Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 12
12 VÍSIR. Laugardagur 8. apríl 1972. Austan gola, Hiti nálægt frostmarki. MERKJASALA LJÓSMÆÐRAFÉLAGSINS Á morgun er hin árlega merkja- sala Ljósmæðrafélags Reykja- vikur til góðgerðastarfsemi, m.a. til eflingar • Vilborgarsjóði, sem Ljósmæðrafélag Reykjavikur stofnaði i minningu um frú Vil- borgu Jónsdóttur ljósmóður, sem lengi vann af ósérhlifni sin ljós- móðurstörf hér i bænum. Þessi sjóður hefur verið ánafn- aður F’æðingardeild Landspital- ans og fenginn læknum deildar- innar til ráðstöfunar við kaup rannsóknartækja, þegar nýbygg- ing deildarinnar verður tilbúin. Undanfarinn áratug hefur fleygt fram rannsóknum á þvi, hvaða hættur steðja að i fæðing- unni og til þess að ákveða áður en varanlegar skemmdir verða á lif- l'ærum barnsins, eða jafnvel lifs- hætta, sem má bjarga við með aðgerðum, séu þær gerðar timan- lega. Er vel til fallið að minnast frú Vilborgar með þvi að styrkja þann möguleika, sem nútimavis- indi hafa skapað til þess að fæðingarhjálp verði fullkomnari og slysin færri fyrir móður og barn. Mörg af rannsóknartækjum nútimans eru dýr, þess vegna verður svona starfsemi svo mik- ils virði, þvi eins dýrt og það er að byggja sjúkrahús með nauðsyn- legasta úrbúnaði, verður þó hlut- fallslega dýrust öflun allra tækja til rannsókna. Vilborgarsjóður er þegar orð- inn 76.490,50 og það munar um hvert merki, sem selt er og unnið er af áhuga þess fólks sem vill fórna sér fyrir heildina. Prófessor Pétur H. J. Jakobsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Sr. Frank M. Halldórs- son. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur pilta 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. SAMKOMUR • I dag heldur Lúðrasveitin Svanur tónleika i Háskólabiói og hefjast þeir kl. 15:00. Stjórnandi veröur Jón Sigurðsson, trompetleikari, en hann hefur verið fastur stjórn- andi og leiðbeinandi hljómsveit- arinnar undanfarin sjö ár. Kynnir á hljómleikum þessum verður Jó- hannes Arason, útvarpsmaður. Hjálpræðisherinn: Ofursti Ingeborg Pedersen frá Noregi, sem er yfirforingi upplýsinga- deildar Hjálpræðishersins, heim sækir Reykjavik laugardag 8. sunnudag 9. og miðvikudag 12. april. Laugardag. kl. 20,30 Samkoma, kvikmynd. Laugard. kl. 23,00 Miðnætursamkoma.Alltungt fólk velkomiö. Sunnudagur kl. 11,00 Helgunarsamkoma. Sunnudagur kl. 14,00 Sunnudagaskóli. Sunnu- dagur kl. 15,30- Einkasamkoma fyrir hermenn, heimilasam bandsmcðlimi og meðlimi hjálp- arflokksins-Sunnudagur kl. 20,30 Iljálpræðissamkoma. Ofurstinn, Ingeborg Pedersen, stjórnar og talar. Deildarstjórinn, brigadér Enda Mortensen, mun taka þátt i samkomunum, ásamt foringjum og hermönnum. Allir velkomnir! K.F.U.M. A morgun: kl. 10,30 f.h.: Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstig, sunnudagaskólinn við Holtaveg, barnasamkomur i KFUM-húsinu i Breiðholti og Digranesskóla i Kópavogi. Drengjadeildirnar i Langagerði 1, Kirkjuteigi 33 og i Framfara- félagshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1,15 Drengjadeildin i Breiðholti. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstig og Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstig. Þórir Guðbergsson talar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. FUNDIR • Sjálfstæðiskvennafclagið Edda. Fundur verður haldinn i Sjálf- stæðishúsinu við Borgarholts- braut mánudag kl. 8.30. A fundinn koma Ragnheiður Guðmunds- dóttir læknir, formaöur Lands- sambands Sjálfstæðiskvenna og æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Veizlukaffi. Félagskonur, mætiö vel og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur almennan fund mánudag- inn 10. april kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Fjöl- mennið. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin. Laugard: Stormar. Sunnud: Stormar. Tónabær. Laugard. Roof Tops leika. Sunnud: Opið hús og diskó- tek. Lækjarteigur 2. Laugard: Hljómsv. Ramon uppi, Trió 72 niðri. Sunnud: Gömlu dansarnir uppi, hljómsv. Rúts Hannesson- ar, niðri: Gosar. Ilótel Saga. Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Hótel Loftleiðir. Karl Lilliendahl og Linda Walker, og Trió Sverris Garöarssonar. Skiphóll. Hljómsv. Asar. Silfurtunglið. Acropolis leika laugard. Sigtún. Diskótek laugard. og sunnud. Leikhúskjallarinn. Hljómsv. Magnúsar Ingimarssonar. Röðull. Hljómsv. Guðm. Sigur- jónssonar laugard. Haukar sunnud. Hótcl Borg. Hljómsv. Ólafs Gauks leikur laugard. og sunnud. Tjarnarbúð. Laugard: Lisa. Sunnud: Náttúra. Fermingarskeyti Sumarstarf K.F.U.M. og K. verða til sölu á sunnudag kl. 10—12 og 13—17 á eftirtöld- um stöðum: Reykjavik: K.F.U.M. og K. Amtmanns- stig 2 b. K.F.U.M. og K. Kirkjuteigi 33. K.F.U.M. og K. á horni Holtavegar og Sunnuvegar. K.F.U.M. og K. Langagerði 1. K.F.U.M. og K. við Breiðholtsskóla. Rakarastofu Árbæjar Hraunbæ 102. Miðbæ v/ Háaleitisbraut. Sendið skeytin timanlega. Yatnaskógur Vindóshlíð | í DAG | í KVOLD HEILStlGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar 'reykjavík KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00—08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. SKÁKIN • Svart Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH 8. leikur svarts: Bf8-e7 Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jó- hannsson. — Ég vildi lika gjarnan að við gætum sprengt þetta kerfi sem rikir hér á skrifstofunni, en það þýðir lika það að við botnuðum eitthvað i þvi sem gerist hér! Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 8.-14. april: Vesturbæjar- apótek og Háaleitisapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og KeflavikurapóteR eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, heljfa daga kl. 13—15. MESSUR • Dómkirkjan. Messa kl. 11. Ferming. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskþlanum v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Bústaðakirkja. Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja.Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Arngrimur Jónsson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Hallgrimskrikja. Fer- mingarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fermingarmessa kl 2. Dr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30, ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson Langholtsprestakall. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arelius Nielsson. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 13.30 Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. BOGGI Maður þarf oft að hanga lengi eftir „blóðsug- unni” lasm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.