Vísir - 24.04.1972, Page 18

Vísir - 24.04.1972, Page 18
18 VÍSIR. Mánudagur 24. apríl 1972. TIL SÖLU Til sölu: Notuð eldavél (Hopont), eldhúsborð, göngugrind, bilstóll og barnakerra. Uppl. i sima 38868. Philips segulbandstæki til sölu 4ra rása pg 2ja hraða.Uppl. i sima 26034, eftir kl. 6.30. Hringbraut 86 uppi til hægri. Sako cal. 222. Til sölu nýr Sako riffill cal 222 meö k6 kiki. Riflinum fylgja sako hleöslutæki, púðurvikt og púðurskammtari ásamt leiðbeiningum um notkun. Uppl. i sima 41468 eftir kl. 6 á kvöldin. Sjónvarpstæki, Philips PJ”m.rás f. Keflav. til sölu, einnig sauma- vél i tösku. Uppl. i sima 16331 frá kl 4 til 8. Einnig er til sölu sem nútt 2ja manna tjald, svefnsófi óskast á sama stað. Nýlegt 23” sjónvarpstæki i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 14131. Til sölu tvær felgur á Vivu, eldhúsborð og nýtt sófaborð. Uppl. i sima 12004 Til sölu 2 manna útdreginn svefnsófi, drengjareiðhjól 24x175 siður táningafrakki og föt á 13 - 14 ára og kápa nr. 42. Simi 10903. (írundig fjögra rása segulbandstæki til sölu. Uppl. i sima 32506 Litið færanlegt sumarhús til sölu, ásamt tjalduppistöðu sem hægt er að festa við húsið, 3ja hólfa gas- eldavél fylgir, svefnpláss fyrir 3- 4. Uppl. i sima 21976. I.án óskast. 100 þús. kr. óskast lánaöar. Tilh. sendist Visi merkt „Iljúkrunarkona”. I.án óskast. 100 þús. kr. óskast lánaðar. Tilb. sendist Visi, merkt „Hjúkrunarkona”. Pianó til leigu. Uppl hjá Hallmundi Brautarhoiti 18, 3,hæð frá 1-6. Kettlingar fást gefins.Simi 11882. Kallcgir kettlingar fást gefins. Simi 20783 eftir kl. 6 Við bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýði s.f. Simi 86586. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opið tii kl. 23.30. Bæjarnesti við Mi4ubraut. Stereo2ja Hi Fi National 10 vatta til sölu, tækifærisverð. Uppl. i sima 42533. Bilskúrshurðir og gluggar af ýmsum gerðum til sölu. Simi 36700, kvöldsimi 32980. llcy til sölu. Kirkjulækur 2, Viðar Pálsson. Simi um Hvolsvöll. Til sölu ibúðarskúr með miðstöð, selst til flutnings, hentugur sem sumarbústaður. Uppl. i sima 42827 e. kl. 7 e.h. Til söluhringsnúrur, sem hægt er að leggja saman, kr. 3.000, hring- snúrur með slá, verð kr. 3.500, trésnúrur, verð kr. 2.500, svala- snúrur, verð kr. 1800. Uppl. i sima 37764. Körfugerðin.Höfum ávallt til sölu okkar vinsælu ungbarnakörfur, brúðukörfur og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa pianettu. Uppl. i sima 3’904 eftir kl. 5.30 i kvöld. óska eftir kvenkanarifugli. Uppl. að Grundarstig 19, kjailara. Kaninur: Vil kaupa kaninur. Uppl. i sima 22766 og 15149. HEIMIUSTÆKI lloover Keymatic sjálfvirk þvottavél i góðu lagi er til sölu i sima 40377. HJOL-VAGNAR Til sölu Suzuki AS 50. i góðu ástandi. Uppl. i sima 13956. Nýlegskermkerra óskast. Uppl. i sima 30558. óska eftir aö kaupa kerruvagn. Uppl. i sima 17487 eftir kl. 7 á kvöldin. Telpnareiðhjól óskast. Uppl. i sima 30703. Vel meöfarinn Silver Cross barna- , vagn til sölu, góð skermkerra ósk- ast. Uppl. i sima 42704. HÚSGÖGN Antikhúsgögn dönsk, sófi, 3 stól- ar og sófaborö i fallegum stil til sölu, þarfnast klæöningar. Simi 38079 eftir kl. 19. Ilarnakojurtil sölu,hlaðrúm. Simi 83229,9 til 12og eftir kl. 7. e.h. Nýlcg og vei meö farin snyrti- kommóða til sölu. Einnig er hægt að nota það sem skrifborð. Simi 23326 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu m jög vandað og gott sófa- sett fremur létt.sófi 4ra sæta og 2 stólar kr. 23.000.- og sófaborð kr. 3.000.