Vísir - 29.04.1972, Side 14
14
VÍSIR. Laugardagur 29. apríl 1972.
TIL SÖLU
Húsdýraáburður - Plæging::
Húsdýraáburður til sölu. Tek að
mér að plæga stærri garðlönd og
lóðir. Simi 34699 kl. 18.30 til 20.00.
Foreldrar! Gleðjið börnin og
gefið þeim stultur, 5 litir! Tré-
smiðaverkétæðið Heiðargerði 76.
Simi 35653. Opið einnig á kvöldin.
Traktorskerra,staurabor á John
Dy og Ferguson gröfu, varahlut-
ir i Reo trukk til sölu. Uppl. i sima
30126.
Nýtt: Mjólkuris og milk-shake.
Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti við
Milubraut.
Bilskúrshurðir og gluggar af
ýmsum gerðum til sölu. Simi
36700, kvöldsimi 32980.
Hef til sölu: Odýru Astrad
transistorviðtækin, einnig eftir-
sóttu áttabylgjuviðtækin frá Koyo
ásamt mörgum gerðum með inn-
byggðum straumbreyti, ódýra
stereo piötuspilara með há-
tölurum, kasettusegulbönd,
ódýrar kasettur og segulbands-
spólur, notaða rafmagnsgitara,
gitarbassa, gitarmagnara, tele-
kasettusegulbönd og kassagitara
i skiptum, póstsendi. F. Björns-
son, Bergþórugötu 2, simi 23889,
opið eftir hádegi, laugardaga
fyrir hádegi.
Gullfiskahúðin auglýsir: Nýkom-
in fiskasending. TetraMin fiska-
fóður og TetraMalt fræ handa
páfagaukum. Póstsendum. Gull-
fiskabúðin, Barónsstig 12, simi
11757.
Ilcf til sölu: Nýjar italskar
harmonikur, þar á meðal
hnappaharmonikur, sænskt grip,
einnig nokkrar góðar notaðar
harmonikur, skipti möguleg,
póstsendi. F. Björnsson, Berg-
þórugötu 2, simi 23889 eftir há-
degi.
Til siilu scm nýtt norskt stereo
segulbandstæki. Uppl. i sima
40899.
Til sölu nýtt Nordmende
cassettusegulband ódýrt, gengur
bæði fyrir rafmagni og rafhlöð-
um. Uppl. i sima 84544.
Húsbóndastóll, segulbandstæki
og svefnpoki til sölu. Simi 33921
eftir kl. 3.
Til sölu 1,8 tonna trilla i góðu
standi. Uppl. frá kl. 6 til 8 e.h. og á
laugardag frá kl. 2. e.h. i sima
34580.
Sumarhús: h'æranlegt sumarhús
til sölu og sýnis á sunnudag kl. 2-
6, stutt frá bænum. Simi 21976.
Til sölusvefnbekkur, Nilfisk ryk-
suga, eldri gerð, bilarúm, sem
má breyta i stól, litiö eldhúsborð.
Uppl. i sima 43427.
Premier trommusett til sölu,
mjög hagstætt verð. Uppl. i sima
38554.
Kafarabúningur til sölu, stórt
númer. Uppl. i sima 32326, Hóls-
vegi 16.
Til sölu Selmer magnari, 100
vatta, box og gitarmagnari. Simi
31441 frá kl. 1-6. Hvassaleiti 42.
Til sölu vegna flutnings barna-
vagn, barnaleikgrind, strauvél,
prjónavél, svefnsófi og svefnstóll.
Uppl. i sima 85648.
Bátur til sölu,nýsmiðaður 1,5 tonn
með bensinvél. Einnig bilpallur
með sturtum. Simi 92-6591.
Stiginn barnastóll og barnabað-
borð: Til sölu stiginn barnastóllúr
járni (jeppi), barnabaðborð ósk-
ast á sama stað. Uppl. i sima
85763.
ÓSKAST KEYPT
Gottog fyrirferðarlitið barnarúm
óskast. Einnig göngugrind og
bakpoki undir ungabarn. Upplýs-
ingar i sima 82994 milli kl. 6 og 8.
Kaupi islenzk frimerki notuð og
ónotuð, einnig islenzkar gamlar
bækur,. Grettisgata 45a.
Enskur linguaphone óskast. Simi
83242.
óskum eftir notaðri eldhúsinn-
réttingu. Uppl.t i sima 92-6003
Keflavik.
HEIMILISTÆKI
Arsgömul saumavél til sölu á
hálfvirði, litið sem ekkert notuð.
