Vísir - 02.06.1972, Page 2

Vísir - 02.06.1972, Page 2
2 VtSIR. Föstudagur 2. júni 1972. Hvernig litist yftur á að hafin yrfti silungsrækt i Tjörninni? Rjarni Sæmuiulsson, skrifstolu- maöur: Mör litist vel á það. Fg býst við aö þaö myndi helzt vanta æti f'yrir silunginn, og svo er Tjörnin dálitiö óhrein. ,Ja, óg man hórna áöur l'yrr þegar ishúsið gamla (Glaumhær) var aö taka hér is á Tjörninni að þá kom i ljós áll sem gat þrifizt hér, en fraus svo ylir veturinn. II a 11 g r i m u r S i g u r ö s s o n , nemandi: f:g veit þaö eiginlega ekki. fog hef oit veitt silung sjálf- ur svo þaö væri kannski gaman aö skreppa niöurá tjörn lil aö veiöa i staöinn lyrir aö þurl'a ;iö lara eitt- hvaö lengra. Sigriöur Ingvarsdótlir. al- greiðsluslúlka: Mér lizl illa á þaö. Kr ekki alveg nóg aö hafa Klliða- árnar lii aö veiöa i þó aö viö förum ekki aö nola Tjörnina (il þess lika? Steingrimur Stefánsson, l'yrrv. fasleignasali: Ja. þaö g;eti veriö skemmtilegt fyrir suma aö minnsta kosti. fcg er hlynntur iillu lifi svo l'ramarlega sem þaö er ekki deytl. Maria Raldursdóttir. húsmóöir: Ég held það yröi bara vitleysa. Annars hel' ég ekkert hugsaö út i þaö, mér lfzt ekkert á þaö t.d. ef farið væri að veiöa silung þar. ölafur Jóhannesson, verka- maður: Það yrði allt i lagi aö prófa það. Og veiða svo góðan silung i soðið i staðinn fyrir að fara alla leið upp að Elliöaám. Komiö beint niöur i mark úr :I0U0 feta hæð, og er þó markhring- urinn rélt 10 m i þvermál, eða álíka um sig og fatlhlifin. fengið lánaðan galla hjá Sigurði og ég kuldaúlpu hjá þeim i Flug- skóla Helga, er ekki tafið lengur heldur vélinni snúið og við stingum okkur inn i hana. Það er Skýjafálkinn hans Ómars Ragnarssonar sem notaður verður til fararinnar. Vindur er á suðvestan, og með- an Guðmann biður eftir flugtaks- leyfi frá turninum og prófar snúningshraða hreyfilsins, bendir Sigurður mér á vindpokann við flugbrautina og segir: ,,Þú sérð á þvi hvað hann lyftist litið, að vindhraðinn er tæplega meiri en 3 hnútar. Það eru þvi beztu aðstæður til stökks uppi á Sandskeiði núna”. Markið er uppi á Sandskeiði — hringur með 10 metra þvermáli, fylltur hvitum skeljasandi, sem sker sig úr grasvellinum. A leið- inni þangað uppeftir fræðir Sig- Stokkið úr 3500 fetum - og beint í mark og það Stóð heima, að þeir voru að spenna á sig fallhlifarnar, Guðmann Sigurbjörnsson flug- kennari, sem átti að vera flugmaður i ferð- inni, og Sigurður Bjark- lind, stökkkennari i Flugbjörgunarsveitinni. ,,Þið verðið að fá fallhlifar lika, þvi að i opinni flugvél verða allir að vera með fallhlif,” sagði Sig- urður við okkur. Hann hafði verið svo vingjarnlegur að lofa okkur að fljóta með, næst þegar hann flygi til að stökkva, þótt vitanlega yrðum við til trafala. Hann rétti okkur útbúnaðinn, án frekari málalenginga, en fiugmaðurinn vatt sér inn á skrifstofu til að gefa upp l'lugáællun. Erlendis hefur fallhlifastökk veriö sport i nokkur ár og þeir ófáir, sem bitnir eru af bak- leriunni. Hér er vart hægt að tala um, að það sé orðið sport, þótt með hverju árinu fari þeim fjölg- andi, sem snúa sér að þessari iþrótt. — Hjá Sigurði er þetta þó varla sport. Hann er meðlimur i Flugbjörgunarsveitinni og hefur kennararéttindi (reyndar sá l'yrsti, sem öðlazt hefur slik eftir nám hér heima, þvi að aðrir hafa orðið að sækja slikt nám erlendis) Hann þjálfar félaga sina i Flug- björgunarsveitinni. ,,Við erum orönir fimm, sem erum tilbúnir, hvenær sem er, að l'ara hvert sem er og hvernig sem viðrar,” segir Sigurður mér, og er svo hraðmæltur, að likist helzt þvi, að farið sé með utanaðlærða þulu - svo að mig grunar, að þelta sé slagorð þeirra i F'lug- björgunarsveitinni. Slagorð eða ekki slagorð — hver veit hvenær reynt skal á það. Og þá má mikið vera, ef ekki verður þá um leið reynt á aðra kunnáttu Sigurðar, þvi að svo vill til, að hann er um þessar mundir að glima við mið- hluta læknisfræðinnar. ,,Þið