Vísir - 02.06.1972, Qupperneq 15
VÍSIR. Föstudagur 2. júni 1972.
15
TONABIO
Hnefafylli af dollurum
(„Fistful of Dollars”)
Viðfræg og óvenju spennandi,
itölsk-amerisk mynd i litum og
Techniscope. Myndin hefur verið
sýnd við metaðsókn um allan
heim.
íslenzkur texti
Leikstjóri: Sergio Leone
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Marianne Köch, Josef Egger.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sigurvegarinn
Viðfræg bandarisk stórmynd i lit-
um og Panavision. Stórkostleg
kvikmyndataka, frábær leikur,
hrifandi mynd fyrir unga sem
gamla.
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Joanne Woodward
Robert Wagner.
Leikstjóri James Galdstone.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allt i lagi, dömur!
Tilbúnar?
Byrja!
EINN Hvernig
TVEIR ___Höur ykkur
EINN j"0"3’,
TVEIR domur.
AUSTURBÆJARBIO
mmmm
SKUNDASÓLSETUR
Ahrifamikil stórmynd fráSuður
rikjum Bandarikjanna gerð eftir
metsölubók K.B.Gilden.
Myndin er i litum með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Micha'el Caine
Jane Fonda
John Phillip Law
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
íslenzkur texti
Tannlæknirinn á rúm-
stokknum.
Sprenghlægileg ný dönsk gaman-
mynd i litum með sömu leikurum
og i „Mazurka á rúmstokknum”.
IKFÉLAG
YKJAYÍKUR'
Atómstöðini kvöld kl. 20.30. Upp-
selt.
Skugga-Sveinn laugardag kl.
20.30. Síðasta sýning.
Dóminó eftir Jökul Jakobsson.
Leikmynd Steinþór Sigurðsson.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Forsýning sunnudag kl. 18 fyrir
Listahátið.
Uppselt.
Frumsýning þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
Dóminó 2. sýning fimmtudag kl.
20.30.
Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.
Ole Söltoft og Birte Tove.
Þeir sem sáu „Mazurka á rúm-
stokknum” láta þessa mynd ekki
fara framhjá sér.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VÍSIR
e=i^*si
•••••••••••••••
L0KAÐ ALAUGARD0GUM
júní - júlí - ágúst
ÖRNINN
Spitalastig 8
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir i miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Griórið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
GLÆSIBÆ,
23523.
simi
Vísir vísar ó viðskiptin
AUOMég hvili
með gleraugumfrá
Austurstræti 20. Sími 14456