Vísir - 02.06.1972, Blaðsíða 16
16
VÍSIR. Föstudagur 2. júni 1972.
VEÐRIÐ
í DAG
Norðaustan
kaldi eða stinn-
ingskaldi og
skýjað i fyrstu,
en léttir smám
saman til. Hiti 8
stig.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Árbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
Minningabúðinni,Laugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
TILKYNNINGAR
Kvennaskólinn i Reykjavik. Þær
stúlkur sem sótt hafa um skóla-
vist i Kvennaskólanum i Reykja-
vik næsta vetur, eru beðnar um
að mæta til viðtals föstudaginn 2.
júni kl. 8 s.d. og hafa prófskirtein-
in með. Skólastjóri.
BANKAR •
Búnaðarbanki Islands, Austur-
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Seðlabankinn Austurstræti 11.
opinn frá kl. 9:30-3:30.
Útvegsbankinn Austurstrætí 19,
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og
Álfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið
frá 1:30-7, útibú við Hringbraut
10:30-14 og 17-19.
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
SÝNINGAR
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30 - 16.00
Kerðafélagsferðir.
A föstudagskvöld kl. 20. Land-
mannalaugar — Veiðivötn. Far-
miðar á skrifstofunni.
Á sunnudag kl. 9,30. Hvalfell —
Glymur.
Ferðafélag Islands.
SKEMMTISTAÐIR •
Sigtún. Diskótek. Kynnir örn
Petersen. Opið 9-1
llótel Saga. Skemmtikvöld. Opið
til 1. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Ilótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió
Sverris Garðarssonar. Vikinga-
salur. Karl Lilliendahl og Linda
Walker. Opið til 1.
Köðull. Hljómsveit Guömundar
Sigurjónssonar og Rúnar leikur
og syngur. Opið til 1.
Silturtunglið. Acropolis leikur
tikl. 1.
Ingólfscafé.. Gömlu dansarnir.
Hljómsv. Garðars
Jóhannessonar, söngvari Björn
úorgeirsson. Opið til 1.
Tjarnarbúð.Svanfriöur leikur frá
9-1.
Þórscafé. Opið i kvöld.
Loðmundur leikur frá 9-1.
Ilótel Borg. Dansað i kvöld til kl.
1. Hljómsveit Ólafs Gauks og
Svanhildur.
Veitingahúsið l.ækjarteig 2.
Ponik og Einar og hljómsveit
Þorsteins Guðmundssonar. Opið
til 1.
Leikhúskjallarinn.Opið i kvöld til
kl. 1. Hljómsveitin Domino.
VISIR
tSl50 S
Komið við i Veltusundi 3 þegar
þér farið að kaupa hvitasunnu-
fatnaðinn. Þaö borgar sig.
t Grettisbúö fæst prima hveiti á 40
aura, 1/2 kg., hangikjöt, rúllu-
pylsur, isl. smjör, bökunarfeiti,
ostar, sultutau, lax, sardinur, o.fl.
Simi 29.
5. mai voru gefin saman i hjóna-
band i Langholtskirkju af sr. Sig-
urði Hauki Guðjónssyni ungfrú
Helga Th. Bergþórsdóttir og Hall-
dór J. Kristófersson. Heimili
þeirra er að Bólstaðarhlið 8, R.
(Nýja myndastofan)
Apótekj
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
23.00
Vikan 27. mai til 2. júni: Ingólfs-
apótek og Laugarnesapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00
— 09:00 á Reykjavikursvæöinu er
i Stórholti 1. simi 23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
Svart, Akureyri:Stefán Ragnars-
son og Jón Björgvinsson.
ABCDEFGH
Hvltt, Reykjavík: Stefán Þormar
Guðmundsson og Guðjón
Jóhannsson.
t
ANDLAT
Guðmundur Mariasson, Samtúni
40, Rvk., andaðist 14.april, 37 ára
að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.15 á morgun.
Anna ólafsdóttir, Túngötu 9,
Siglufirði, andaðist 26.mai, 28 ára
að aldri. Hún verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á
morgun.
vísm
SÍMI 8 6611
KÓPAYOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl. 2
og sunnudaga kl. 1-3.
| í DAG | IKVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLY SAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5—6.
— Nú hef ég veriö i megrunar-
kúr I hálfan mánuð, og það eina,
sem ég hef misst eru 14 dagar og
nokkrar ilmandi máltiðir.