Vísir - 03.05.1972, Page 14

Vísir - 03.05.1972, Page 14
14 VtSIR. Miðvikudagur 3. mai 1972. 7" Heill þér.Korak! Tarzan þarfnast þln, Ford — Knattspyrnukeppnin Innritun og afhending á gögnum til þeirra drengja, sem unniö hafa sér rétt til áfram- haldandi þátttöku i knattþrautarkeppni Ford og K.S.Í., fer fram hjá Ford-um- boðunum á þessum dögum: þriðjudag 2/5 kl. 13-18, miðvikudag 3/5 kl. 13-18. Athugið, að gögn verða þvi aðeins afhent keppendum, að þeir séu i fylgd foreldris eða forráðamanns. Staðfesting á þátttöku- rétti fæst hjá viðkomandi knattspyrnu- félögum. Ford-umboðið Sveinn Egilsson h/f, Skeifan 17, Reykjavik. Ford-umboðið Kr. Kristjánsson h/f, Suðurlandsbraut 2, Reykjavik. Verkamenn óskast strax, mikil vinna. Uppl. i sima 10490. FASTEIGNIR Til sölu einstaklingsiþúð I vestur- borg i sérflokki, ennfremur eignir i ýmsum stærðum viða um borg- ina. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. I. a u naúlreikningar me ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. Sveinn Árnason H.F VÉLALEIGA S. 32160 NÝJA BÍÓ ISLENZKIR TEXTAR. M.A.S.H. 2a MASII Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO “RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd með gamla kappanum John Wayne verulega i essinu sinu. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. LAUGARÁSBIO Spilaborgin Afarspennandi og vel gerð banda- risk litkvikmynd tekin i Techni- scope eftir samnefndri metsölu- bók Stanley Ellins. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasistasamtök. Aðalhlutverk: George Peppard, Inger Stevens og Orson Welles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBIO Gagnnjósnarinn (A dandy in aspic) Islenzkur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i Cinema Scope og litum um gagnnjósnir i Berlin. Texti: Derek Marlowe, eftir sögu hans ,,A Dandy in Aspic” Leikstjóri: Anthony Mann. Aðalhlutverk: Laurence Harvey. Tom Courtenay, Mia Farrow. Per Oscarsson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum “THE FUNNIEST NIOVIE l’VE SEEN THIS YEARI”. Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.