sálizt úr kulda þarna uppi, strákar, svona klæddir i næðingnum i hurðarlausri vél inni,” segir Guðmann við okkur og virðir fyrir sér útganginn á okkur rannsakandi augnaráði. — Eftir að Bragi ljósmyndari hefur ,,Þeir biða úti á flug- velli og eru að fara,” sagði Bragi ljósmyndari við mig, um leið og hann skellti á simanum og sentist eftir myndavél- inni sinni. Með sama asanum stukkum við út úr biln um hjá flugskóla Helga Jónssonar úti á flugvelli, Sigurðiir lentur og byrjaður að losa sig úr fallhliliiini. en Guð- inann flugniaður svifur yfir á ,,Sky-lum k"-nuni lians Omars liagnarssonar. LESENDUR J|HAFA íll ORÐIÐ Laugardagsfrí handa verzlunarfólki Hankamaöur hringdi: ,,Eg heyrði i útvarpinu að eitt elzta og traustasta fyrirtæki i Reykjavik var að auglýsa. að verzlun þess yrði opin kl. 9-6 i sumar 5 daga vikunnar en lokað á laugardögum. Sennilega er þetta fyrsta verzlunin i Reykjavik sem ákveður að loka á laugardögum og er þessi ákvörðun til fyrir myndar. Við tslendingar höfum þá sérstöðu meðal þjóða að sumarið okkar er ákaflega stutt og þvi áriðandi að sem flestir geti notið þess sem bezt. Sjálfur hef ég haft fri á laugar- dögum um nokkuð langt skeið og svo mun vera orðið um stærstan hluta vinnandi fólks. Það er þvi engin ástæða til þess að verzlunarfólk þurfi að vinna á laugardögum og þjóna okkur i okkar fritima. Við getum vel verzlað aðra daga vikunnar og leyft verzlunarstéttinni að eiga fri þann dag. Þá held ég að það væri til bóta aö borga út á miðvikudög- um i stað föstudaga og hafa siðan verzlanir opnar fram eftir kvöldi á fimmtudögum. Þá þyrfti fólk ekki að standa i afgreiðslu langt fram á kvöld á föstudögum en gæti þess i stað verið búið á skikkanlegum tima og fariö i úti- legu eins og aðrir. Að endingu vil ég færa forystu- mönnum þessa gamla og gróna fyrirtækis þakkir fyrir þessa velþegnu nýbreytni.” Kauphœkkanir teknar margfalt til baka Opinber starfsinaður siinar: ,,Það var mikið talað um það i blöðum. útvarpi og sjónvarpi um þessi mánaðamót hvað við opin berir starfsmenn fengjum miklar launahækkanir. En það var minna talað um það, að þessar kjarabætur eru teknar margfalt til baka með hækkuðum gjöldum, t.d. fasteignaskattinum. Þetta er alveg eins og að hella sandi i botnlausa tunnu og raunar efast ég um að kauphækkanir séu nein- um til góðs ef með þeim er hægt að afsaka stórauknar álögur. Allur almenningur virðist standa ráðþrota og sinnulaus gagnvart. þessum ófögnuði. Húseigendafélagið okkar mót- mælti fasteignaskattinum ein- hvern timann fyrir löngu en siðan ekki söguna meir. Það virðist vera alveg máttlaust félag. Bíleigendur fóru i mikinn mót- mælaakstur 1. mai, en það er sama sagan með þá. Hver ók til sins heima og siðan hefur ekki heyrzt stuna eða hósti úr þeim herbúðúm. Mér finnst þjóðfélagið stöðugt að veröa rotnara og sé ekki fram á annað en við endum i einhverri forarvilpu sem erfitt verður að komast úr ef svona heldúr áfram." Að endurskoða eigin gerðir Verkamaður simar: ,,Og nú eru þeir búnir að skipa nefnd til að endurskipuleggja bankakerfið. Þetta er svo sem gott og blessað en héldur þótti mér einkennilega valið i þessa nefnd. Ég man ekki betur en meirihlutann skipi starfandi bankastjórar sem manna mest hafa unnið að þvi undanfarin ár að þenja bankakerfið út og eiga þvi sjálfir mesta sök á að endur skoðunar er nú þörf. Þar fyrir utan þykir mér liklegt að flestir nefndarmanna eigi sæti i slatta af nefndum fyrir og þar fyrir utan þurfa þeir sennilega að skila fullum vinnudegi við sin aðal- störf. Af þessum sökum hef ég litla trú á að bankanefndin skili áliti i bráð enda leyfi ég mér að draga i efa að meirihlutinn vilji gera miklar breytingar á banka- kerfinu. Þar eru stjórnmála- flokkarnir allsráðandi og eru þeir litt gjarnir á að sleppa hendinni af þvi sem þeir hafa komizt yfir.” HRINGIÐ ( SÍMA 86611 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.