-- allt vel útlitandi. Simi 30715. Kaup — Sala. Uað erum við sem staðgreiðum munina. Uið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar húslóðir séu, þá talið við okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa,isskápa,. gólfteppi, útvarpstæki ,divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum,staðgreiðum, Kornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Ilnotan húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil- málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. Til sölu svefnbekkur, barna bila- rúm, amerisk barnagrind með botni, Nilfisk ryksuga eldri gerð, svalavagn og litið eldhúsborð. A sama stað óskast barnakerra. Uppl. i sima 43427. FATNADUR Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastæíðir, "kven buxur, mikiö úrval, allar vörur á verksmiðjuveröi. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og Skjólbraut 6. Simi 40087. Barnafatnaður i fjölbreyttu úr- vali. Nýkomið: prjónakjólar, stærðir 1—4, drengjaföt, samfest- ingar, ódýr náttföt o.m.fl. Barna fataverzlunin, Hverfisgötu 64. Til sölu fallegur brúðarkjóll nr. 38. Upplýsingar i sima 10184, eftir kl. 7 á kvöldin. Smoking vel með farið til sölu. Simi 84915. Samstæð sumarkápa og kjóll nr: 42-44. Uppl. i sima 35763. BÍLAVIÐSKIPTI GóðurScyl. mótor, girkassi og fl. úr Ford ’55. Uppl. i sima 21031 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Fiat 11001959 til sölu ódýrt. Simar 66216 og 43241. Til sölu Trabant, árg. ’66. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 41749. Til sölu grind i Gaz 69 og Becker (Monte Carlo) bilaútvarp með LW/MW. gott verð. Uppl. i sima 86349 eftir kl. 19. Til sölu Cortina árg. ’65 fjögra dyrai sjálfskipting, góður bill. Uppl. i sima 33102 milli 5 og 7 e.h. Mercedes Benz 190 dieselvél til sölu. Uppl. i sima 21652 mánudag eftir kl. 5. óska eftir girkassa úr Volks- wagen ’61 eöa yngri. Simi 34513 eftir kl. 5 á kvöldin. Til sölu Willys station árg. ’60 énnfremur Ford ’53 til niðurrifs. Uppl. i sima 21018 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð Cortina árg. ’68 óskast til kaups, staðgreiðsla. Simi 37875. Austin Mini: Vil kaupa vel með farinn Austin Mini, 1—5 ára gamlan, gegn fasteignatryggðum skuldabréfum til 2—3 ára. Uppl. i sima 42434. Volkswagen ’57til sölu: Skemmd- ur að ofan eftir veltu, en vél og undirvagn gott. Til sýnis að Nökkvavogi 38. Simi 84431. Triump Ilerald ’64 til sölu eða i skiptum. Bilasalinn v/Vitatorg. Simar 12500 og 12600. HÚSNÆÐI í Til leigu 2ja herbergja (risibúð) með aðgang að baði.aðeins rólegt barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Miðbær 1534”. I skrifstofuherbergi i miðborginni til leigu. Uppl. Fasteignasölunni, Óðinsgötu 4. Ilerbergi til leigu.Simi 11882 eftir kl. 5 Verzlunarpláss til leigu i mið- borginni rúmir 30 ferm. laust strax. Uppl. i Fasteignasölunni, óðinsgötu 4. Gott tækifæri, trésmiðir.Get leigt einstaklingsibúð með sérinngangi til langs tima fyrir smið, sem vill vinna aukavinnu á sama stað. Uppl. i sima 85370 kl. 17—19.30. Iðnaðarhúsnæði til leigu i Garða- hreppi (götuhæð) skammt frá Hafnarfjaröarvegi, stærð 200 til 450 fm. Góð bilastæði, húsnæðið er pússaö að innan, en ekki alveg fullklárað að öðru leyti. Uppl. i sima 36936 og 12157. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi 20474 kl. 9—2. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleyp kona óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 21543. Vantar 30-60 fm geymsluhúsnæði undir húsgögn. Uppí. i sima 14081 kl. 9-11 f.h. Annast miðlun á leiguhúsnæði. Uppl. i sima 43095 frá kl. 8-13 alla daga, nema laugardaga. Færeysk kona óskar eftir leigu- ibúð, l-2ja herbergja, helzt i gamla bænum. Uppl. i sima 83270, frá klukkan 12. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 13019. Ung hjón utan af landi óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 15345 milli kl. 9 og 6 og 17192 á kvöldin. 