Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 08.04.1972, Blaðsíða 5
VÍSIR. Laugardagur 8. april 1972. 5 Umsjón: Stefón Guðjohnsen Bretarnir fóru ósigraðir Brezku bridgemeistararnir, sem hér spiluðu i boði Bridgefé- lags Reykjavikur, fóru til baka ósigraðir. Siðasta vonin um sigur var einvigi milli þeirra og sveitar Harðar Þórðarsonar. landsliðsins frá 1950. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og endaði hann 30—17 fyrir Bretana. 1 seinni hálfleik tóku þeir brezku af skarið og unnu hann 73-27. Leikurinn endaði þvi 103-44, stórsigur Breta. Er það mál manna, að þetta muni vera ein sterkasta bridgesveit sem komið hefur til islands. Undankeppni fyrir Islandsmót i tvimenningskeppni er lokið fyrir stuttu og urðu þessir efstir: 1. Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson 539 2. Agnar Jörgensson og Ingólfur Isebarn 534 3. Hallur Simonarson og Simon Simonarson 526 Guðmundur Sigurjónsson var hinn öruggi sigurvegari á Skák þingi Islands 1972, hlaut 7 1/2 vinning af 9 mögulegum. Annar var Björn Þorsteinsson með 6 1/2 vinning og i 3.-4. sæti urðu Jónas Þorvaldsson og Magnús Sólmundarson með 6 vinninga. Þessir fjórir skipa núverandi landslið Islands. Keppni i landsliðsflokki var að nokkru misheppnuð fyrir þá sök, að tveir keppendur hættu i upp hafi mótsins, Freysteinn Þor- bergsson eftir tvær umferðir og Gunnar Gunnarsson eftir þrjár. Þetta kom sér sérstaklega illa fyrir Jónas Þorvaldsson sem hafði unnið þá báða, en missti siðan vinningana jafnóðum aftur. I meistaraflokki var metþátt- taka, en alls voru 38 keppendur mættir til leiks. Kristján Guð- mundsson, ungur menntaskóla- nemi, sigraði með yfirburðum, hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum og tapaði engri skák. Hann vann fjórar fyrstu og þrjár siðustu skákirnar og slikan sprett réð enginn hinna keppendanna við. 1 2.-3. sæti urðu Jóhannes Lúðviksson og Stefán Þormar Guðmundsson með 6 1/2 vinning og þurfa að tefla um sæti i lands- liðsflokki að ári. Gunnar Gunnarsson hefur teflt manna mest á siðastliðnu ári og nú kom skákþreytan heldur betur til sögunnar. Ólafur Magnússon hefur hinsvegar ekki teflt á mót- um siðan hann varð Islands- meistari 1970, og i eftirfarandi skák teflir hann létt og skemmti lega. Hvitt: Gunnar Gunnarsson Svart: Ólafur Magnússon Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3.Rd2b6 Rd2 b6 (Óvenjuleg leið, en þó engan veg- inn slæm. Hið venjulega fram- hald er 3. . . Rf6 eða 3. . . c5, en i báðum tilvikum er hvitur talinn ná litið eitt hagstæðari stöðu. Það sakar þvi ekki að breyta til.) 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rfd7 6. c3 Ba6 7. BxB RxB 8. Da4? (Þessi leikur er óþarfa timasóun. Betra var 8. 0-0 Be7 9. Rfl, með f4- f5 við tækifæri.) 8. . .Dc8 9. 0-0 Be7 10. Hel o-O 11. Rfl c5 12. Rg5 cxd 13. Dxd Dc4 14. Ddl (Gunnar er fyrst og fremst sóknarskákmaður og kýs þvi að halda drottningunum á borðinu. Eftir 14. DxD sem er öruggari leið hefði hvitur lent út i erfitt endatafl.) Úrslitakeppnin verður haldin i seinni hluta mai-mánaðar og verður hún 56 para barometer. ' Reykjavikurmótinu i sveita- keppni, sem jafnframt var undankeppni fyrir Islandsmót, lauk sl. þriðjudagskvöld með sigri sveitar Hjalta Eliassonar frá Bridgefélagi Reykjavikur. Auk hans voru i sveitinni Einar Þorfinnsson, Ásmundur Pálsson, Páll Bergsson, Jakob Armanns- son og Jón Ásbjörnsson. Röð og stig efstu sveitanna var þannig: 1. Sveit Hjalta Eliassonar 400 st. 2. Sveit Jóns Arasonar 390 st. 3. Sveit Jakobs R. Möller 348 st. 4. Sveit Arnar Arnþórss. 327 st. 5. Sveit Sigtryggs Sigurð- ss. 316 st. 6. Sveit Stefáns Guðjohn- sen 313 st. Þessar sveitir eru allar frá Bridgefélagi Reykjavikur og munu þær spila fyrir Reykja 14. . . Rac5 15. Dh5 Dd3! 16. Rh3 Dg6 17. Df3? (Hér var siðasta tækifæri hvits til að bjarga þvi sem bjargað varð með 17. DxD hxD.) 17. . . Rd3 18. He3 Bc5! 19. 8e2. (Ekki 19. HxR Rxe og vinnur peð og skiptamun.) 19. . . Rd7xe 20. Dg3 DxD 21. hxD Hac8 22. Be3 Rc4 23. BxB HxB 24. b3 Rd6 (Þar með virðist hvitur loks hafa fengið eitthvað upp á að tefla, nefnilega að fanga riddarann á d3.) 