Vísir


Vísir - 27.05.1972, Qupperneq 8

Vísir - 27.05.1972, Qupperneq 8
8 VtSIR. Laugardagur 27. mai 1972. AUGLYSING um aðalskoðun bifreiða í Hafparfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1972 Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur 5. júni. Þriftjudagur Skoftun fer fram vift barnaskólann. 6. júni. Miðneshreppur: 7. júnl. Miftvikudagur Fimmtudagur Skoftun fer fram vift Miftnes h. f. 8. júnl. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 9. júni. Skobun fer fram vift frvstihúsiö, Vogum. Njarðvikurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 12. júni. Þriftiudagur .. , 13. iúnl. Skoftun fer fram vift samkomuhusift Stapa. Gr inda víkurhreppur: Miftvikudagur 14. júnl. Fimmtudagur 15. júni. Skoftun fer fram vift barnaskólann. Mosfells-, Kjaiarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur lfi- j“nI- Mánudagur *9- Ínn^ Þriftjudagur 2fi- júnl- Miftvikudagur 21. júnf. Skoftun fer fram vift Hlégarft, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 22- júní. Föstudagur 23. júnl. Skoöun fer fram vift tþróttahúsift. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Föstudagur 30. júnl Mánudagur 3. júll Þriftjudagur 4. júll Miftvikudagur 5. júll Fimmtudagur 6. júll Föstudagur 7. júll Mánudagur 10. júll Þriftjudagur 11. júll Miftvikudagur 12. júll Fiinmtudagur 13. júll Föstudagur 14. júll Mánudagur 17. júli Þriftjudagur 18. júli Miftvikudagur 19. júll Fimmtudagur 20. júll Föstudagur 21. júll Mánudagur 24. júll Þriftjudagur 25. júll Miftvikudagur 26. júll Fimmtudagur 27. júll Föstudagur 28. júll Mánudagur 31. júll Þriftjudagur 1. ágúst Miftvikudagur 2. ágúst Fimintudagur 3. ágúst Föstudagur 4. ágúst G- I - 250 G- 251 - 500 G- 501 - 750 G- 751 — 1000 G-1001 — 1250 G-1251 — 1500 G-1501 — 1750 G-1751 — 2000 G-2001 — 2250 G-2251 — 2500 G-2501 — 2750 G-2751 — 3000 G-3001 — 3250 G-3251 — 3500 G -3501 — 3750 G-3751 — 4000 G-4001 — 4250 G-4251 — 4500 G-4501 — 4750 G-4751 — 5000 G-5001 — 5250 G-5251 — 5500 G-5501 — 5750 G-5751 — 0000 G-0001 — 0250 G-6251 og þar yfir. Skoftun fer fram viö bifreiftaeftirlitift Sufturgötu 8. Skoðaö er frá kl. 8.45 —12 og 13 — 17 á öll- um áðurnefndum skoðunarstöðum. Við skoöun skulu ökumenn bifreiftanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, aft ljósatæki hafi verift stillt, aft bifreiftaskattur og vátryggingariftgjöld ökumanna fyrir árift 1972 séu greidd og lögboftin vátrygg- ing fyrir hvcrja bifreift sé I gildi. Hafi gjöld þessi ekki verift greidd eða Ijósatæki stillt, verftur skoöun ekki fram- kvæmd og bifreiöin stöftvuö, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af vifttækjum i bifreiftum skulu greidd viö skoftun. Vanræki einhver að koma bifreift sinni til skoftunar á rétt- um degi, verftur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiftaskatt og bifreiftin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. — Geti bif- reiftareigandi efta umráftamaftur bifreiöar ekki fært hana til skoðunar á áftur auglýstum tima, ber honum aft til- kynna þaft. Athygli skal vakin á þvi, aft umdæmismerki bifreifta skulu vera vel læsileg og er þvi þeim, er þurfa aö endur- nýja númeraspjöld