2ja hcrbcrgja ibúð óskast til leigu um mánaðamót april-mai fyrir fullorðin hjón sem vinna bæði úti, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 10464 eftir kl. 18. Þrjár stúlkursem vinna fyrir ut- an bæinn óska eft.ir aö taka á leigu herbergi eða litla ibúð. Uppl. i sima 16894. Einhleypur leigubilstjóri óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi með sérsnyrtingu. Uppl. i sima 82251. Bilskúr: Vil taka á leigu bilskúr eða svipað húsnæði, helzt i Vogunum eða austurbænum. Simi 81696 eftir kl. 6 á kvöldin. Herbergióskastsem fyrst. Uppl. i sima 17284 og 36281 eftir kl. 7. Rólegur aðkomumaður um fert- ugt óskar eftir herbergi með að- gang að snyrtiherbergi, skilvis greiðsla. Uppl. i sima 38154. Her- mann Ingimarsson. Hliðar — Kópavogur. Óska eftir 2ja herbergja-ibúð, helzt i Hliðun- um eða Kópavogi. Uppl. i sima 40859. Stór og rúmgóður bilskúr óskast strax. Allar upplýsingar i sima 26692. Húsráöendur, þaö er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Kona meðl barn óskar eftir sér- ibúð. Uppl. i sima 24041. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. mai. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 98—2255. Kristinn. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. i sima 15324 eftir kl. 6. Áreiðanlega og viðmótsþýð ung kona getur fengið leigt nú eða i haust 1—2 herb. og eldhús gegn kvöld- og helgarfæði fyrir einn mann öðru hverju. Ráðskonu- staða kemur til greina (barn vel- komið). Tilb. sendist Visi merkt HEIMILI. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskareftir vinnu annað til þriðja hvert kvöld i söluturni. Uppl. i sima 24807 eftir kl. 5. Kona óskast til uppþvotta og við ræstingu, vinnutimi frá kl 5 til 7,30 Verzlun Halla Þórarins, Hraunbæ 102. Góður bifreiðastjóri óskast strax. Upplýsingar i sima 35350. Ung kona óskasttii afgreiðslu og skrifstofustarfa hálfan daginn eftir hádegi. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboðsendist Visi merkt „1166”. Skipstjóri: Skipstjóri vanur togveiðum óskast á vel útbúinn 30 tonna bát. Uppl i sima 83938. TAPAÐ — FUNDID Gullkvenbrtapaðist s.l föstudag á leikvellinum við Hringbraut eða á leið þaðan að Kaplaskjólsvegi. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 24944. Fundarlaun. KENNSLA Tungumál — Hraðritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. TalmáLþýðingar, verzlunarbréf. Bý undir lands- próf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Hraðritun á erlendum mál- um, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs- son. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ' Nú er rétti tíminn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Hrcingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr. Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA GUFUBAÐ , (Sauna) Hótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og _ýtrasta hreinlæti. Pantið timá: simi 23131. Selma Hannesdóttir Sigurlaug Sigurðardóttir. Raflagnir: Tökum að okkur ný- lagnir og viðgerðir hverskonar. Simar 43287 og 37338. SAFNARINN Til sölu yfirgripsmikið einkasafn islenzkra frimerkja, Konungs- rikið, stimplað og óstimplað sett, þar á meðal gott sett óstimplað af hópflugi Itala 1933. Alþingishá- tiðarsettið óstimplað og með Þingvallastimplinum á útgáfu- degi. Ennfremur mörg skildinga- merki, stimpluð og óstimpluð. Ahugamenn vinsamlegast sendið nafn yðar og simanúmer i póst- hólf 604, Reykjavik. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Stúlka óskast til að gæta tveggja barna 1/2 daginn. Uppl. i sima 41753. Kona óskast til að gæta 1 1/2 árs barns fyrir hádegi 5 daga i viku. Uppl. i sima 42752 i kvöld og ann- að kvöld. Kona óskast strax til aö gæta 7 mán. drengs, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 21091. EINKAMÁL Konur, stúlkur, menn á öllum aldri frá 18-62 ára með mikla möguleika, menntun, ibúðir fyr- irtæki, óska kunningsskapar yðar. Pósthólf 4062 Reykjavik. Abyggilegur maður um fertugt óskar eftir kynnum við ekkju á svipuðum aldri. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Félagi 1550” algjör reglu- semi. Nýtt símanúmer vísir SIMI 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.