Vísir - 29.04.1972, Page 1
62. árg. Laugardagur 29. aprll 1972. 97. tbl.
Rafmagnslaust ó Suðvestur-
landi í nótt
Ka f ma gnslaust varð i nótt
klukkan 4.42 i Keykjavík og öllu
þvi svæöi sem tengt er að aðal-
spennistöð Landsvirkjunar á
Grithálsi, kom rafmagnið ekki
aftur á fyrr en klukkan 7.16 i
morgun. örn Haraldsson hjá
Landsvirkjun sagði i samtali viö
Visi á áttunda timanum i
morgun að bilunin hefði orðið
vegna þcss að bolti brotnaöi i
tenginguá 130 kilóvatta leiðara i
spennuvirkinu sjálfu og
skemmdir hefðu einnig orðið á
varatengingu á sama hátt og
hefði viðgerðin því tekið þetta
langan tima. Gifurlegt rok gekk
yfir Keykjavik og nágrenni I
nótt og mátti sjá öskutunnur og
ýmislegt lauslegt fjúka um
göturnar. Er talið sennilegt að
bilunin á Geithálsi hafa orðið af
völdum roksins.
—JR
Gjöa i Golden Gate garðin-
um i San Kransisco.
Ameríkanar
gefa norsku
gjöfina aftur
Afrek Roald Amundsens
veröa lengi i minni höfð. Eitt
afreksverka hans var sigl-
ingin á Gjöa, 47 lesta skútu,
er hann sigldi norðvestur-
leiðina úr Atlantshafi yfir i
Kyrrahaf. t San Fansisco
varö skútan eftir sem gjöf
frá Amundsen. Á þessu ári
eru liðin 100 ár frá fæðingu
Amundsens — og einnig öld
liðin frá smiði skútunnar
góðu. Af þessu tilefni hafa
San Fransiscomenn gefið
Norðmönnum skútuna aftur,
og án efa mun hún sóma sér
vel á safninu I Bygdöya við
Osló — Sjá bls. 8
Nota þeir
fallbyssur við
veiðarnar?
Beita Bretar byssupúðri til
að öngla i þorskinn innan 50
milnanna okkar eftir 1.
september n.k.? Við spurð-
um nokkra borgara á
götunni um áiit þeirra á
þessu, m.a. þrjá starfsmenn
hjá Landhelgisgæzlunni,
þeirri stofnun, sem kemur til
með aö verða f nánustum
tengslum við Bretann.— Sjá
bls. 2
Einn íslenzkur
horfir ó þá beztu
Þegar átta beztu
knattspyrnuþjóðir Evrópu
ieiða saman hesta sina i fyrri
leikjunum i átta liða úrslit-
um Evrópukeppni landsliða
nú um helgina, verður a.m.k.
einn islcnzkur áhorfandi,
einvaidurinn Hafsteinn Guð-
mundsson. Meira um
Evrópukeppnina miklu. —
Sjá iþróttir bls. 9
Bannað að
minnast á dýrtíð!
Er bannað að minnast á dýr-
tiðina á kröfudegi verkalýðs-
ins? spyr einn lesandi blaðs-
ins i lescndadálkinum i dag.
Konunni sem hringdi fannst
einstefnan i kröfugerð dags-
ins undarleg i meira lagi. —
Sjá LESENDUR HAFA
ORÐIÐ á bls. 2
VINDHRAÐINN NAÐI
120 KM.HRAÐA
Hann rauk upp með 11 vindstig
á norðan hér i Reykjavík f morg-
un.
Upp úr klukkan 5 i morgun
hvessti að marki, og fór þá viða
að losna um járnplötur á þökum
og girðingum.
„Fólk hafði samband við okkur
úr þvf klukkan fór að halla i sjö”,
sagði lögreglan f morgun, ,,og
bárust tilkynningar viða að —
hins vegar virðist enginn hafa
meitt sig f þessum látum, guöi sé
lof, að járnplötur hittu engan
mann, og skemmdirnar virðast
ekki hafa orðiö voðalegar”.
Að sögn lögreglunnar olli
norðan rokið mestum spjöllum á
Tónabæ, þar fauk þakið hreinlega
af á stórum kafla. Austurhluti
þaksins flettist af, eða öllu heldur
málmþynnurnar sem eru þakinu
til hlífðar.
Flettist þessi þynna af á stórum
hluta, blakti fyrir vindinum eins
og risastór blævængur, og var um
tima óttast að mjög illa gæti
fariö. Var Miklubrautinni t.d. um
hrið lokað fyrir allri umferð.
Þá fuku járnplötur af grind-
verki i Tryggvagötu, við Skipholt
6 losnaði og um bárujárn, á húsi
Egils Vilhjálmssonar við Grettis-
götu, Iðnskólanum, Flugfrakt á
horni Ingólfsstrætis og Sölvhóls-
götu, Hraðfrystistöðinni og viðar,
en á þessum stöðum sem nefndir
voru mun rokið hafa ollið hvaö
mestum vandræðum.
„Við urðum nú furðanlega litið
varir við þetta veöur”, sögðu
hafnsögumenn við Reykjavikur-
höfn, þegar við höfðum samband
við þá um tiuleytið i morgun,
„það má heita að allt sé með
kyrrum kjör
kjörum hér við höfnina. Engin
stórvægileg vandræði af rokinu —
mesta furða hvað allt er rólegt”.
En það var þó ekki alveg biæja-
logn við höfnina, nema kannski á
skrifstofum, þvi margir smá-
bátaeigendur áttu i basli með
fleytur sinar. Ljósmyndari Visis
kom þar að sem menn voru aö
ausa báta sina, bjarga þeim frá
þvi aö sökkva i höfninni. Sem
betur fer mun veörið hafa aöeins
gengið niður þegar leiö á morgun,
og hefur það eflaust hjálpað
sumum óbeint viö austurinn.
Vindhraðinn 120 km á
tímabili.
„Vindurinn náði þvi á timabili
að komast i 12 vindstig og þaö
stóð i 10 minútur eða svo”, sagði
Páll Bergþórsson á Veðurstof-
unni, „12 vindstig jafngilda 64
hnúta meöalvindhraöa — og þessi
64 sjómilna vindhraði jafngildir
þvi r'oki sem menn finna ef þeir
standa aftan á vörubilspalli og
billinn ekur meö 120 km hraöa”.
Sagði Páll aö annars heföi
vindurinn lengst af verið meö 11
vindstiga hraða, „er reyndar
kominn niður i 9 stig núna um
klukkan 10. Vindurinn er að
breiðast meira út um Suður-
landiö. Fyrst i stað var rokiö
langsamlega mest hér á
Reykjavikursvæðinu, núna er
hann að breiöast út, og minnkar
þá aðeins vindhraðinn hér um
leið”.
Kvaðst Páll búast við að
vindurinn dytti svo niður er liða
tæki á dag, en þá myndi jafn-
framt kólna nokkuð.
„Þaö er viöbúiö að sverfi
nokkuð að brumi og nýjum
gróðri. Hitinn var t.d. um frost-
mark i Reykjavik klukkan 9 i
morgun — tveggja stiga frost var
á Akureyri þá, og fjögurra stiga
forst á Hornbjargi. 1 kvöld og nótt
veröur likast til enn meira frost
um allt land ef logn verður
komið”. —GG
— Skiltið við lbúöasöluna fékk
harkalega meðferö hjá Kára aö
iiorðan.
Ekki beint sólbaösveður við sjávarsiöuna. Þeir voru að basla við að halda smábátunum á floti