Vísir - 27.05.1972, Síða 12

Vísir - 27.05.1972, Síða 12
12 VÍSIR. Laugardagur 27. mai 1972. :ÍSÍ æs Hamingjunni sé lof, að allt er: □ í lagi með þig, Siggi, þvi að<^ ' ~—r hinn stjörnumaðurinri hggur 1 pyr^ U JvT\ \ □ SIGGI SIXPEIMSARI Heldurðu að þú gætirl^ [ i spilað tvær stöður á vellinum ybara þennan eina leik° NA-gola cða kaldi, létt skýjað, hiti S-l 1 stig. ÁRNAD HEILLA • Kristján Guðmundsson, kaup- maður i Krónunni, verður áttræð- ur á morgun, sunnudag. Kristján, sem er meðal kunnustu kaup- manna Reykjavikur og var með verzlun i áratugi á Vesturgötunni, tekur á móti gestum annað kvöld á heimili sonar sins, Skriðustekk 1H. Gullbrúðkaup eiga i dag, 27. mai, hjónin Ragnheiður Magnús- dóttir og Guðmundur h. Magnús- son, Hcllugötu 1(>, Hafnarfirði. hau taka á móti gestum að heim- ili dótlur þeirra og lengdasonar að Laufási 2, Garðahreppi. VISIR 50s fyrir Til Þingvalla fór fyrsta bifreið á þessu sumri siðastliðinn fimtu- dag, — frá Steindóri. Flutti hann Rosenberg gestgjafa austur, og tnun hann hafa i hyggju að taka á móti gestum i Valhöll um hvita- sunnu. \ TILKYNNINGAR Félagsslarf eldri Ixtrgara. Mið- vikudaginn :il. mai verður ,,opið hús” að Norðurbrún 1, frá kl. 13,30-17,30 e.h. Krá Rústaðasókn. Safnaðarráð Bústaðasóknar hefur ákveðið, að halda Flóamarkað þann 27. mai kl. 2 e.h., á salnaðarheimilinu. Sóknarbörn og velunnarar kirkj- unnar eru hvattir til að gefa not- hæla muni t.d. fatnað, bækur, húsgögn o.fl. Móttaka fer fram daglega frá kl. 5-7 og H-9 e.h. i safnaðarheimilinu, gengið inn um Austurdyr. Uppl. i sima, Sigriður 115570, Heiðar 3292H, Oddrún 35507, Maria 32441, Benedikt 32H40. Sótt heim ef óskað er. Kristilega sjómannastarfið held- ur kaffisölu 2B. mai að Skúlagötu 1H (á horni Frakkastigs og Skúla- götu) kl. 14,30-23. Á boðstólum er kal'li og hlaðborð. Komið og þigg- ið góðar veitingar og styrkið gott máJefni. Kvenfélagið. Arkitektafélag Islands hefur staðið að sérsýningu á hreinlætis- tækjum siðan 15. mai að Lauga- vegi 26 hjá Byggingaþjónustu arkitekta. Sýningunni lýkur um næstu helgi, en hún er opin dag- lega frá kl. 10-12 og 13-18. Arki- tektar eru til viðtals frá kl. 16-18 alla daga og veita nánari upplýs- ingar hjá Byggingaþjónustunni. Aðgangur er ókeypis. Kisa týnd! Fyrir u.þ.b. hálfum mánuði sást (il þriggja drengja, sem tóku grá- bláa kisu mcð rauða ól frá Hraun- tcigi 11 i Reykjavik. Siðan hefur ekkerl sézt lil kisu. Drengirnir eru vinsamlega beðnir að hringja i sima H4699, eða koma henni að Hraunteigi 11. ------------------1------------------- Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður Álfheimum 26 lézt á Borgarspitalanum aðfaranótt 25. þ.m. F.h. vandamanna, Agnes Matthiasdóttir. K.S.Í. Laugardalsvöllur K.R.R. I. DEILD VALUR - K.R. leika sunnudag kl. 20 Kvenfélag Laugarnessóknar. Farin verður skemmtiferð um bæinn laugardaginn 27. mai. Uppl. hjá Katrinu 32948. Siglfirðingar i Reykjavik og ná- grenni. Fjölskyldukaffi verður n.k. sunnudag á Hótel Sögu kl. 3.00 eh. Kvikmyndasýning fyrir börn. Heiðar Astvaldsson stjórnar dansi fyrir unglinga. Heimabakaðar kökur, sem vonast er til, að sem flestar sigl firzkar konur gefi. Tekið á móti kökum sunnudag 10—1. