Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 4
4 VÍSIR. Laugardagur 8. apríl 1972. Sjónvarpsdag- skrá næstu viku Máruidagur 10. april. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Shari Lewis. Brezkur skemmtiþáttur, þar sem Shari Lewis kemur fram ásamt Ray Barrett og hópi dansara. Þýð- andi Sigriður Ragnarsdóttir. 20.55 Viðkomustaður. Sjónvarps- kvikmynd eftir Svein Einars- son. Leikendur Jóhanna Axels- dóttir, Guðrún Stephensen og Pétur Einarsson. Kvikmyndin var tekin á Suðureyri við Súg- andafjörð. Höfundurinn er jafn- framt leikstjóri. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Aður á dagskrá 29 nóvember 1970. 21.40 Úr sögu siðmenningar (Civilisation). Nýr fræðslu myndaflokkur i 13 þáttum frá BBC. Myndir þessar eru teknar viða um heim og i þeim rekur Sir Kenneth Clark sögu og þró- un vestrænnar siðmenningar á umliðnum öldum og lýsir i stór- um dráttum forsendum og samhengi mannkynssögulegra viðburða. 1. þáttur. Menning á yztu nöf. Þýð. Jón O. Edwald. 22.30 Landsflokkagliman. Bein útsending úr sjónvarpssal. 3. og siðasti hluti. Keppni i 1. þyngdarflokki fullorðinna og unglingaflokki. 23.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 11. april. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmyndafiokkur. 13. þáttur. Þáttaskil Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 12. þáttar: Freda Ashton reynir að slita sambandinu við Peter Collins. Hann hefur enn ekki veriö kallaður i herinn og telur, að það kunni að vera ástæðan fyrir ahugaleysi h’redu. Hann ákveður nú að gerast sjálfboða- liði. En áður en af þvi verður, ferst hann af slysförum við störf, sin að almannavörnum i hverfinu. Philip er heima i leyfi, en á von á að verða send- ur af landi brott innan skamms. 21.20 Pelíkanaeyjan. Bandarisk fræðslumynd um sérkennilega fuglabyggð á eyju undan strönd Florida. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.50 Sjónarhorn. Umræðuþáttur um innlend málefni. Astand sjónverndarmála. f þættinum er fjallað um augnlæknaþjónustu hér á landi, sjónvernd almennt og gláku- sjúkdóminn, sem blindað hefur fleiri tslendinga, en nokkur annar sjúkdómur. Meðal an- nars er rætt við Ragnheiði Guð- mundsdóttur, formann Augn- læknafélags tslands, og dr. Guðmund Björnsson, yfirlækni augndeildar Landakotsspital- ans. Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson. 22.35 Dagskrárlok Miövikudagur 12. april. 18.00 Eins og fuglinn fljúgandi. Sænsk mynd um flugið og sögu þess. Rakin er i léttum dúr þró- un flugs, allt frá þvi menn fóru að reyna að likja eftir flugi fugla með frumstæðum tækj- um. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.20 llarðstjórinn Nýr brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 19. þáttur endurtek- inn. 19.00 lllé 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 llcimur hafsins. ttalskur fræðslumyndaflokkur. 13. og siðasti þáttur. Neðansjávar- paradisÞýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Mann fram af manni (The World Changes) Bandarisk biómynd frá árinu 1933. Aðal- hlutverk Paul Muni og Mary Astor. Þýðandi Björn Matthias- son. Myndin greinir frá ævi manns nokkurs, sem gerist kjötkaupmaður, og græðir á þvi of fjár. En þegar afkomendur hans taka við að ávaxta auðinn, verður annað uppi á teningn- um. 23.00 Dagskrárlok Föstudagur I4.apríl. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P. Njarðvik, Vigdis Finnboga- dóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurþjörnsson. 21.10 Adam Strange: Skýrsla nr. 1021 Draumsýn Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni Umsjónar- maður Jón H. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok Laugardagur 15. apríl 17.00 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 20. þáttur. 17.30 Enska knattspyrnan Bir- mingham City gegn Millwall. 18.15 i þrótlir Frá Skiðamóti fs- lands á tsafirði. Umsjónar maður ómar Ragnarsson. Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 llve giöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. Aftur til starfa Þýðandi Jón Thor Haraidsson. Trésmiður óskast Viljum ráða vanan trésmið i viðhald og breytingar strax, framtiðarvinna. Einnig bifvélavirkja. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson Hringbraut 121 Sími 10600 Ibúð Tvær mæðgur óska eftir 3ja ibúð, geta séð um kvöld og hel Einnig einhver húshjálp i boði. Uppl. i sima 19569. KROSSGATAN F\\ ' ' // / ^Sth+U-- bo s HLRSS 'OLIKIR STr'/ÐJn VERfí EKK / fl/E/L bríOPTÐ +PHESTP! KfíLL t/ HH /fflFTAR 1 1 b5 58 KflPP fl)L / 9 (flAPrna 6 37 BúTx 2E/NS 5/ 3V /7 * FÆVP &R/E/ZL. FlE/Ta r~ 51 '/E'flT Ö&NUfl VL ‘bP'/PU/Z 'flt ÞP/m e> -rflT? s&mr/F. 26 /z FELfíG 55 7 1 63 /VUS SLETT /i-L GRES/ Hl 69 3/ • rílJUK r) /6 58 (JuFfí ’ 52 1 ' I Ti 3 8 5 N/EFE LL/r/óflV. 39 rí/RT/P /3 MF/V/V Vowm mfWuR ZH 5b 6LUFU// A Hb flWÐUR '0Ú/</F flTHUófl B/P H5 ZO PlLDl/V /fl/PUrífln 'flHÖLVln - /0 28 Fo/Z SKEYTi 23 8 [í fl/V/LD/ /DflLflÐ L B fl?S 32 > 5H H3 H ri/nn F/L 8f)z/Þ v/TlAUS VE&UR 35 /H STfíFUR J J E F/SK mn& SÉR HLJ SJ'O úflr/e £/VD- H9 / 8 ÍIBFI ríum/N} rí SPÖl. li /<///£ Pj Ho 3 GUST VF/R L./T> 6 % /8 U/Z6 V/ V/ H1 ÖLfíP Bfl)U/f — £ 53 /9 HflPP DRfBtT/ 2/ S/njö/Z GLfiÐHfl fl ríflLU H/ // ' > ss 1 T/T/LL V/TDB/T ) ^ 59 /<y/t BEfíJP 36 67 Ljbffll — T OF/V 62 9 ^i 5 H/KfíÐ fíúfí/T? b/ % bH p 'm FPF 29 l 'PUGrLS ULUTfl SK£/nm /ST 15 Ó6 /5 50 3/BL. SK. 57" 33 BFSTfl TflLfl) 69 " u/n 5 u/vrfU" £fr/# V£Rt>L. tj'flTU//N/ FR'fl) 29./nflRl. SB/VV/Ð /.fltus/v/R. 20.50 Nýjasta tækni og visindi. Gjörgæzla h jartas júklinga, Verðmætum bjargað úr skips- flökum. Kilharzia, hitabeltis- sjúkdómur. Þriðja tunglráð- stefnan. Umsjónarmaður Orn- ólfur Thorlacius. 21.15 Vitið þér enn? Spurninga- þáttur i umsjá Barða Friðriks- sonar. Keppendur Eirikur Ei- riksson frá Dagverðargerði og Auðunn Bragi Svinsson, kenn- ari. 21.50 Alexander Nevsky Kvik- mynd frá árinu 1938, gerð af rússneska leikstjóranum og kvikmyndagerðarmanninum Sergei Eisenstein. Tónlist við myndina samdi Sergei Prokofieff. Mynd þessi gerist á 13. öld og greinir frá bardögum Rússa við krossriddara vestan úr Evrópu. Titilhlutverkið leikur Nicolai Tsjerkasov. Þýð- andi Magnús Jónsscr For- málsorð flytur Erlendu- Sveinsson. 23.35 Dagskrárlok VISAN • Undanskot” Vandinn fór i feluleik, fetaði huldu stiginn. Eldsnöggt báðar komu á kreik, kaldhæðnin og lygin. Lausn síðustu krossgátu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.