Vísir - 27.05.1972, Blaðsíða 15
VÍSIR. Laugardagur 27. mai 1972.
15
TAPAЗ
ItEIÐHJÓLI STOLIÐ. Philips
herrareiðhjóli með girum i hand-
fangi, bláu með hvitum brettum,
var stolið i Pósthússtræti á
fimmtudaginn klukkan 11 f.h.
Rauður slöngulás hékk á hjólinu.
Einkennisnúmer K.F. 33843 (á
stellinu við sætið). Vinsamlegast
tilkynnið lögreglunni.
Ljósblátt Copper reiðhjól nr. 1120
tapaðist frá Miklubraut 16 sl.
föstudag. Góð fundarlaun.
Ilvitt armband (Emaly) týndist á
Laugaveginum á fimmtudag.
Simi 12683.
Úr tapaðistfrá Eskihlið að Hólm-
garði. Finnandi hringi i sima
33316. Fundarlaun.
Gullarmband tapaðist sl. mánu-
dag (annan hvitasunnud.) á leið-
inni Tómasarhagi, Hjarðarhagi,
Fornhagi. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 15802. Fundarlaun.
Giftingarhringur tapaðist þriðju-
daginn 23.mai frá Aðalstræti,
Austurstræti, Laugaveg, Skóla-
vörðustig og Klappastig. Vinsam-
legast hringið i sima 86474 eftir kl.
6. Fundarlaun.
barnacæzla
12 ára telpa vill gæta barna
hálfan daginn, helzt i Smáibúða-
eða Bústaðahverfi. Uppl. i sima
35796.
Róleg og barngóðstúlka óskast til
að gæta 8 mán. og 5 ára gamalla
barna hálfan daginn. Simi 33695.
Stúlka óskasttil að gæta 4ra ára
telpu hálfan daginn i efra Breið-
holti. Uppl. i dag milli kl. 1 og 3 i
sima 86529.
Barnagæzla. Óska eftir 13-14 ára
telpu til barnagæzlu i sumar með
annarri. Uppl. i sima 43547.
Hafnarfjörður. Óska eftir stúlku,
12-14 ára, til að gæta 2ja barna i
sumar. Uppl. i sima 51139.
óska eftir 13-14 ára stúlku til að
gæta 3ja barna i sumar á aldrin-
um 3ja, 7 og 8ára 3 daga aðra vik-
una og 4 daga hina vikuna. Uppl. i
sima 22987 milli kl. 4 og 6.
Góð kona eða stúlka óskast til að
gæta 4 mánaða gamals drengs frá
8-12 i 2-3 mánuði i Kópavogi,
austurbæ. Nánari uppl. i sima
43074.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar og verzlunarbréfa-
skriftir. Bý undir landspróf,
stúdentspróf| dvöl erlendis o.fl.
Auðskilin hraðritun á erlendum
málum. Arnór Hinriksson, s.
20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá,
sem þess óska. Nokkrir nem-
endur geta byrjað strax. Ivar
Nikulásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72.
Tek fólk i æfingatima, aðstoða við
endurnýjun ökuskirteina. Öll
prófgögn á sama stað. Timar
eftir samkomulagi. Jón Péturs-
son. Simi 2-3-5-7-9.
Læriðaksturá nýja Cortinu. Öku-
skóli ásamt útvegun prófgagna,
ef óskað er. Snorri Bjarnason,
simi 19975.
Ökukennsla — Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennt allan daginn. Kenni á Cort-
inu XL ’72. Nemendur geta byrjað
strax.
ökuskóli, Útvega öll gögn varð-
andi ökupróf . Jóel B. Jakobsson.
Simar 30841-14449.
Cortina ’71 — Saab 99 ’72 öku-
kennsla — æfingatimar — öku-
skóli. Prófgögn, ef óskað er,
kennt alla daga. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811, Cortina.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Magnús
Helgason, simi 83728 — 17812
Saab.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum fötin,
pressum fötin, kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7.
Simi 12337. Ennfremur móttaka
Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar-
firði.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum, islenzkum fri-
merkjum. Kvaran Sólheimum 23.
Simi 38777.
ÞJÓNUSTA
Skinn.
Sauma skinn á olnboga á peysur
margir litir. Tekið á móti fatnaði i
S.Ó.búðinni, Njálsgötu 23. (Aðeins
tekinn hreinn fatnaður.)
Húseigendur. Stolt hvers hús-
eiganda er falleg útidyrahurð.
Tek að mér aö slipa og lakka
hurðir. Fast tilboð, vanir menn.
Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5.
J.C.B.grafa til leigu. Uppl. i sima
82098.
Sjónvarpsþjónusta. Geri við i
heimahúsum á kvöldin. Simi
30132 eftir kl. 14 virka daga.
Garðeigendur — Tökum að okkur
að tæta garða. Simi 81793.
Húseigendur athugið. önnumst
alls konar glerisetningar og úveg-
um efni. Vanir menn. Uppl. i sima
24322 milli kl. 12 og 1 i Brynju.