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvildar- vika Mæörastyrksnefndar fyrir eldri konur verður að þessu sinni að Hótel Flúðum i Hrunamanna- hreppi. Þær konur sem ætia að nota boð nefndarinnar þurfa að tala við skrifstofuna Njálsgötu 3, simi 14349, sem allra fyrst. Farið verður 3. júni. Mæðrastyrks- nefnd. Mæðrastyrksnefnd. Athygli skal vakin á breyttum skrifstofutima hjá lögfræðingi nefndarinnar, sem hér eftir verður á mánu- dögum frá 10-12 f.h. Arthur Gibson, S.T.D., Ph. L., deildarforseti Trúarbragða- rannsóknardeildar St. MichaeUs háskólans i Toronto, Canada flytur fyrirlestra sem hann nefnir ,,Rætur Kristninnar”. Verður fyrirlesturinn fluttur á ensku á vegum Eddu, sem er félag um fornmenningarrannsóknir Is- lendinga. Gibson mun flytja fyrirlestra sina i Norræna húsinu. Hefjastþeirá þriðjudag 30. mai kl. 20,30, The Pagan Experience, og kl. 22,00 The Judiac Experi- ence. Miðvikudaginn 31. mai verður siðasti fyrirlesturinn kl. 20,30, The Catholic Experience. Siðan verða umræður og fyrir- spurnum svarað. Allir áhugamenn um forn- menningu og trúarbrögð eru vel- komnir á fyrirlestrana. Aðgangur er ókeypis. SKÁK • Svart, Akureyri: Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH ABCDEFGH oo t* «0 lO m Hvitt, Reykjavík: Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 25. leikur Svarts KfH. Komið á völlinn og sjáið góðan leik. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 150.- Börn kr. 50.- Valur KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. | í DAG |í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KOPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680 vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAFN ARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. BELLA •— En þú skilur, þetta cr enn algjört leyndarmál, ég hef vist þegar sagt þér aðeins meira en ég hef sjálf heyrt. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 27. mai til 2. júni: Ingólfs- apótek og Laugarnesapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. Dómkirkjan. Messa kl. 11,00. Séra Þórir Stephensen predikar. Laugarneskirkja.Messa kl. 14,00. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjón- ustu lokinni. Prestur séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 14,00. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Arni Pálsson predik- ar. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Prestur séra Áre- lius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 14,00. Einsöngur Lárus Gunn- laugsson. Siðasta guðsþjónusta Jóns Stefánssonar fyrir námsdvöl hans erlendis. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Frikirkjan Rvk. Messa kl. 14,00. Séra Þorsteinn Björnsson predik- ar. Asprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 11,00. Séra Grimur Grims- son predikar. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11,00. Prestur séra Bernharður Guðmundsson. Sóknarnefnd. SKEMMTISTAÐIR • Skiphóll. Ásar leika i kvöld, kl. 9- 2. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 14,00. Stuttur safnaðarfundur á eftir. Séra Ólafur Skúlason predikar. Háteigskirkja. Messa kl. 14,00. Séra Arngrimur Jónss.on predik- ar. Neskirkja. Messa kl. 11.00. Séra Jón Thorarensen predikar. Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11,00. Ræðuefni: Fermingin i dag. Dr. Jakob Jónsson predikar. Messa kl. 14,00. Safnaðarfundur að lok- inni messu. Fjallað er um erindi frá stjórn kirkjugarðanna. Séra Ragnar Fjalar Lárusson predik- ar. Hótel Borg. Hljómsv. Ólafs Gauks og Svanhildur. Opið til kl. 2. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Opið til kl. 2. Hótel Loftleiðir.Blómasalur, Trió Sverris Garðarssonar, Vikinga- salur, Hljómsveit Karls Lillien- dahls. Opiö til kl. 2. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar leikur. Opiö til kl. 2. Sigtún. Diskótek kl. 9-2. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Polkakvartett. Opið til kl. 2. Veitingahúsið Lækjarteigi Hljómsveit Guðm. Sigurðss. og Kjarnar. Opið til kl. 2.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.