Vísir


Vísir - 03.05.1972, Qupperneq 17

Vísir - 03.05.1972, Qupperneq 17
VÍSIR. Miðvikudagur 3. mai 1972. 17 n DAG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD Q □AG | ,,Hefur komið fleiri mönnum til að hlæja en nokkur annar.” Og þannig mætti halda áfram endalaust. Allir hafa þeir eitthvað fallegt að segja um Chaplin, og hver minnist svo sem ekki mót- takanna, sem hann og kona hans fengu i New York-borg, er þau komu þar fyrir stuttu. Þar var farið með þau sem kóng og drottningu. Enda er varla hægt að segja annað en hann sé konungur kvikmyndanna. Hann fæddist i Lambeth i suðurhluta Lundúna. Faðir hans dó, meðan Chaplin var enn ungur að árum, og æsku sinni eyddi hann að mestu i fátækt. Hann kom fyrst fram á sviði aðeins fimm ára gamall, og söng þá og siðan aftur átta ára. Eftir það fór hann fljótt að leika i ýmiss konar leikritum. Arið 1913 fór hann til Los Angeles og hóf þar að leika i kvik- myndum. A árinu 1914 lék hann i 35 kvikmyndum alls. Og það má kannski geta þess, að sú fyrsta, „Twenty Minutes of Love, var gerð á einu siðdegi, en sú siðasta það árið var gerð á niu dögum. Þannig þróaðist kvikmyndatækn- in smátt og smátt. Fyrsta kvikmyndin, sem hann lék i sem hinn þekkti og bráð- fyndni Chaplin, hét: „Kid Auto Races in Venice.” Eftir það komu þær hver á fætur annarri, og brátt vildi hann gera handritin að þeim líka, og það gerði hann. Sú kvik- mynd, sem gerði hann svo loks frægan var: „Tillie’s Punctured Romance.” Og þannig hóf hann sina frægðargöngu. Alltaf skein stjarnan hans hátt á himninum, og aldrei hrapaði hann. Hann lék i hverri kvikmyndinni á fætur annarri, og alltaf slógu þær i gegn. Kannski heldur ekki furða,- þvi að kvikmyndatæknin var á mjög lágu stigi og kröfur fólksins eftir þvi. En hann gat komið öllum til að hlæja, og það gera kvikmyndir hans enn, þó að brandararnir séu kannski ekki svo ýkja smellnir, en kvikmyndatakan broslegri. Það verður vist ekki annað sagt en að Charlie Chaplin hefur lagt drjúgan skerf fram til kvikmynd- anna, og nú virðast börn hans ætla að taka við. — EA ÚTVARP # Miövikudagur 3 mai 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Stúlka i april” eftir Kerstin Thorvali Falk 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdcgistónleikar: islenzk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Forsaga Afriku Haraldur Jóhanns- son hagfræðingur flytur erindi. 17.00 Fréttir 17.10 Tónlistarsaga Atli . Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.00 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Hverjar eru orsakir magakrabbameins? Bjarni Bjarnason læknir, formaður Krabbameinsfélags • Islands, flytur erindi. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir. 20.30 „Virkisvetur” eftir ; Björn Th. Björnsson 21.05 Sónata fyrir selló og píanó i g-moll op. 65 eftir Chopin Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjánsson leika. 21.30 Svipastumá Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri ræðir við Ólaf Jóns- son póstmeistara i Vik i Mýrdal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Endurminningar Bertrands Russels” Sverrir Hólmarsson les (15). * m * 1: tf * Ax k tí- ir A -ts * **☆☆☆**☆*☆*☆*☆*☆****☆ -ír ☆☆ {t ít -ít <t <t <t <t <t <t -yt <t -h <t <t <t -tt -ú <t -tt -tt -tt -tt <t -tt <t -tt -h -tr <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -tt ■tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -tt -tt <t -tt -tt -tt -tt -tt -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -tt -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t 3-^ ÍU? J? ít ít J? J? t? J? J? t? J? 9 ÍU? J? Ít Ít 9 V t? t? t? 9 V t? t? ít J? ÍU? 9 íl t?-tt Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. mai Ilrúturinn, 21. marz—20. april. Þunglamalegur dagur aö þvi er virðist, og fátt markvert sem gerist. Mjög er hætt við að samningsumleitanir allar gangi treglega. Nautið, 21. april—21. mai. Ýmislegt kann aö reynast heldur þungt i vöfum fram eftir degi, en ætti að verða nokkuð auðveldara þegar á liður. Þú færð óvænta liðveizlu. Tviburarnir,20. mai—21. júni. Heldur viðburða- snauður dagur, talsvert annriki, en hætt við að sumt gangi heldur seinlega, einkum ef viðfangs- efnin eru ekki sérlega áhugaverð. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Likur til að flest gangi heldur stirðlega fram eftir deginum, en svo getur lfka orðið skyndilega breyting á, jafn- vel svo að þér finnist nóg um. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Ef til vill kemstu óþægilega að raun um að þú hafir fengið skakkar upplýsingar, og verður ekki heimildamönnunum að þakka, ef þú hefur ekki tjón af. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú þarft að viðhafa alla aðgæzlu i dag, einkum er á liður. Kannski er ekki nein bein hætta yfirvofandi, en vissara að beita varkárni i hvivetna. Vogin, 24) sept.—23. okt. Það er eins og þú hafir ol'næmi fyrir einhverju, ef til vill öllu heldur ein- hverjum i dag, en reyndu samt að láta það ekki rugla dómgreind þina. Drekinn,24. okt,—22. nóv. Einhver undirbúning- ur virðist i algleymingi, ef til vill flutningar eða ferðalag, en fremur mun það erfiði vera annarra vegna en þin sjálfs. Bogmaðurinn, 23. nóv,—-21. des. Ekki virðist óliklegt að dagurinn valdi þér vonbrigðum að einhverju leyti. Þú kemst þó fljótlega yfir þau, enda mun annað koma til. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Ekki beinlinis skemmtilegur dagur, ef til vill, en varla neitt al- varlegt sem gerist, þannig að það hafi nokkrar afleiðingar að kalla. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Farðu gætilega i orði innan fjölskyldunnar annars er hætt við að komið 'geti til óþægilegrar miskliðar. Annars mun dagurinn verða fremur góður. Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Þú þyrftir aö lita vel i kring um þig i dag - það er eins lfklegt að þú komizt að raun um eitthvað, sem betra er fyrir þig að vita en ekki. 22.35 Nútimatónlist Halldór Haraldsson kynnir nokkur hinna siðari tónverka Stra- vinskis. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 3.mai 18.00 Chaplin 18.15 Teiknimynd 18.20 Harðstjórinn. Brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 5. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 22 þáttur. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Grænland land br ey ti nga n na . Fyrsti fræðsluþátturinn af þremur, sem norska sjónvarpið hefur gert um atvinnu- og menningarlif á Grænlandi. Greint er frá tilraunum til uppbyggingar iðnaðar og flutningi fólks úr strjábýlinu til iifvænlegri staða. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.00 Lilith Bandarisk bió- mynd frá árinu 1964, byggð á sögu eftir J.R. Salamanca. Leikstjóri Robert Rossen. Aðalhlutverk Warren Beatty, Jean Seberg, Peter Fonda, og Kim Hunter. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin greinir frá manni nokkrum, sem að lokinni herþjónustu gerizt gæzlumaður á geð- veikrahæli. Meðal sjúkling- anna er ung og aðalandi stúlka, Lilith að nafni. Hún lifir i eigin hugarheimi, þar sem kærleikurinn einn skiptir nokkru máli, og gæzlumaðurinn verður brátt hugfanginn af stúlkunni og hini sérstæðu veröld hennar. 22.40 Dagskrarlok. Sjónvarp kl. 18: Kemur öllum til að hlœja Það þarf ekkert annað en að segja Chaplin, og um leið eru allir með á nótunum, ungir sem gaml- ir. Það hafa vist fáir gert slíka lukku sem Charlie gamli Chaplin, og sjónvarpið hefur undanfarið sýnt gamlar myndir með honum á miðvikudögum fyrir börnin. t dag kl. 18 er ein slik gamanmynd á .dagskrá, og eflaust hrekkur út úr einhverj- um: Hann er nú alveg stórkost- legur. Útvarp kl. 20.00: Stundarbil Ilér sjáum við mynd af Frank Zappa, þeim kunna hljómlistar- manni, en i þættinum Stundarbil i kvöld kynnir Freyr Þórarinsson lög úr kvikmyndinni 200 mótel. Kvikmyndina gerði Frank Og þvi er kannski ekki úr vegi að koma með nokkrar af þeim gullsetningum, sem sagðar hafa verið um hann: „Hann er sá stórkostlegasti, sem uppi hefur verið.” „Mér finnst Charlie Chaplin séni.” „Hann er mesti leikari allra tima.” „Hann getur haldið- manni hlæjandi endalaust.” Zappa, en hann var kunnur fyrir kvikmyndagerð iöngu áður en hann varð eitthvað þekktur sem hljóðfæraleikari. i kvikmyndinni 200 mótel koma fram auk hans Ringo Starr, The Mothers of Invention, Theodore Bikel, Mark Wolman og margir fleiri. Frank Zappa hefur alveg séð um gerð myndarinnar og samið alla músik, en myndin var frum- sýnd á siðasta hausti. —EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.