Vísir - 24.04.1972, Page 20

Vísir - 24.04.1972, Page 20
vísir Mánudagur 24. aprll 1972| Slys við Vogastapa Kona úr Kcflavik ók á föstu- dagskvöldið út af yið Vogastapa á Hcvkjanesbrautinni. Var konan á leiö til Keflavikur og var ein i bifreiðinni. Mun hún af cinhverjum ástæðum hafa misst stjórn á bifreiðinni og fór hún út af. Lögreglan á Keflavikurflug- velli tjáði VIsi I morgun að konan hefði slasazt illa við óhappiö. Stapinn hefur löngum verið varasamur vcgfarendum, jafnvel eftir að mishæðin, semhann forðum geröi i gerði i veginn suður með sjó, hafi að mestu farið af þegar lögð var bein, steypt braut suður eftir, þá loðir alltaf einhver draugur við á þessum slóðum. —GG. Drykkfelldir á Vellinum Þeir áttu i talsverðum erfið- leikum við Bakkus á Keflavlkur- flugvelli um helgina. I.ögreglustjóraembætlið þar sagði að lögregluþjónar hefðu gómað fimm manns, drukkna undir stýri, sem er vissulcga i mcira lagi þar suöur frá, þótt stundum slagi þeir hátt upp i töluna eftir eina helgi hér á Kevkja vikursvæðinu. —GG. Hljómsveitin leikur verkið úr ,,Love Story”, undir stjórn Carmen Dragons. AAikil og góö stemmning ríkti i Laugardalshöllinni á laugardag, þegar Carmen Dragon stjórn- aði Sinfóníuhljómsveit islands í annaö sinn. Sérstaka athygli vakti það stuttu eftir hlé er hljómsveitin hóf að leika verk úr kvikmyndinni ,,Love Story", en það verk var allsekki prentað í dagskrána. Það kom þó fljótt í Ijós hvernig á þvi stóð. i flug- vélinni á leið til íslands kynntist Carmen Dragon ungum, nýgiftum amer- ískum hjónum, sem eru nú hér stödd í brúðkaups- ferð. Dragon hefur hrifizt af þessu nýgifta og lukkulega pari, þvi að hann tileinkaði þeim þetta verk úr „Love Story”, og meðan hljómsveitin lék, stóðu þau nýgiftu upp úr sætum sinum, en þau voru að sjálfsögðu stödd á tónleikunum. Aðsókn að tónleikunum var góð og margt æskufólk saman- komið, en músikin var létt og skemmtileg. Carmen Dragon stjórnar sem kunnugt er sinfónihljómsveit- inni „Hollywood Ball”, en hún er skipuðþeim dýrustu og beztu hljóðfæraleikurum sem Holly- wood hefur upp á aö bjóða. —EA Tileinkaði þeim nýgiftu verk úr „Love Story" Röksemdafærsla málningarklessanna ber hæst á veggjum sendiráðs- ins að áliönum mótmælaaðgerðunum. BREZKIR í TÍZKU Á BÍLA MARKAÐINUM Tlzkan hefur mikið að segja i hilakaupum islendinga. Eitt árið er þessi bill i tizku og annaö áriö- er það hinn. Nýútkomin skýrsla um bilainn- flutning sýnir, að brezku bilarnir eru tizkubilarnir I ár, einkum Sunbeam og Kover, bæði Range Kover, og Land Rover. Brezkir bilareru að ná miklum vinsældum meöal landsmanna. Bretar hafa verið i sókn hvað bilainnflutning snertir undan- farin ár. I nýútkominni skýrslu frá Hagstofu tslands sem sýnir viö- bót þá við bifreiðaeign lands- manna sem veröur á hverjum ársfjórðungi (Jan,—marz) kemur i ljós að Bretland er efst á blaði i innflutningi nýrra fólksbifreiða. (Hérer um að ræða nýskrásettar „Bandarikjaher burt úr Vlet Nam.” Slikar og fleiri setningar gaf að lita á mótmælaspjöldum þeim, er fólk safnaðist saman meö á útifundi við Miöbæjarskól- ann á laugardag. Hópurinn kom saman um eitt leytið, voru haldnar ræður við skólann, en siðan var haldið upp að ameríska sendiráðinu. Þar voru einnig haldnar ræður, en allt virtist fara fram með friði og spekt, þar til fimm unglingar tóku sig til og hentu eggjum með rauðri málningu að innihaldi i húsið. Þetta voru um 12-13 egg, en leikurinn var fljótt stöðvaður af bifreiðar á hverjum árs- fjórðungi.) Alls eru fluttar inn á þessu timabili (Jan.