Vísir - 29.04.1972, Page 12

Vísir - 29.04.1972, Page 12
12 VÍSIR. Laugardagur 29. april 1972. Og ég borga bara fyrsta umgang. ÉG SPYRNI VIÐ FÓTUM OG VIÐ FÖRUM EKKIA BAR < NÚNA!! 1 ÞtJ GETUR FARIÐ ÚR FRAKKANUM STRAX GÓÐI, VIÐ VERÐUM HEIMA ^IKVÖLÐTIL' TILBREYT INGAR' \> ALLT OF MIKIÐ AF SVITAPENINGUM MINUM FER BEINT ABARINN! Norðan stinningskaldi, bjart veður en svalt, frost- laust. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephenssen. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa kl. 2 í Arbæjar- kirkju. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Kópavogskirkja. Barnasam- koma kl. 10. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arni Pálsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i Safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. HalIgrimskirkja.Messa kl. 11. Ræðuefni: Breyttir timar i kirkjunni. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Altarisganga miðviku- daginn 3. mai. kl. 20.30. Séra Sigurður Haukur Guöjonsson. Tónleikar kirkjukórsins. Bústaðarkirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólaf- ur Skúlason. Breiðholtssókn. Barnasam- komur i Breiðholtsskóla kl. 10 og 11.15. Sóknarnefnd. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Asprestakall. Messa I Laugarneskirkju kl. 5. Barna- samkoma kl. 11 I Laugarás- biói. Séra Grimur Grimsson. Langholtsprestakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga miðviku- daginn 3. mai kl. 20.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Tónleikar kirkjukórsins og barnakórs Arbæjarskóla verða i Langholtskirkju á laugardag kl. 5 og I Bústaða- kirkju á sunnudag kl. 5. Prest- arnir. Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjarnarnes. Barnasam- koma I Félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. SAMKOMUR • Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Félagsstarfið fellur niður um tima i Tónabæ, vegna breytinga i húsinu. Miðviku- daginn lO.mai hefst félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. r Utvarp mánudag, kl. 19.30: Karlakór Héðins Það verður sannarlega mikið um söng og dýrðir á hátiðisdegi verkalyðsins, 1. mai, jafnt i sjón- varpi sem útvarpi. Á dagskrá útvarpsins þennan dag er þáttur kl. 19.30, sem nefn- ist: Fornir draumar og nýir 1. mai. Er það Stefan Jónsson, sem sér um þáttinn. Þátturinn er nokkuð langur, stendur yfir til kl. 21.15, og verður þar meðal annars fluttur kafli úr þriðju bók „Sölku Völku” „öðrum heimi” eftir Halldór Laxness, hugleiðing úr „Bréfi til Láru” eftir Þórberg Þórðarson, og svo verður kórsöngur. Karla- kór Héðins syngur nokkur lög undir stjórn Snorra Sigfúsar Birgissonar. Karlakór Héðins er um það bil 15 ára gamall, og eru meðlimir nú 14, en hafa yfirleitt verið fleiri. Stjórnandi kórsins er Snorri Sigfús Birgisson, 17 ára gamall og nemandi i Menntaskólanum i Reykjavik og svo einnig i Tónlist- arskólanum. Kórinn hefur æft af kappi, og eru æfingar alltaf tvisvar sinnum i viku. Hefur hann sungið viðs vegar á skemmtunum. A meðfylgjandi mynd sjáum við nokkra kórmeðlimi en þegar ljósmyndarann bar að, voru þeir á kafi i vinnu. Hér sjáum viö 5 meðlimi karla- kórs Héðins, talið frá vinstri: Aðalsteinn Aðalsteinsson, Geir Jón Þórisson, Valgeir Helgason, Sigurður Björgvinsson og Þorgeir II. Jónsson. SKÁKIN_________#_ Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEF6H ABCDEFGH Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 17. leikur hvits: RxR. SKEMMTISTAÐIR • Tcm pla ra höliin. Laugard. Stormar. Sunnud. Félagsvist og Stormar. l.maf. Bingó. Tjarnarbúð. Laugard. Lisa. Sunnud. Roof Toops. l.mai, Náttúra. Tónabær. Lokað maimánuð vegna breytinga. Hótel Borg. Laugard., sunnud., l.mai, Hljómsv. Ólafs Gauks. Lindarbær. Laugard. Hljómsv. Asgeirs Sverrissonar. Söngvarar Sigga Maggý og Gunnar Páll. Lækjarteigur 2. Laugard. Guðmundur Sigurðsson og Gosar. Sunnud. Hljómsv. Rúts Kr. Hannessonar og Gosar. Mánud. Hljómsv. Jakobs Jónssonar og Asar. Glæsibær. Lokað vegna eínka- samkvæmis. Þórscafé. Laugard. Gömlu dansarnir, Polka-kvartett. Sunnud. BJ og Helga. Mánud. BJ og Helga. RöðulI.Opið alla dagana til kl. 1. Silfurtunglið. Acropolis laugar- dag og sunnudag. Sigtún. Diskótek alla dagana. Leikhúskjallarinn. Hljómsv. Magnúsar Ingimarssonar. Hótel Saga. Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Hótel Loftleiðir. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Vikingasalur: Karl Lilliendahl og Linda Walker. t ANDLÁT Þorkell Benediktsson, bóndi á Ökrum i Hraunhreppi lézt i sjúkrahúsinu á Akranesi aðfara- nótt 19.april. Útför hans verður gerð i dag frá Akrakirkju. | í DAG | í KVDLD HEILSUGAZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: sTmi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVíK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud,—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til.kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun. eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Símar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n I æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvárzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 22. - 28. april: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjábúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er I Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs-og Keflavikurapótefe eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. FUNDIR • Bræðrafélag Frikirkjusafnaðarins Rvík, held- ur aðalfund sinn, sunnudaginn 30. april, kl. 3 e.h. i Iðnó uppi. Fjöl- mennið og komið með nýja fé- laga. Stjórnin. — Mér finnst að afmælisgjöf okkar til forstjórans eigi að vera eitthvað, sem við öll getum verið ánægð með. Hvernig væri að gefa honum ferð til Suðurpólsins Arlegir tónleikar kirkjukórs Langholtssafnaðar verða haldnir i dag laugardag i Langholtskirkju kl. 17, og á morgun sunnudag kl. 17 i Bústaðakirkju. Verður flutt tónlist eftir 20.aldar tónskáld að mestu leyti, en einnig eftir hina gömlu meistara 14. og 15. aldar. Einsöngvari með kórnum er Olöf Kolbrún Harðardóttir, en undir- leik annast Gústaf Jóhannesson. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Auk kirkjukórsins kemur fram Barnakór Arbæjarskóla, og 4 ein- söngvarar. Ollum er heimill aðgangur og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn en styrktarskirteini gilda á hvora tónleikana sem er. Agóði af tónleikunum rennur i orgelsjóð kirkjunnar. B0GGI — Maður verður andlegur eymingi ef þeir ákveða ekki fljótlega hvar einvigið fer fram. ZET

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.