Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 10
10 VÍSIR. Laugardagur 8. apríl 1972. Hefur þá allt sem nokkru sinni A vissan hátt. Raunar krækti vélin I þekkinguna af hinum stööugu sönnunum náttúrunnar. Sérhvert hljóö sem heyrzt hefur eða gert hefur verið á jörðinni er enn i loftinu. Sérhvert andartak,sérhver draumur er enn til treyst Otvmrpsvirkm MQSTARI Hiistbmann Við bjóðum yður eftirfarandi frá Hirsch mann: Sjónvarpsloftnet. Útvarpsloftnet. Loftnetskerfi f. fjölbýlishús. Bflaloftncl. Magnara f. sjónvarpsloftnet. Magnara f. loftnetskerfi. önnumst SWOvtýOustlg 10 ■ Reyk/ov/k - Slml 10450 UppSetnÍngar. STJÖRNUBÍO Með köldu blóði TRUMAN CAPOTE’S IN COLD BLOOD islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega atburði. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri Richard Brooks. Kvikmynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO íslenzkir textar. MEFISTÓVALSINN TWENTIETH CENTURY- FOX Presents AOUINN MARTIN PRODUCTION The Mephisto Waltz ... THE SOUXD OF TERROR Mjög spennandi og hrollvekjandi ný amerisk litmynd. Alan Alda, Jacqueline Bisset, Barbara Parkins, Curt Jurgens. Bönnuð yngri en 16 ára. HAFNARBIO Sun/lowfer Sophia Marceflo Loren Mastroianni HÁSKÓLABÍÓ Hinn brákaði reyr Hugljúf, áhrifamikil og af- burðavel leikin ný brezk litmynd Leikstjóri: Bryan Forbes ISLENZKUR TEXTI woman born for love. A man born to love her. Ludmila Savelyi eva Efnismikil, hrifandi og af- bragðsvel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um ást, fórn- fýsi og meinleg örlög á timum ólgu og ófriðar. Myndin er tekin á ítalíu og viðsvegar í Rússlandi. Leikstjóri: VITTORIO DE SICA Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Aðalhlutverk: Malcolm McDovvell, Nanette Nevvman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI í SÁLARFJÖTRUM (The Arrangement) Sérstaklega áhr-ifamikil og stór- kostlega vel leikin, ný, amerisk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Elia Kazan. Mynd, sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. AUSTURBÆJARBIO Aðalhlutver: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. m SIR SÍMI 86611 Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.