-—marz) 1268 nýjar fólksbifreiðar frá 10 löndum. Bretar eru langhæstir með 386 bifreiðar, þar af 138 Sunbeam, 58 Range Rover og 61 Land Rover. í öðru sæti eru V.Þjóðverjar (206) með 184 Volkswagen'sem er jafn- framtsöluhæsti bilinn sem fluttur er inn eins og fyrri daginn. Sviar eru i 3. sæti (124) Volvoinn er þar fremstur i flokki 81. Japanir eru i sifelldri sókn, koma næstir (118) Datsun og Toyota seljast bezt af þeirra bilum. Frakkar, meö Peugot og Citroen i farabroddi, eru 5. i röð- inni (97) Bandarikjamenn 6. (87) en þeir eiga erfitt með að keppa við evrópsku smábilana. Tékkar koma i 7. sæti (83) eingöngu lögreglunni, sem tók ólátafólkið i sinar vörzlur, og sagðist það þá hafa verið beðið um að henda eggjunum af öðrum sér eldri. Nokkuð utan við kröfugönguna stóðu nokkrir aðilar, sem virtust á öndverðum meiði. Ekki kom þó til átaka, og tvistraðist allur hóp- urinn, sem var um 300 manns, að sögn lögreglunnar, fljótt eftir að hafa afhent sendiráðinu mót- mælaorðsendingu. „Við sendum Nixon bréf eða alyktun af fundinum,” sagði Sveinn R. Hauksson, einn for- svarsmanna fundarins við Mið- bæjarskólann, er Visir ræddi viðhann i morgun, „við sögðum I þvi bréfi m.a.: Skoda. Italir 8. þaðan er aðeins fluttur inn Fiat (75). Sovétmenn eru 9. (70) Volga er heldur vinn- sælli en Moskvich, og loks koma Pólverjar i 10. sæti með 5 pólska Fiata. (Fiat 125). G.F. Jónas tryggir sér far til Finnlands Jónas Þorvaldsson hefur tryggt sér farmiða til Finn- lands á svæöamótiö i skák. Hann lagði að velli færeyska skákmeistarann Joan Pétur Midjord i gær með þvi að vinna aðra skák slna. Hafði Jónas þá 2 1/2 vinning, en Færeyingurinn 1/2, svo aö út- séð var um einvígið, þótt ein skák væri eftir ótefld. Aiþjóðasambandið hafði lagt svo fyrir, að Islenzkur og færeyskur fulltrúi ■■ (skydlu tefla um sæti á þessu svæða. móti. —HH. með „Við viljum að þú vitir, hr. Nixon, að isl. þjóðin fordæmir þær árásir sem þú hefur stofnað til og stendur á bak við i Viet- nam... viö fögnum hinni miklu sókn þjóðfrelsisaflanna í Vietnam sem þú ranglega kallar innrás. Við fordæmum áróður stjórnar þinnar á hendur frelsisaflanna sem er ekkert annað en tilraun til að breiða yfir eigin mistök... Hr. Nixon, gefðu leppstjórn þina i Saigon upp á bátinn...” Og Nixon var ekki sá eini sem fékk bréf. tsl. ríkisstjórnin fékk lika orðsendingu: Var skorað á stjórnina að viðurkenna N- Vietnam-stjórnina. Að lýsa opin- berlega andúð á styrjöldinni. Að lýsa stuðningi við byltingarstjórn S-Vietnam og sjá til þess að varn- arliðið færi úr landi.” „Og,” sagði Sveinn R. Hauks- son, „Það voru þúsund manns á fundinum við Miðbæjarskólann á laugardaginn.” — GG/EA ^ Fleygðu eggjum rauðri mólningu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.