Vélin er japönsk, saumar skraut-
saum og sig — sag. Uppl. i sima
38352 eftir kl. 1.
HÚSGÖGN
Kaup — Sala. Þaö erum við sem
staðgreiðum munina. Þið sem
þurfið af einhverjum ástæðum að
selja húsgögn og húsmuni, þó
heilar búslóöir séu, þá talið við
okkur. — Húsmunaskálinn
Klapparstig 29, simi 10099.
Kaup. — Sala. —Það er ótrúlegt
en satt, að það skuli ennþá vera
hægt að fá hin sigildu gömlu
húsgögn og húsmuni á góðu verði
i hinni sihækkandi dýrtið. Það er
vöruvelta Húsmunaskálans,
Hverfisgötu 40b, sem veitir slika
þjónustu. Simi 10059.
Kaupum seljum vel rrieð farin
húsgögn, klæðaskápa,isskápa,.
gólfteppi. útvarpstæki ,divana
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborö, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum.staðgreiðum,
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Gamall vel með farið sófasett til
sölu að Meistaravöllum 7, 1. hæð
t.v.
Til sölu mjög vel með farinn
svefnsófi. Uppl. i sima 37675.
Til söluvel meö farið sófasett og
sófaborð. Uppl. i sima 31334
Rýmingarsala — Hornsófasett.
Rýmingarsala á hornsófasettum
og raðstólum næstu daga vegna
brottflutnings. Sófarnir fást i
öllum lengdum tekk, eik og
palesander. Einstakt tækifæri að
eignast glæsileg húsgögn, mjög
ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni,
Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770.
Ilnotan húsgagnaverzlun, Þórs-.
götu 1. Simi 20820. Greiðsluskil-
málar við allra hæfi. Reynið við-
skiptin.
HJOl-VAGNAR
Ilonda Motosport 350, árg. ’72, til
sölu. Simi 23035.
Reiðhjól óskast, 26” hjól. Uppl. i
sima 82031.
„Skcllinaðra”. Notuð skellinaðra,
N.S.U. 2ja gira, til sölu, tæki-
færisverð. Uppl. i sima 18149.
Barnakerra: Til sölu góð barna-
kerra. Uppl. i sima 52520.
óska eftirað kaupa skermkerru,,
vel með farna. Upplýsingar i
sima 21898
Til söluTan Sad — Allwin barna-
vagn. Vagninn er rúmlega árs-
gamall og mjög vel með farinn.
Verð kr. 8.000. Uppl. i sima 40670.
Barnakcrra óskast. Uppl. i sima
51061.
Vel með farinnbarnavagn óskast.
Uppl. i sima 38943.
Barnakerra. Öska eftir vel með
farinni barnakerru. Simi 82378.
Svalavagn til sölu, verð kr. 2.000,
Uppl. i sima 10043.
FATNAÐUR
Sem nýrherrapels til sölu, nr: 52,
selst ódýrt. Uppl. i sima 25138.
Kópavogsbúar: Höfum alltaf til
sölu okkar vinsælu stretch-galla
og stretch-buxur á börn og ung-
linga. Einnig röndóttar peysur,
barna og unglingastærðir, kven
buxur, mikið úrval, allar vörur
á verksmiöjuveröi. Prjónastofan,
Hliðarvegi 18, og Skjólbraut 6.
Simi 40087.
Nýkomið. Peysur með matrósa-
kraga, stærðir 2-16. Vestin vin-
sælu stærðir 6-14. Röndóttar peys-
ur á börn og unglinga. Frotté-
peysur á börn og fullorðna. Opið
alla daga frá kl. 9-7. Prjónastofan
Nýlendugötu 15A.
BÍLAVIÐSKIPTI
Opið allan sólarhringinn. Sjálfs-
viðgerðarþjónusta, bifreiða-
geymsla, (áður hús F.l.B.)
kranabilaþjónusta. Opið allan
sólarhringinn. Björgunarfélagið
Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnar-
firði. Simi 52389.
Bimini talstöð, sem ný, til sölu.
Simi 41451.
Cortina station.árg. ’65, til sölu,
gott útlit, vél góð, ný dekk, verð
kr. 110-120 þús. útborgun 50-60
þús. Uppl. i sima 43496 eftir kl. 5.
Til sölu nýuppgerður VW ’57,
ódýrt. Uppl. i sima 24986.
Til sölu Benz 180 D ’ 1958 sendi-
ferðarbill til niðurrifs eða i heilu
lagi. Einnig Taunus 12 m ’1963 i
stykkjum eða heilu lagi. Uppl. i
sima 85214.
Til söluMerzedes Benz 220 S, árg.
