Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 14
14 VÍSIR. Laugardagur X. apríl 1972. TIL SÖLU Til sölu borðstofuborð og 4-6 stólar, sfður kjóll, sitt pils og rauður leðurjakki á ungling, kjóll tilv. á fermingarstúlku. Einnig 30-40 1. fiskabúr, allt selt á tæki- færisverði. Uppl. i sima 40433 i dag og á/ morgun, Hlégerði 33, Kópavogi. Til sölu vegna brottflutnings stór tveggja hurða isska'pur Cuprieht Double Doors. Einnig á sama stað Westinghouse (Heavy Duty) sjálfvirk þvottavél. Uppl. f sfma 25494. Til sölusem nýr Nordmende út- varpsfónn með P.K. plötuspilara og einnig fallegt snyrtiborð með 3 speglum. Uppl. i sima 38653 eftir kl. 18. Vatnabátur til sölu. Uppl. i sima 32241 eftir kl. 7. Vel með farinn 30 vatta Vox magnari til sölu. Uppl. i sima 20637 eftir hádegi. Iley. Til sölu hey. Uppl. i sima 51079, eftir kl. 7 á kvöldin. (lott hústjald til sölu. Simi 41103 i kvöld og næstu kvöld. Til siilu stálkojur (raðrúm) 1.80 m. Selst ódýrt. Uppl. i sima 43466 laugardag og sunnudag og virka daga eftir kl. 6. Oliulu eimari, hitadunkur og dæla til sölu. Simi 14917. Þurrkari: Til sölu stór ameriskur þurrkari einnig B.T.H. þvottavél. Á sama stað óskast rimla barna- rúm. Uppl. i sima 12676 eftir kl. 2. Til sölutrillaog bill. 3ja-4ra tonna trilla til sölu með húsi og lúkar, verð ca. 40-45 þús. Consul '58 til sölu i góðu lagi, útvarp, snjódekk negld, verð ca. 30-35 þús. Uppl. i sima 30435. Vel með farinn hringsófi með bókahillum i baki, hentugur fyrir félagasamtök. A sama stað er til sölu Vauxhal! Victor ’65 og Ren- ault R-4. Simi 42636. I’lastinálningarverksmiðja i full- um gangi til sölu. Tilvalið lyrir tvo menn að skapa sér atvinnu. Útborgun i hóli séu eftirstöðvar vel tryggðar. Uppl. i sima 84780 — 15795 og 84358. Harnavagga á hjólum til sölu, a sama stað óskast barnastóll. Uppl. i sima 38352. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suð- urlandsbraut 46. Simi 82895. Af- skorin blóm, pottaplöntur, blómamold, blómafræ, blómlauk- ar, grasfræ, matjurtafræ, garð- yrkjuáhöld og margt fleira. Valið er i Valsgaröi, ódýrt i Valsgarði. Ilúsdýraáburður til sölu, simi 81793. Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaalbúm, skrifborðsmö'ppur, skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla, eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa- borð, simabekki, divana, litil borð, hentugt undir sjónvörp og útvarpstæki. Kaupum — seljum: vel með farin húsgögn, klæða- skápa, isskápa, gólfteppi, út- varpstæki, divana, rokka, og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við MMubraut. ÓSKAST KEYPT Barnabilsæti óskast. Simi 13092. Riffill 222 cal: Vil kaupa 222 cal riffil með kiki eða án kikis. Simi 40254 laugardag og sunnudag. Barnaleikgrind óskast úr tré. Uppl. i sima 84786. Óska eftir að fá keyptan 12- 20 hestafla utanborðsmótor. Uppl. i sima 41511 og 19407. óska eftir að kaupa kassa-gitar. Uppl. i sima 86793. Trésmiðavél óskast, sambyggð (hefill, sög og fræsari) Uppl. i sima 96 - 12190 og 96 - 21099, eftir kl. 7 á kvöldin. Vatnshitadunkur 150-200 litra óskast. Uppl. i sima 19487 og 20569 næstu daga. 4-6 tonna bátur óskast, þarf að vera i góðu lagi. Tilboð leggist inn á aígreiöslu Visis fyrir 15. april, merkt ,,1001”. FATNAÐUR Vcr/.lunin Sigrún auglýsir: mikið úrval af barnafatnaði á góðu verði, úlpur nýkomnar, stærðir 2—11, damask, hvitt og mislitt. Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4. Úrval af harnapeysum og vestum, ótrúlega gott verð, dömupeysur úr frotte, langerma og stutterma. Fyrir táningana röndóttar peysur og peysur og vesti samstætt. Opið alla daga 9—7. Prjónastofan Nýlendugötu 15a. HJOL-VACNAR Grænn og livitur Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. i sima 10437. Sem nýr barnavagn til sölu, verð kr. 5.000,- Uppl. i sima 23257. Vel með farið girahjól til sölu. Uppl. i sima 41105. Svalavagn til sölu. Uppl. i sima 10018. Til söluD.B.S. girahjól og Rafha eldavél og þriggja sæta eldhús- bekkur. Uppl. i sima 16847. ’l'il siilu nýtt vestur-þýzkt reið- hjól. Uppl. i sima 26784. HÚSGÖGN Rokokó-setl. Til sölu sófi og tveir stólar. Nánari upplýsingar i sima 82429 eftir kl. 5. Sófasett (4,1 og 1 sæta) og sófa- borð til sölu á hagstæðu verði mjög vel útlitandi. Simi 30715. Mjiig vandaður, nýlegur svefn- bekkur til sölu. Simi 34803. Svefnherbergishúsgögn: rúm og náttborð tekk sem ný til sölu. Simi 12530. Tilhoö óskast i danskt hringsófa- sett. Til sýnis að Grettisgötu 94 2. hæð. Póleraður stofuskápur til sölu. Uppl. i sima 12091. ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu. öldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Unglingaskrifborð ódýr og vönduð i'ramleidd úr eik og tekki. G. Skúlason & Hliðberg h/f., Þóroddsstöðum. Simi 19597. Kýmingarsala — llornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. Scljuin vönduð húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborð, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. BÍLAVIÐSKIPTI Opel Record: i góðu ástandi árg. 58 til sölu, verð kr. 50. þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 26216 yfir helgina. Tilboð óskast i V.W. ’65 i ágætu standi. Uppl. i sima 24139.laugar- dag og sunnudag. Moskvitch ’58 með vél úr árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 10933. Af sérstökum ástæðum er sjálf- skiptur Dodge Coronet ’55 til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 19678. Góð kaup: Til sölu Skoda 1000 M.B. ’66 keyrður 43000 km. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 41126 og 38859. Austin Gypsy i góðu lagi, Skoda Oktavia 64 og 65 til sölu. Uppl. i sima 30583 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast i Toyotu Crown ’67 er verður til sýnis að Skipasundi 3. Einnig Willys-jeppi '46. Simca Arianeárg. ’63 til sölu og sýnis að Háaleitisbraut 25 frá ki. 20 i kvöld. Simi 24194. Kenault Gordini 1964 með góðri vél til sölu. Uppl. i sima 36095. Vil kaupa nýlegan 5 manna bil að- eins rúmgóður og vel með farinn bill kemur til greina t.d. Cortina ’70 Simi 83229. Volkwagen 1302S árg. 1971 til sölu, útvarp og fleiri aukahlutir. Til sýnis að Kvisthaga 16. Simi 21737. Góður hill til sölu Citroen I.D.19 ekinn 80 þús. Skipti á nýlegum Rússa-jeppa frambyggðum eða sendibil. Uppl. i sima 11094 eftir kl. 6. Stimpilstöng óskast keypt i Opel Kadett árg. ’64.Uppl. i sima 38936. Girkassa öxull i Rambler Classic '64 óskast til kaups. Simi 16358. V.W. 1302 árg. ’71, gulur aö lit, ek- inn 19 þús. km. Uppl i sima 23559 og 92- 6530 eftir hádegi. Opel Kapitanárg. 1956 til sýnis og sölu i Bilaþjónustunni Skúlatúni. Mikið af varahlutum fylgir. Verð kr. 15.000,— Til siilu Fiat 850 coupe' ’71 (litið keyrður) 130w Pioneer stereósett. Uppl. á Digranesvegi 14, Kópa- vogi, simi 40016. Til sölu Trader sendiferðabill árg. '63 með eða án stöðvarleyfis: Til sýnis á Sendiferðabilastöð Kópavogs i dag. Tauiius 12m 64 er til sölu á kr. 20 þús. Nánari upplýsingar eru veittar i sima 81749. Mcrcedes Benz 220 S árg. 55 til sölu i góðu lagi. Uppl. i sima 42361. Vatnskassi óskast i Chevrolet 59. Simi 13748, eftir kl. 8. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið,' Lækjargata 6A Simi 11814. Krimerki — Frimerki. Islenzk frimerki til sölu að Grettisgötu 45a. HÚSNÆÐI í BOÐI Ung stúlka.reglusöm, getur feng- ið leigt 1 herbergi i Miðstræti 3 A, 2. hæð. Til leigu 2 samliggjandi herbergi með eldhúskrók, sérinngangur. Smáibúðahverfi. Tilboð sendist augld. Visis merkt ..Algjör reglu- semi” Til ieigu er 3ja herbergja ibúð á góðum stað mjög nærri miðbæn- um. Tilboð merkt ,,ibúð 627” sendist Visi. Húsnæði til leigu við Laugaveg. Hentugt fyrir skrifstofur. Uppl. i sima 10743. HÚSNÆÐI ÓSKAST lðnaöarhúsnæði óskast til leigu 40-60 fm. Uppl. I sima 36016. óska að takalitið herbergi á leigu (ekki i vesturbæ) barnagæzla 2 kvöld i viku. Reglusemi. Tilboð sendist augld. Visi merkt ,,630” Reglusöm ensk stúlka i fastri at- vinnu óskar eftir herbergi á leigu, kennsla i ensku kemur til greina og auk þess barnagæzla. Uppl. i sima 33156. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 40483. óska eftir2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 30776. Erlendan sendiráðsstarfsmann vantar ibúð: Erlendur sendiráðs- starfsmaður óskar að taka á leigu stóra ibúð eða einbýlishús frá maí mánuði n.k. Tilboð sendist augid. Visis merkt ,,558” Kópavogur: Óskum eftir að taka á leigu 2ja eða litla 3ja herbergja ibúð i Kópavogi. Uppl. i sima 42216. Ilerbergi óskast á rólegum stað. Uppl. i sima 66331. Ung lijón með 2 börn óska eftir 2- 3ja herbergja Ibúð Góðri um gengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. i sima 82152. 2-3ja herhergja ibúð. 2 háskóla- menn utan af landi óska eftir ibúð til l-2ja ára sem fyrst. Simi 30028 eftir kl. 6. Ungt reglusamt par óskar eftir litilli ibúð 2-3ja herbergja, vinna bæöi úti. Uppl. i sima 14107. 4-5 herbcrgja ibúð óskast til leigu um miðjan mai. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 38859. Ung hjön óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð. Simi 38537. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 43547. Þrjár konur vilja leigja saman fjögurra herbergja ibúð i vestur- bænum. Engin börn, algerrri reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 17080 (109) milli kl. 9' og 5 á mánudaginn. Kulloröin kona, einhleyp með 14 ára telpu, óskar eftir 2ja her- bergja ibúð fyrir 14. mai, helzt sem næst Háskólanum, Vinsam- legast hringið i sima 24927 eftir kl. 6 á kvöldin. Annast miölun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 kl. 8—1 alla virka daga nema laugardaga. Húsráöendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður aö kostnaöarlausu. Ibúðaieigu- miöstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Reglusötn stúlka með 1 barn óskar eftir litilli ibúð strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina.' Uppl. i sima 10471, eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 3ja til 5 herbergja ibúð, á leigu. Vinsamlega hringið i sima 21263. ATVINNA í Kona óskasttil að sjá um heimili. Uppl. i sima 35527. Stúlka óskast til aðstoðarstarfa i mötuneyti.5 daga vinnuvika frá 8- 16. Uppl. i sima 12265 frá kl. 2 i dag. Stúika óskast, helst vön bók- bandsvinnu. Simi 50845. ATVIHNA ÓSKAST Rafvirkjun: Tvitugur reglu- samur ábyggilegur piltur óskar eftir að komast á samning hjá rafvirkjameistara. Tilboð sendist Visi merkt ,,315”. Duglegur maður óskar eftir næturvinnu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 14. april merkt „Næturvinna 451” KENNSLA Köndur. Get bætt við mig nokkr- um börnum frá 4-6 ára. Elin Jónasdóttir, Miklubraut 86. Simi 10314. Kermingarföt tii sölu.Simi 37666. Kermingarkjóll, kápa og stigvél og fl. til sölu. Simi 23784. Byrja að kenna i stækkuðu kennsluhúsnæði. Bý undir stúdentspróf, landspróf og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 (I kennslunni) og 15082 (heima). ÞJÓNUSTA Dömur athugið! Hjúkrunarkona gerir göt á eyru fyrir eyrnalokka. Vinsamlegast hringið i sima 86149. Geymið auglýsinguna. Dömur athugið.Gerum göt á eyru fyrir eyrnalokka, þriðjudaga frá kl. 4—6. Jón og óskar, Laugavegi 70. Simi 24910. Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. Tökum el'tirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. GUKUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. TAPAD — FUNDID Gulur köttur tapaðist frá Hvammsgerði 3. Ef einhver skyldi verða hans var, þá vin- samlegast hringið i sima 35715. Tapazt hafa tvenn barnagleraugu á leiðinni fra Nóatúni að Laugarnesskóla. Skilvis finnandi hringi i sima 22219. BARNAGÆZLA Barngóðkona óskast til að gæta 8 mánaða barns fimm daga vik- unnar sem næst Njörvasundi. Uppl. i sima 38017. Kona óskast til þess að gæta 6 ára telpu á daginn. Æskilegt er að viðkomandi sé búsett i grennd við Skólavörðuholt eða i Þingholtun- um. Uppl. i sima 15962 — eftir kl. 5.00. Stúlka óskast til gæzlu á 6 mán. barni i Breiðholtshverfi. Uppl. i sima 43586. Ilvaða kona vill taka að sér að gæta 1 árs drengs allan daginn 5 daga i viku sem næst Sólheimum? Uppl. i sima 16847. Kona eða stúlkaóskast til að gæta tveggja barna hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. i sima 42676. FASTEIGNIR 4 herbergi við Melabraut. 5 herb. Við Goðheima. 3 herb. við Hjallaveg. Heil eign við Klapparstig. Heil eign við Hverfisgötu. F ASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.