Vísir - 03.05.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 03.05.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Miðvikudagur 3. mai 1972. 15 TONABIO Ferjumaðurinn Mjög spennandi, amerisk kvik- mynd i litum með LEE VAN CLEEF, sem frægur er fyrir leik sinn i hinum svo kölluðu „Dollaramyndum”. Framleiðandi: Aubrey Schenck Leikstjóri: Gordon Douglas Aðalhlutverk: LEE VAN CLEEF, Warren Oates, Forrest Tucker. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBBO Þú skalt deyja elskan! Ohugnanleg og spennandi amer- isk mynd i litum. Aðalhlutverk: Talluah Bankhead, Stefanie Powers, Peter Vaughan Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Áfram elskendur. (Carry on loving) Ein af þessum sprenghlægilegu „Carry on” gamanmyndum i litum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hláturinn lengir lifiö. Fimm þúsund króna risnuhækkun. Ó, MIKLI ANDI VATNSINS. ..SEGIÐ OKKUR, HVAÐ MUN STRAX LAGA HEILSU KÓNGSA y SPdTtþF SPOTTEP þjódleÍkhúsid NÝARSNÓTTIN sýning i kvöld kl. 20. Síðasta sinn. SJALFSTÆTT FÓLK Fjórða sýning fimmtudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK Fimmta sýning föstudag kl. 20. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. IKFÉLA6 YKJAVfKUlC ATÓMSTöÐINi kvöld — Uppselt. SPANSKFLUGAN fimmtudag fáar sýningar eftir. KRISTNIHALD föstudag 140. sýning. SKUGGA-SVEINN laugardag fá- ar sýningar eftir. ATÓMSTÖDIN sunnudag ATÓMSTÖÐIN þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Leikfélag Húsavikur. JÚNÓ OG PAFUGLINN. eftir Sean O'Casey. Lcikstjóri Eyvindur Erlendsson. Sýningar i Félagsheimili Sel- tjarnarness. Föstudaginn 5. mai kl. 20.30. Laugardaginn 6. mai kl. 16. Sunnudaginn 7. mai kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir i Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Fósturheimili óskast Gott fósturheimili óskast fyrir 3 bræður 7- 8-9 ára. Upplýsingar hjá Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, simi 25500. Mótatimbur óskum eftir notuðu mótatimbri, má vera óhreinsað. Uppl. i sima 86309, 33434 og 32857. ÓVENJU - FALLEGT GJAFAÚRVAL Bjóðum eingöngu hinn heimsþekkta Bæ- heimskristal, mótaðan og handskorinn. KYNNIÐ YÐUR HANDUNNU TÉKK- NESKU TRÉVÖRURNAR SEM VORU AÐ KOMA. VERÐIÐ ER FYRIR ALLA. 4 TÉKK - KRISTALL Skólavörðustig 16 simi 13111

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.