Heimasimi 24496, 26507 eftir kl. 7
á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
FYRIR VEIÐIMENN
Ánamaðkar til sölu, Langholts-
vegi 77, simi 83242.
TILKYNNINGAR
Kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 42798.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn simi 26097.
Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingerningar
hjá stofnunum og einkaaðilum.
Uppl. i sima 25487 eftir kl. 7 á
kvöldin. GEYMIÐ AUGLÝS-
INGUNA.
Þurrhreinsun Hreinsum gólfteppi
og húsgögn. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Erna og Þor-
steinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Vandvirkir
menn. Simi 19729.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Ilreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Gcrum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn—vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
Skotkeppni
verður haldin á útisvæði Skotfélags Reykjavlkur í Leirdal
sunnudaginn 28.mai kl. 2 e.h. Keppt verður á 50 metra færi
með léttum 22 L.R. rifflum undir 7 punda þunga, sigti eru
frjáls og sjónaukar leyfðir upp I 6 sinnum stækkun. Keppt
verður um þrenn verðlaun, sem Leó Sehmidt hefur gefið.
Mætið timanlega.
Rifflanefnd.
ÞJÓNUSTA
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
KATHREIN sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar
rásir.
STENTOFON kallkerfi
SRA talstöðvar fyrir leigubila.
KONEL talstöðvar fyrir langferðabfla.
Allar nánari upplýsingar munum vér fúslega veita.
Georg Asmundason & Co., Suðurlandsbraut 10 — simi
35277.
Sprunguviðgerðir, simi 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta.
lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 eða 26869.
Sjónvarpsloftnet — útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum, uppsetningu á
útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði, ef
óskað er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
»■ i Opið til
__ srmi 862ii HELLUSTEYPAN
iBBB Fossvogsbl. 3 (f. neðon Borgarsjúkrahúsið)
Parketgólf.
önnumst hvers konar viðgerðir og slipun á parket og öðr-
um viðargólfum. Fullkomnar vélar og vönduð vinna. Simi
41288- o. . t
Ólafur önundsson og Sigurður Ólafsson.
Pípulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar-
að i sima milli kl. 1 og 5.
Sprunguviðgerðir — Simi 15154.
Húseigendur — Byggingameistarar. Látið ekki húsin
skemmast, gerum við sprungur i steyptum veggjum og
þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsingar i
sima 15154.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug,-
lýsinguna.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B.
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi
18667.
Hitalagnir — Vatns-
lagnir.
Húseigendur! Tökum að okkur
hvers konar endurbætur, viðgerðir
og breytingar á pipukerfum,gerum
bindandi verðtilboð ef óskað er.
Simar 10480, 43207 Bjarni Ó.
Pálsson löggiltur pipulagninga-
meistari.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86
— Simi 21766.
Húsaviðgerðir — Simi 11672.
Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Gler-
isetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar rennur.
Járnklæðum þök og margt fl. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 11672.
Teppalagnir
Leggjum teppi, gömul eða ný. Ókeypis tilboð, vönduð og
snyrtileg vinna. Gerum einnig við teppi. Hringið i sima
14402 milli kl. 6 oe 7. Gevmið auelvsinguna.
Dráttarbeizli.
Smiða dráttarbeizli fyrir allar
gerðir bifreiða. A til nokkrar
ódýrar fólksbilakerrur og báta-
vagna. Er nú búinn að fá króm-
hettur yfir kúlur. Þórarinn
Kristinsson, Bogahlið 17, simi
81387.
Húsaviðgerðarþjónustan í Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur I veggjum. Vanir
mennog margra ára reynsla. Simi 42449eftir kl. 7
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hent-
ugir við viögerðir og viðhald á
húsum, úti og inni. Uppl. i sima
84-555. Viðtalstimi 11—12 f.h. og
6—7 e.h.
Sprunguviðgerðir, simi 20189.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig veggjum,
sem eru húðaðir með skeljasandi og hrafntinnu, án þess
að skemma útlit, vatnsverjum einnig steypta veggi, þök
og svalir. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 20189.
KAUP —SALA
Fiskar — Nýkomið.
Stærsta og ódýrasta úrvalið, gull
fiskar til að hafa I útitjarnir.
Fiskaker frá 200 kr. og allt til
fiska- og fuglaræktar. Hraunteig-
ur 5. Póstsendum, simi 34358.
Qpið frá kl. 5-10.
Handklæði, baðföt
Handklæði einlit, 2 stærðir, 8 litir. Handklæði, rósótt
margar gerðir. Telpusundbolir telpubikinibaðföt’
drengja- og herrasundskýlur.
Verzlunin Faldur Austurveri.
Slmi 81340
Fiskar — Nýkomið
Stærsta og ódýrasta úrvalið, gullfiskar til að hafa I úti-
tjarnir. Fiskaker frá 200 kr. og allt til fiska og fugla-
ræktar.
Hraunteigur 5. Póstsendum, simi 34358. Opið frá kl. 5-10.
Berjaklasar i allan fatnað.
Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, húfa
hatlur • tlzku án berj,aklasa.
Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetningar, þar
sem enginn klasinn er eins, lágt vero.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11
(Smiðjustigsmegin)