Vísir - 17.04.1972, Qupperneq 4
4
VtSIR. Mánudagur 17. apríl 1972
AOALSTN4KTI « SÍMI 15009
Stúlka óskast
Stúlka með gagnfræðapróf, ekki yngri en
20 ára óskast strax. Ljósprentstofa
Sigriðar Zoega & Co, Austurstræti 10.
FERAAINGJARGJAFIR
SPEGLAR
Fjölbreytt úrval
SPEGLABUÐIN
Laugavegi 15 - Sími 19635
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
^ Blómvendir i miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjorið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
EOSIN
GLÆSIBÆ, simi
23523.
u >- /4
Sportjakkar í hressandi litum op mynstrum
4000/
303
Foco 4000 Foco 303
Hómarks lyftigeta
Óútdreginn 1,2 m. 3000 kg. 1,7 m. 3500 kg.
Útdreginn 5,1 m. 600 kg. 6,1 m. 800 kg.
Hómarks lengd
fró miðri bifreið 5,75 m. 6,75 m.
Lengd vökvaknúinnar
lengingar 5,10 m. 5,20 m.
Handútdregin lenging Engin Ein
Auka lenging á bómu Allt að 7,20 m. Allt að 10,2 m.
Snúningsvinkill 270° 360°
Stuðningsfætur Einn Tveir
Þyngd 780 kg. 1100 kg.
Kranarnir eru með samanbrotinni bómu, tvöföldu stjórnkerfi
og innbyggðum olíugeymi.
Foco bílkranar hafa hlotið viðurkenningar fyrir lipurð og
hagkvæmni.
FOCO KRANINN VINNUR VERKIÐ
VEITIR HF
Suóurlandsbf auí 16 - Simi 35200
5
NÚ SKULUM VIÐ
BERA SAMAN
FOCO KRANA
OG FOCO KRANA
ÚTLÖND í MOR
Sjálfsmorð
72ja ára
Nóbelsskálds
Japanski Nóbels verðlauna-
hafinn i bókmenntum, Yasunari
Kawabata, framdi sjálfsmorð f
gær á heimili sinu f bænum Zushi,
skammt vestan Tókió. Hann var
72 ára.
Kawabata var telinn fremsta
ljóðskáld Japana á siðari timum,
fæddur 1899. Hann hlaut Nóbels-
verðlaun 1968.
Hann fannst látinn þegar
þjónustufólk kom i ibúð hans i
gær.
Lögreglan vildir ekki greina
nákvæmlega frá tildrögum, en
gefið var i skyn, að hann heföi
andað að sér gastegund eða öðru
eitri.
Kawabata
r
Atta sprengjur
sprungu í
byrjun „30
daga" stríðs
Atta sprengjur sprungu i gær I
höfuðborg Úruguays, þegar ríkis-
stjórnin hóf „þrjátíu daga stríð”
gegn Tupamarosskæruliðunum.
Stjórnin ætlar að ganga milli bols
og höfuðs á skæruliðum á þessum
tima.
Talið var, að hægri sinnaðir
öfgamenn hefðu staðið á bak við
sprengingarnar, en sprengjurnar
voru sprengdar hjá kirkju, prent-
smiðju, skrifstofu stjórnmála-
flokks og fimm ibúðum. Eyði-
legging var mikil, en manntjón
ekki. Ein sprengjan splundraði
inngangi og gluggum i
meþódistakirkju, þar sem Tupa-
marosskæruliðar földust þegar
þeir myrtu fyrrum innanrikisráö-
herra Úruguay. Morðið var fram-
ið siöastliðinn föstudag.
Þann dag skutu skæruliðar þrjá
aðra menn, en átta munu hafa
fallið af skæruliðum.
Drápin leiddu til þess, að rikis-
stjórnin ákvað um helgina að
hefja 30daga strið gegn skærulið-
um. Borgaraleg réttindi voru af-
numin. Með þeim hætti telur
stjórnin sig hafa betri möguleika
á að útrýma Tupamaros.
Eitt sprengjutilræðið i gær
beindist að ibúð Juan Crottoginis,
sem er i framboöi i varaforseta-
kosningum og félagi í vinstri
sinnuðum samtökum, sem nefn-
ast „breiðfylking”. 1 henni eru
sósialistar, kommúnistar og
smærri hópar vinstri sinna.
Aðgeröir Tupamaros hafa vald-
ið glundroða i landinu, með fjölda
mannrána, ekki sízt rána á er-
lendum diplómötum. Skæruliðar
hafa myrt marga af forystu-
mönnum landsins.