’57. Góður bill. Uppl. i sima 34915
milli kl. 4 og 6.
Til sölu Willysjeppi, árg. ’42.
Uppl. i sima 36166.
Toyota Corona, árg. ’67, til sölu.
Uppl. i sima 40055.
Skoda Combiárg. 1966, ekinn 56
þús. km, góður bill. Uppl. i sima
43025.
*65 Willysjeppi — i mjög góðu
ástandi til sýnis og sölu um helg-
ina að Dyngjuvegi 10, R., kjall-
ara. — Skipti á ’61 eða ’62 VW
gætu komið til greina.
óska eftir að kaupa 8 cyl. vél,
Ford eða Chevrolet kemur helzt
til greina. Uppl. i sima 32908.
Til sölu herjeppi, árg. 1942. Uppl.
i sima 34837 eftir kl. 5.
Cortina ’64. Til sölu er Cortina
árg. 1964. Þarfnast viðgerðar. Á
sama stað óskast drengjareið-
hjól. Upplýsingar i sima 35084 i
kvöld og annað kvöld.
Til sölu Volvo duett 1955, skoðað-
ur 1972, er með bilaðan mótor, en
mjög góður að öðru leyti, vél ósk-
ast á sama stað i Volvo ’57-61.
Uppl. i sima 43303.
Til sölu N.S.U. Prinz ’63 i góðu
lagi á nagladekkjum, nýleg
sumardekk á felgum fylgja og
ýmsir varahlutir. Skoda station
’63 i sæmilegu lagi, Skoda ’57 til
niðurrifs og stuðarar, bremsu-
skálar, skottlok o.fl. i VW ’63.
Uppl. i sima 41637.
Bill i toppstandi: Chevrolet, árg.
’66, til sýnis og sölu að Alfaskeiði
88, Hafnarfirði frá kl. 3-7 i dag.
Gangfær Willys ’47 til sölu. Simi
13180.
Chevrolet árg. ’55 til sölu, ógang-
fær. Uppl. i sima 83794.
Willys jeppi til sölu, árg. ’45, i
góðu lagi. Uppl. i sima 33042.
Bill óskast. Óska eftir að kaupa
Cortinu ’70, helzt 4ra dyra. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 34308.
Til sölu Opel Rekord, árg. ’59 til
niðurrifs, sæmilegt kram. Uppl. i
sima 32869.
Vil kaupa VW ’64, 65, eða ’66 i
góöu standi, staðgreiðsla, ef hag-
stætt tilboð býðst. Uppl. i sima
84752.
Cortina 1500 4ra dyra, árg. ’67, i
góðu standi, til sýnis og sölu i dag
að Barónsstig 43 (2. hæð t.v.)
Til sölu Mercedes Benz 180 fólks-
bíll, árg. ’55, notaður Bridgestone
hjólbarði, 800x14, Burko þvotta-
pottur 50 1 og eldri gerð af þvotta-
vélBetty (kanadisk).Uppl. i sima
10359.
BIll. Vil kaupa litinn bil i góðu
standi, örugg greiðsla. Uppl. i
sima 8367f>.
Willys ’46 og Moskvitch ’60 station
til sölu, báðir bilarnir eru i góðu
lagi og skoðaðir ’72. Uppl. i sima
84060 og 40498.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. Safamýri 52, simi
20474 kl. 9—2.
Konameð 6 ára dreng óskar eftir
litilli ibúð. Uppl. i sima 43253 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Húseigendur. Leigumiðlunin i
Keflavik annast leigu á húsnæði,
útvegum leigjendur, innlenda og
erlenda. Simi 2872 eftir kl. 6 virka
daga.
Reglusömbarnlaus hjón óska eft-
ir 2-3ja herbergja ibúð i Kópavogi
eða Hafnarfirði. Uppl. i sima
51837.
Húsráöendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
4-5 herbergja ibúð óskast i ágúst
til 2-3 ára fyrir starfsmann hjá
brezka sendiráðinu. Vinsam-
legast hringið á skrifstofutima i
sima 15883-15884.
óska eftir lltilli ibúð i Hliða-
hverfi eða nágrenni, algjör reglu-
semi, örugg greiðsla. Uppl. i sima
30279.
Tvær cinstæðarmæður óska eftir
4ra til 5 herbergja ibúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla kæmi til
greina. Uppl. i sima 34905 milli kl.
4 og 8.
Einstæð móðir óskar eftir 2-3ja
herbergja ibúð, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
11650 milli kl. 3 og 8.
óska eftirað taka á leigu bilskúr.
Vinsamlega hringið i sima 10300
eftir kl. 7 á kvöldin.
