Vísir - 29.04.1972, Side 10

Vísir - 29.04.1972, Side 10
VtSIR. Laugardagur 29. aprll 1972. 10 Afgreiðslustúlka Óskast i kvenfataverzlun, til greina kemur aðeins vön stúlka ekki yngri en 20 ára. Uppl. kl. 2-5 (ekki i sima). Tízkuhöllin, Laugaveg 103. ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á þvi, að sam- kvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið fram,að laugardagar eru virkir dagar i þessu sambandi. Alþýðusamband tslands Vinnuveitendasamband íslands Vinnumálasamband samvinnufélaganna FASTEIGNIR Til sölu einstaklingsibúö i vestur- borg i sérflokki, ennfremur eignir ■i ýmsum stæröum viöa um borg- ina. FÁSTEÍGNASALÁN ööinsgötu 4. — Simi 15605. NÝJA BÍÓ tSLENZKIR TEXTAR. M.A.S.H. MASII Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerö i Bandaríkjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staöar hefur vakiö mikla athygli og veriö sýnd við metaðsókn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. RIO LOBO' Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd með gamla kappanum John Wayne verulega i essinu sinu. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Spilaborgin Afarspennandi og vel gerð banda- risk litkvikmynd tekin I Techni- scope eftir samnefndri metsölu- bók Stanley Ellins. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasistasamtök. Aðalhlutverk: George Peppard, Inger Stevens og Orson Welles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Gagnnjósnarinn (A dandy in aspic) Islenzkur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i Cinema Scope og litum um gagnnjósnir i Berlin. Texti: Derek Marlowe, eftir sögu hans ,,A Dandy in Asþic” Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Laurence Harvey. Tom Courtenay, Mia Farrow. Per Oscarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum “THE FUNNIEST MOVIE l’VE SEEN THIS YEflR!”»..™ lovau AflDOTIUR rmnoG£Rí Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.