Vísir - 27.05.1972, Side 11

Vísir - 27.05.1972, Side 11
VÍSIR. Laugardagur 27. mai 1972. 11 Hnefafylli af dollurum („Fistful of Dollars”) Ög sá sem fyrsturi ,—^—.. verður til að \( Vá,.ég || hringja og segja I þekki hann rétt nafn, fær Það erGunni ...og verði ekki afnotagjaldið greitt nú þegar, verður sími yðar tekinn úr sambandi! Viðfræg og óvenju spennánui, itölsk-amerisk mynd i litum og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. Islenzkur texti Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch, Josef Egger. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára LAUGARASBIO Sigurvegarinn Viðfræg bandarisk stórmynd i lit um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBÍÓ SKUNDASÓLSETUR w.v.-.v.v.'.v.ww.v.v. Áhrifamikil stórmynd fráSuður rikjum Bandarikjanna gerð eftir metsölubók K.B.Gilden. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Jane Fonda John Phillip Law Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KFÉUG YKJAVÍKDlC SPANSKFLUGAN i kvöld — 2 sýningar eftir. ATÓMSTÖÐIN sunnudag. KRISTNIHALD miðvikudag, 144. sýning, Næst siðasta sinn. ATÓMSTÖÐIN föstudag. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. h IU U ú Í // ,1 p r z 3? 7í r) V\ T~ T * Kl*ld EnUrprixa, Int., 1»71 P'/C' 7 Mér finnst nógu^) ! slæmt að þú drepur/ \ aUa taflmennina ^ • fýrir mér,enþú \skalt láta meðvit und mina i friði! . ls-4 /' Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var i 9., 11. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Ránargötu 44, þingl. eign Sverris Sverrissonar, fer fram eftir kröfu Friöjóns Guðröðarsonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudag 31. mai 1972, kl. 15.30. sem auglýst var 166., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta I Hraunbæ 94, þingl. eign Jórunnar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka tslands á eign- inni sjáifri, miðvikudag 31. mal 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem augiýst var 166., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Grýtubakka 20, talinni eign Valdimars Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka ts- lands og Búnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri, mið- vikudag 31. mai 1972, kl. 13.30. sem auglýst var 19., 11. 0g 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972, á Fálkagötu23 B, þingl. eign Árnu S. Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóhanns H. Nielssonar hdl. og Búnaöar- banka islands á eigninni sjálfri, miðvikudag 31.mai 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var I 9., 11. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta í Háaleitisbraut 119, þingl. eign Asgeirs H. Magnús- sonar, fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl. Bergs Bjarnasonar hrl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 31. mai 1972, kl. 14.00 sem auglýst var I 71., 72. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á eigninni Miðbraut 23, 1. hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Vernharðs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðar- banka tslands h/f og Hákonar H. Kristjónssonar, hdl. á eigninni sjáifri miðvikudaginn 31. mai 1972, kl 3.15 e.h. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.