bifreifta sinna ráftlagt aö gera þaft nú beuar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Þetta tilkynnist hér meft öllum, sem hlut eiga aft máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. mai 1972. Einar Ingimundarson. Boðorðin $10 Þú máttekki byggja húsþittá ræktanlegu landi. Þú mátt ekki nota lifandi grenitré sem jólatré. Þú mátt ekki eyða skordýrum með eitri. Þú mátt ekki nota pappírshandklæði. Þú mátt ekki borða franskar kartöflur. Þú mátt ekki drekka öl eða annað úr dósum. Þú mátt ekki eignast fleiri en tvö börn. fllMIM 1 i SÍ-OAIM 1 Umsjón Edda Andrésdóttir Sannarlcga furftulegt á aö lita, og skrambi hart, finnst flestum, er þeir lesa þessi svokölluftu boftorft. En þaft virft- istsvo sannarlega ætla aft verfta bylting I bústöftum og hibýlum mannskepnunnar. t New York kom fyrir stuttu á markaftinn ný bók, sem nefnist: The User ’s Guide to the Protection of the Environment. Þetta mætti lauslega þýfta: Leiftbeining til neytandans um vörn umhverfisins. t þessari bók er rækilega fjall- aft um nýtt kerfi i bústaöahverf- um manna, sem kæmi til meö aft gera heiminn betri og fullkomn- ari, og sem léti mannfólkinu lifta miklu betur. Bókin er vand- lega skrifuö og er 300 siftur, en höfundurinn nefnist Paul Swatek. Hinn raufti þráftur bókarinnar út i gegn er sá, aft allir skuli taka sig saman og gera eitthvað sameiginlega. Þaft má alls ekki vera rikjandi aft allir setjist nift- ur og bifti eftir þvi aft nágrann- inn efta einhver annar geri eitt- hvaft. Þaft má ekki láta allt velta á rikisstjórnunum i heiminum, þær eiga ekki aö framkvæma allt, segir i bókinni. Arangurinn af þvi er yfirleitt sá, aft þaft er gert allt of litift af öllum hlut- unum og svo loks, þegar eitt- hvaft er gert, þá er hlutunum komift svo seint I framkvæmd. Fólkift verftur aft taka sig saman og vinna meft rikisstjórninni, sameina kraftana, en ekki vinna á móti henni. t bókinni segir ennfremur: Þetta fyrirkomulag, sem nú er rikjandi i heiminum, er óhugn- anlegt. Lifi margra borgara er hagaft á þennan hátt, og margir óska einnig eftir þvi þannig, en — þú átt stórt og fallegt hús ein- hvers staftar á skemmtilegum staft. Húsgögnin i húsinu eru fullkomin, og þaft er búift ný- tizku þægindum. í smekklegum og rúmgóöum bilskúr vift hlift hússins standa tveir bilar, og þú átt jafnvel bát lika. Þú hreyfir þig sjaldan nema i bilnum og hefur þaft á allan hátt stórkost- lega gott. Lifift er orftift ein vit- firring. Er þaft virkilega þetta, sem þú vilt? Nú er þaft þitt og alveg undir þér komift aö taka ákvörft- un og þér er frjálst aft segja nei... Og þannig heldur Paul Swatek áfram i bók sinni, og hann hlifir engum. En þá er þaft hift nýja fyrir- komulag, sem hann og fleiri óska eftir. Engum verftur leyft aft byggja hús sitt i bröttum fjallshliftum, á fljótsbökkum, efta á svæftum, þar sem jarftskjálftar vofa stöft- ugt yfir, efta þar sem alltaf er hætta á annars konar náttúru- hamförum. Og ekki má heldur byggja hús sitt á jörft, þar sem er gott grófturland, þvi þaö er betra aft nota til þess aft rækta eitthvaft nytsamlegt. Alls ekki má byggja svo þétt, að ekki verfti rúm fyrir gras- bletti, tré og aftra