25. Hdl Hxc 26. He3 Rcl! (En svartur smýgur skemmti- lega út. Ef nú 27. HxH Re3+ og siðan RxH.) 27. Rf4 Hfc8 og hvitur gafst upp. vikursvæðið i undanúrslitum Is- landsmótsins, sem haldið verður um helgina 22. og 23. april n.k. Parakeppni Bridgefélags kvenna hefst nk. mánudag 10. april og óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst i sima 14218. Nýlokið er tvimenningskeppni Bridgedeildar Breiðfirðingafé- lagsins með sigri Jóns Þorleifs sonar og Stefáns Stefánssonar. Spilaðar voru 35 umferðir i barometerformi. Keppnin var mjög tvisýn fram i siðustu um- ferð, þeir Magnús Halldórsson og Magnús Oddsson héldu forystunni lengst af, en i siðustu umferð- unum sýndu þeir fullorðnu, hvað i þeim bjó. En meistararnir frá þvi i fyrra urðu að láta sér nægja þriðja sætið. Úrslit: 1. Jón Þorleifsson og Stefán Stefánsson 5419 2. Magnús Halldórsson og- Magnús Oddsson 5384 3. Böðvar Guðmundsson og Kristján Andrésson 5364 4. Gissur Guðmundsson og Elis Kristjánsson 5311 Minningarmót um Þorgeir Sigurðsson, Pattonmót, hefst nk. miðvikudagskvöld hjá Bridgefé- lagi Reykjavikur. Þátttaka til- kynnist til stjórnar sem allra fyrst. VIÐFANGSEFNI VIKUNNAR 4 Suður gefur, a-v á hættu. A D-G-4 V K-7-4 4 K-G-7-5-2 * D-3 A A-8-5 V D-8-3-2 4 A-10-3 jj. G-10-9 Sagnir gengu þannig: Suður Norður 1 L 1 T 1 H 1 S 1 G 2 G 3 G Vestur spilar út laufagosa, suður tekur strax þrjá hæstu i laufi, en austur lætur 6,7 og 8. Nú spilar suður spaðaþrist. Hvernig á vestur að spila vörnina? Jóhann örn Sigurjónsson. Fulltrúi Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir laust starf fulltrúa við húsnæðis- máladeild stofnunarinnar. Laun samkv. kjarasamningum borgarstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 20. april n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir húsnæðismálafulltrúi. FRA SAMVINNUSKOLANUM BIFRÖST Skrifstofa skólans i Reykjavik er flutt úr Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu að Ár- múla 3, er hún á 2. hæð hússins, á sama stað hefur skólastjóri viðtalstima þegar hann er i bænum. Samvinnuskólinn Bifröst 5í^86611 vísir sMuvn Guðmundur Sigurjónsson hinn öruggi sigurvegari Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 72., 73.tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Lyngás 8, jarðhæð, Garðahreppi, þingl. eign öndvegis h/f fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís- Iands, Gjaldheimtunnar I Reykjavík, Iðnaðarbanka Is- lands h/f og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 12/4 1972 kl. 4.45 e.h. Sýslumaðurinn í GuIIbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 13., 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á eigninni Selvogsgötu 16 A, Hafnarfirði, þingl. eign Jóhanns Lárussonar fer fram eftir kröfu Magmisar Arna- sonar, hrl„ Guðjóns Steingrimssonar, hrl., og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12/4 1972 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 62., 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á ræktunarlóð á öldum, Hafnarfirði, ásamt hænsna húsum, þingl. eign Fuglabúsins Vængir fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans I Ilafnarfirði og Innheimtu rlkis- sjóös á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12/4 1972 kl. 1.45 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34., 36., 38.tölublaði Lögbirtingablaösins 1968 á eigninni Furuvellir, Mosfellshreppi, þingl. eign Baldurs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ís- lands, Brunabótafélags tslands, Friðjóns Guðröðarsonar, hdL, Magnúsar Arnasonar, hrl., Benedikts Blöndal, hrl., og Jóns N. Sigurðssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11/4 1972 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu-og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í lllunnavogi 5, þingl. eign Hauks Snorrasonar fer fram eftirkröfu bæjarfógetans i Hafnarfirði, Ara Isberg hdl.Landsbanka tslands og Verzlunarbanka islands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudag 12. apríl 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta í Hraunbæ 170, þingl. eign Halldórs Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Jóns G. Sigurðssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudag 12. april 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Skrifstofustarf Óskum að ráða simastúlku, sem einnig getur annazt önnur venjuleg skrifstofu- störf. Verzlunarskóla- eða önnur hlið- stæð menntun æskileg. Vinsamlegast haf- ið samband við skrifstofu vora sem fyrst. Bræðurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9. Simi 38820. JÚDÓDEILD ÁBMANNS Nýtt byrjendanámskeið I judo hefst 10. aprll. Aðalþjálfari verður Nobuaki Yamamoto, 5. dan Kodokan Judo prófessor. Drengjatlmar: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Karlatlmar: Mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Kvennatimar: Þriðjudaga, föstudaga og laugardaga. Innritun er hafin að Armúla 32. JUDODEILD ARMANNS, Armúla 32, simi: 83295.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.