Vísir - 27.05.1972, Síða 10
10
VtSIR. Laugardagur 27. mai 1972.
Þeireruekki \ Þeir eru lika skyldir, Kórak,
ósvipaðir maharnum en maharinn er yfirmáta
sem viðætlum að j gáfaður, þar sem þessir
Samband iðnskóla á íslandi óskar að ráða
framkvæmdastjóra
m.a. til að veita forstöðu útgáfustarfsemi
sambandsins.
Upplysingar um starfið gefa skólastjórar
iðnskólanna á Akranesi, i Reykjavik,
Hafnarfirði og Keflavik.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist skólastjóra Iðn-
skólans i Reykjavik fyrir 12. júni n.k.
StjórnS.I.l.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar.
Sýning íbúða
íbúðir i 4. byggingaráfanga F.B. verða
sýndar ahnenningi laugardaginn 27. mai
og sunnudaginn 28. mai n.k.
Sýndar verða fjögurra herbergja ibúðir i
Unufelli 23 og verður sýningin opin frá kl.
14-22 báða dagana.
AUSTURBÆJARBIO
íslenzkur texti
Tannlæknirinn á rúm- I
stokknum.
Sprenghlægileg ný dönsk gaman- i
mynd i litum með sömu leikurum
og i „Mazurka á rúmstokknum”.
Ole Söltoft og Birte Tove.
Þeir sem sáu „Mazurka á rúm-
stokknum” láta þessa mynd ekki
fara framhjá sér.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBIO
Stúlkurán póstmannsins
íslenzkur texti
Frábær ný amerísk gamanmynd i
Eastman Color. Sifelldur hlátur.
Ein af allra skemmtilegustu
myndum ársins. Leikstjóri:
Arthur Hiller. Með úrvalsgaman-
leikurunum: Eli Wallach, Anne
Jacson, Bob Dishy.
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
m
ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ
LISTDANSSÝNING
i dag kl. 15.
Slðasta sinn.
OKLAHOMA
sýning i kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
GLÓKOLLUR
sí
sýning sunnudag kl. 15
Næst síðasta sinn.
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
"DARKER
THAN AMBER
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný bandarisk litmynd, byggð á
einni af hinum frægu metsölubók-
um eftir John D. MacDonald, um
ævintýramanninn og harðjaxlinn
Travis McGel.
Rod Taylor
Syzy Kendall.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MASII
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gerð i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakið mikla athygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■íWmtTITM
Ránsfengurinn
(Loot)
Sprenghlægileg og vel leikin,
brezk mynd, tekin i Eastman-lit-
um. — Framleiðandi Arthur
Lewis.
Leikstjóri: Silviao Narizzano
tslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Richard Attenborough
Lee Remick
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
'fasteignasalAn
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.