óiafur Gunnlaugsson Sérgr. Lyflæknisfræöi — Meltingarsjúkdómar Sigurður Björnsson Sérgr. Lyflæknisfræði — Meltingarsjúkdómar Sæmundur Kjartansson Sérgr. Húðsjúkdómar Sævar Ilalldórsson Sérgr. Barnasjúkdómar Þröstur Laxdal Sérgr. Barnasjúkdómar LÆKNASTOÐIN Álfheimum 74 (Glæsibæ) II. hæð SÍMI 86311 OPIÐ TIL KL. 10 kvöld ^Ármúla 1A — Simi 86-113 MATVÖRUDEILD 86-111 HCSGAGNADEILD 86-112

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.