náttúruprýöi. Enda er skemmtilegri blær yfir þeim hverfum, þar sem húsin standa ekki þétt saman. Svæftift verftur hreinna, rólegra og snyrtilegra. Einnig þarf helzt aft gæta þess aö byggja hús sitt á þeim staft, þar sem ekki þarf aft nota bifreift til þess aft komast til vinnu sinnar. Þegar farift er út i innréttingu hússins efta ibúftarinnar, má „lúxusinn” ekki verfta of mikill. Þaft þarf ekki endilega aft hylja alla veggi meö tekki efta öftrum vift. Þaö getur orftift hlýlegt öðruvisi. Einhvern tima liftur svo aft jólum. Jólin verfta aö sjálfsögöu örlitiö öftruvisi i þessu hverfi en annars staftar. Enginn skyldi kaupa lifandi jólatré, þvi hve mörg tré fara ekki til spillis meft þvi aft höggva milljónir þeirra niftur um hver jól, og svo er þeim afteins brennt eöa fleygt. Akjósanlegra er aft kaupa litift grenitré, setja þaft i pott og rækta þaö. Þannig getur þaft lifaft i mörg ár, og þá er alltaf hægt aft taka þaft inn og nota þaft um jólin. Ef þaft verftur svo of stórt einhvern tima i framtift- inni, þá er hægt aft setja þaft i garftinn eöa einhvers staftar i skrúftgarft bæjarins. Allar húsmæftur þurfa ein- hvern tima aft þvo þvott, hvort sem þaö er i svona hverfi eöa öftru, og i bókinni er tekift tillit til þess. En þar er ráðlagt aft þurrka allan þvott úti undir beru lofti. Snúrur eru leiftin- legar innan húss, og svo ilmar tauift svo vel, þegar þaft kemur inn eftir aft hafa þornaö úti. Þaft verftur einnig borftaft i þessu hverfi, sem i öftrum. Þeirri staðreynd að mafturinn þarfnast matar, verftur vist seint breytt. Þaft má sennilega borfta allan mat, en afteins ekki franskar kartöflur. Vélar sem vinna kartöflurnar eru alltof dýrar i rekstri. Til þess aö fá út 125 kg af frönskum kartöflum verftur vélin aft byrja meö 500 kg af kartöflum. Siöan verftur aft nota gifurlega feiti og ógurlega mikift vatn. — Of mikil eyösla. Hvaö viðkemur innkaupum húsmófturinnar eru ýmsar reglur settar lika. Ekki má kaupa mat, sem er niftursoöinn efta djúpfrystur, heldur á aft kaupa allt nýtt og ferskt, efta þá aft rækta matinn sjálfur. Ekki skyldi heldur kaupa öl efta annan drykk i dósum. Þaft gerir vöruna dýrari, eykur á óþrifnaft og er ekkert ljúf- fengara. En þó að ýmsu höröu veröi aft mæta i þessu nýja fyrirkomu- lagi, er tekift tillit til hégóma- girni kvenfólksins og stundum lika karlmannanna. Allir mega snyrta sig og nota snyrtivörur aft eigin geftþótta. Aöeins ekki snyrtivörur sem eru á einhvern hátt unnar úr dýrarikinu. Dýrin i heiminum eru ekki orftin svo mörg, að þau megi vift þvi aft verða útrýmt fyrir þvilika hé- gómagirni. Börn mega engir eignast fleiri en tvö. Ef einhverja langar i fleiri börn, þá verftur aft athuga það, aft i heiminum fyrirfinnast mörg munaðarlaus börn, sem þarfnast umhyggju. Þau mega allir fá. Þú mátt ekki kaupa stóra bila, Þeir eyða meiru en þeir litlu og eru dýrari. Svo verfta allir aft gæta þess aft aka hægt og ró- lega, þvi aft hraður akstur kostar meira bensin og slitur dekkjum meira. Og að kaupa sér tvo bila? Nei, þaft kemur ekki til mála. Ef þú þarft á öftru farartæki að halda, þá — fáftu þér hjól.... EA.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.