Vísir


Vísir - 24.04.1972, Qupperneq 3

Vísir - 24.04.1972, Qupperneq 3
VÍSIR. Mánudagur 24. aprll 1972. 3 Eitt dekk ó felgu — og 2000 krónur var fengur þjófa í Reykjavík í nótt „Þeir brutust hér gegnum tvær hurðir og hafa lika umturnað hér miklu i verzluninni”, sagði af- greiðslum aður i Rafbraut á Suðurlandsbraut 6 i morgun, þar sem þjófar litu inn i nótt. Harður árekstur varð á mótum Miklubrautar og Háaleitis- brautar um sjöleytið á föstudags- kvöld. Farþegi i öðrum bilnum slasaðist og ökumaður hins einnig nokkuð. Voru báðir fluttir á slysa- deild Borgarspitalans, en meiðsli voru ekki alvarleg. Klukkan um eitt aðfaranótt laugardags varð stúlka fyrir bif- reið i Vallarstræti á móts við vcitingastaðinn óðal. Mun billinn ekki hafa ekið greitt, en stúlkan lenti illa undir framenda hans og fótbrotnaði. Þá varð á laugardaginn um há- „Þeir hafa svo sem ekki miklu gctað stolið greyin en talsvert eyðilögðu þeir. Við söknum héðan kringum 2000,00 króna — það er mest megnis kaffisjóðurinn okkar, og svo einhver skiptimynt degisbilið slys i Bláfjöllum. Fót- brotnaði þar maður á skiðum og var sendur eftirhonum sjúkrabill búinn drifi á öllum hjólum. Sagði lögreglan að tiltölulega vel hefði gengið að sækja manninn, þótt jafnan væri erfitt um vik þar efra, langt þyrfti að aka eftir vegleysu. Það bjargaði málunum að fólk væri jafnan til aðstoðar þar efra. A mótum Nóatúns og Hátuns hjólaði á laugardaginn 10 ára drengur i veg fyrir bifreið. Mun hann hafa slasazt nokkuð, en ekki alvarlega. —GG. — einnig náðu þeir ávisanahefti”. Og þjófarnir létu engan bilbug á sér finna, þótt ekki hefðu þeir stórar fúlgur upp úr krafsinu, þar i Rafbraut. Þeir fóru út um brotnar hurðir aftur og snéru nö athyglinni að Bilaskálanum þar i bakhúsi við Suðurlandsbraut 6. Þar fóru þeir inn i viðbyggingu, ófullgerða, skriðu svo i gegnum loftræstigat, sem aðeins var hulið með pappa- spjaldi. Fóru þeir inn i Bila- skálann, þar sem fátt var er freistaði þeirra. Aðeins verkfæri til bilaviðgerða, „og alls konar drasl, þeir hafa þó nennt aö umturna öllu. Bæði i viðgerða- salnum og á skrifstofunni. Eins og þetta er nú merkileg skrif- stofa. Svo brutu þeir upp málningarlagerinn og þar er allt á rúi og stúi”, sagði starfsmaður einn i Bilaskálanum, „nei, nei, þeir stálu engum peningum, enda engir peningar geymdir hér. Að þvi við komumst næst er hugsan- legt þeir hafi haft burtu með sér eitt dekk á flegu.” —GG. Ármann Snœvarr skipaður í embœtti hœsta réttardómara Armann Snævarr var eini umsækjandinn um stöðu hæsta- réttardómara. Forseti Islands hefur nú veitt honum embættið samkvæmt tillögu dómsmálaráð- herra. KEYRÐU FULLIR — en annars var allt rólegt „Þetta var nokkuð róleg helgi núna”, sagði lögreglan I morgun, „litið ónæði við veitingahúsin — fólk virtist vera meira á stjái á öldurhúsum á laugardaginn en föstudaginn — en allt fór sóma- samlega fram.” Og þó ekki alveg. Lögreglan hafði hendur i hári 10 ökumanna, sem teknir voru fyrir meinta ölvun við akstur. Kannski ekkert met, en aðeins f meira lagi. —GG. Gegnum þetta gat fóru þjófarnir inn í viðbyggingu við Bilaskálann. Margir meiddu sig Digiton í eldhúsinu NESCO HE Hver er í hvaða nólfi? Það er ástæða til að benda póst- notendum á einkar handhæga skrá, sem Póststofan i Reykjavik hefur látið prenta og fáanleg er hjá pósthúsunum i Reykjavik. Þetta er skrá yfir pósthólfaleigj- endur i Reykjavik. Með þvi að skrifa pósthólfsnúmer viðtak- anda er tvennt fengið, öruggari og fljótari skil á póstsendingum. Talsvert á annaö þúsund póst- hólfaleigjendur eru skráðir I bækling þennan. FERMINGJ ARGJ AFIR Fjölbreytt úrval SPEGLABUÐIN Laugavegi 15 - Sími 19635 BJOÐUM AÐEINS ÞAÐ BEZTA REVLON handáburður CUTEX naglalakk NOXZEMA handáburöur CUTEX naglalakk MAX CUTEX naglabandaeyðir FACTOR handáburöur PTTTTTY , . j , L/UllLA naglabandakrem CUTEX undirlakk ROBERT handáburður GERMAINE MONTEIL handáburður YARDLEY handáburöur ASTRAL handáburöur ASTRAL sápa Auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugavegi 76, simi 12275. DUJVLOP LP-CONTACT LIM FRÁ DUNLOP HEFUR ÁRATUGA RIYNSLU A* AUSTUR3AKKII SIM|: 38944

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.