3ja herbcrgja ibúð óskast til leigu
fyrir 3 unga menn utan af landi nú
þegar. Uppl. i sima 25636 milli kl.
6 og 8.
Reglusamur maður óskar eftir
einu eða tveim herbergjum til
leigu sem fyrst. Uppl. i sima
43025.
Þriggja herbergja ibúð óskast til
leigu, má vera i gömlu húsi. Simi
17739.
Ath.: Systkinisem vinna bæði úti
allan daginn óska eftir 2ja her-
bergja ibúð, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. i sima
84562.
Litil íbúð eða gott herbergi ósk-
ast. Uppl. i sima 12866 frá kl. 6-10
á kvöldin.
Bilstjóri óskar eftir herbergi
strax. Uppl. i sima 38652.
2 ungar stúlkur i fastri atvinnu
óska eftir herbergi fyrir 1. júni,
sem næst elliheimilinu Grund.
Hringið i sima 41304 milli kl. 4 og
8.
Herbergi óskast. Uppl. i sima
26683.
Eldri maðuróskar eftir herbergi.
Fyrirframgreiðsla ef þess er ósk-
að. Uppl. i sima 23977.
óskum eftir2-3ja herbergja ibúð
til leigu frá 14. mai. n.k. Tvennt i
heimili, getum veitt einhverja
heimilisaðstoð ef óskað er. Uppl. i
sima 22503.
Eitt herbergi ásamt eldhúsi og
baði óskast til leigu i 1 ár. Uppl. i
sima 50691 eða 85093.
Herbergi óskast til leigu: Ein-
hleypur maður óskar eftir her-
bergi eða herbergi og eldhúsi.
Simi 43303.
Forðið ungrifjögurra manna fjöl-
skyldu frá húsnæðishlaupi milli
ættingja og hringið i sima 81577,
ef þið vitið af 2ja — 3ja herbergja
ibúð eða sumarbústað nálægt
bænum.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi nú þegar. Uppl. i
sima 25636 milli 6 og 8-
2ja — 3ja herbergja ibúð á róleg-
um stað óskast til leigu. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Uppl. i sima 20323.
Ung hjón sem bæði eru i góðri
stöðu óska eftir að taka á leigu
góða 3-4ra herbergja ibúð. Reglu-
semi, góðri umgengni og skilvisri
greiðslu heitið. Vinsamlegast
hringið I sima 23987.
ibúð óskast: Barnlaus hjón, bæði
við nám óska eftir 3ja herbergja
ibúð, helzt i gamla bænum. Uppl.
i sima 31197 eftir kl. 2 i dag og á
morgun.
HÚSNÆDI í
4ra herbergja kjallaraibúð til
leigu að Hofteigi 28. Simi 33902.
Herbergi með húsgögnum til
leigu um óákveðinn tima. Einnig
litið herbergi i risi, aðeins fyrir
reglusama karlmenn. Simi 18271
4ra herbergja ibúð á hæð til leigu i
vesturbæ. Umsækjendur leggi
nöfn sin og uppl. inn á augldeild
Visis fyrir þriðjudagskvöld,
merkt „Hagar 1943”.
2 herbergi og eldhústil leigu fyrir
reglusama konu. Tilboð sendist
merkt „Arbær”.
Til leigu 3 herbergi og eldhús.
Sendið tilboð til Visis strax merkt
„Gott fólk”.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar:
Kennslubifreið Ford Cortina árg
1971. Nokkrir nemendur geta
byrjað nú þegar. ökuskóli. öll
prófgögn á einum stað. Jón
Bjarnason. Simi 86184.
Cortina ’71 — Saab 99 ’72 öku-
kennsla — æfingatimar — öku-
skóli. Prófgögn, ef óskað er,
kennt alla daga. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811, Cortina.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús
Helgason, simi 83728 — 17812
Saab.
Okukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið, hinn vandaði og
eftirsótti SINGER Vouge. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón
Hansson. Simi 34716.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1302 L.S.’72.
Tek fólk i æfingatima, aðstoða við
endurnýjun ökuskirteina. öll
prófgögn á sama stað. Timar eftir
samkomulagi. Jón Pétursson.
Simi 2-3-5-7-9.
ökukennsla.Kenni á Volkswagen
1300 árg. ’72. Þorlákur Guðgeirs-
son. Simar 83344 og 35180.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 25551.
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð allan sólar-
hringinn. Viðgerðarþjónusta á
gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851
eftir kl. 13 og á kvöldin.
Nú er rétti timinn til að gera
hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i
sima 19729.