Vísir - 02.06.1972, Side 17

Vísir - 02.06.1972, Side 17
VÍSIR. Föstudagur 2. júni 1972. 17 n □AG | D KVÖLD | | í DAG | D KVOLD | n □AG | ÚTVARP kl. 21,30: „NÓtt í eftir Jón Dan Nótt I Blæng er stutt saga sem Jón Dan skrifaði fyrir 10-15 árum aö þvi er hann segir sjálfur. „Þetta er rómantisk ástarsaga, enda var ég ungur þá,” segir höf- undurinn, „annað vil ég ekki segja,” það er svo langt siðan ég skrifaði söguna” að mér er þetta nú eiginlega liðið úr minni.” Jón Dan hefur skrifað ali mikið um dagana ljóð sögur og ieikrit. „Danslög i 300 ár”? Getur það verið? Já það er vist ekki bara okkar kynsióð eða pabba og afa, sem hefur dansað undir dunandi SJÓNVARP • Föstudagur 2. júni ÍO.OO Fréttir Í0.25 Veður og auglýsingar Í0.30 Rússnesk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarpsins leikur Klassisku sinfóniuna eftir Sergei Prókoffieff og kafla úr ígor fursta eftir Alexander Bóródin. Stjórnandi er Silvo Varviso og kynnir hann jafn framt verkin og tildrög þeirra. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðandi Björn Matt- hiasson. 21.05 IrosnsideBandariskur saka málamyndaflokkur. ófreskjan i turninum.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Sæþörungar. Akuryrkja i sjó.Kanadisk fræðslumynd um sjávargróður og nýtingu hans. Þýðandi Sigurður Hallsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Erlend málefni. Umsjónar- maður Sonja Diego. 22.45 Dagskráriok. - Utvarpssagan: Blœng" Árið 1967 kom út eftir hann ljóða- bókin „Berfætt orð” og ekki alls fyrir iöngu sýndi sjónvarpið leik- rit hans „Upp á fjall að kyssast”. Pétur Sumarliðason sem kunnur er af upplestrum sinum i útvarp mun lesa söguna „Nótt í Blæng” eftir Jón Dan og verða það átta lestrar. dæguriögum, heldur er hægt að fara lengra aftur i timann. Jón Gröndal, ungur háskóla- stúdent,_ mun ferðast með útvarpshlustendur alla leið aftur á 17. öld i nýjum þætti sinum: Danslög i 300 ár. Jón mun kynna okkur margar ólikar tegundir danslaga allt fram til dagsins i dag, að sjálf- sögðu með Bitlunum meðtöldum. Eitthvaö af dansmúsik fyrri tima hefur falliö inn i klasslska tónlist, annað er tækifæristónlist og svo eru þarna ýmis lög við þjóðdansa, gömlu dansa omfl. Sem sagt allir ættu að geta fengið eitthvað við sitt hæfi I þess- um forvitnilega danslagaþætti Jóns Gröndals. Hjörtur Pálsson fer í kvöld af staö með nýjan útvarpsþátt. Eins og nafn þáttarins bendir til þá mun Hjörtur leggja fram spurn- ingar um bókmenntir, að þessu sinni ekki fyrir þátttakendur i út- varpssal, heldur fyrir aila út- varpshlustendur nær og fjær. Þetta verður hálfsmánaðarlega hjá mér segir Hjörtur, á móti þættinum „Bókaskápurinn” sem verður þá hina vikuna. Ég tek þarna smábúta úr bók- menntum hvaðanæva að og les Upp á fjall að kyssast,leikritið eftir Jón Dan sem sjónvarpið sýndi í vetur. ÚTVARP • FÖSTUDAGUR 2. júni 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 S Iðd e g is s a g a n : „Fiakkarinn og trúboðinn” eftir Somerset Maugham. Jón Aðils leikari les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Sönglög. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Frettir. Tónleikar. 17.30 Úr ferðabók Þorvalds Thoroddsens. Kristján Árnason les (7) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Fréttaspegill 19.45 Bókmenntagetraun. Hjörtur Pálsson hleypir nýjum útvarpsþætti af stokkunum. 20.00 Tónlist eftir Skrjabín. Guðmundur Jónsson pianó- leikari kynnir. 20.30 Tækni og visindi. Margrét Guðnadóttir prófessor talar um veiru- rannsóknir. 20.50 Frá Mozarthátið i Salz- burg: Tvö tónverk eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan Hamingjuskipti eftir Stein- ar Sigurjónsson. Höfundur les. Sögulok 22:00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdóttur. ölöf Jónsdóttir les. (10). 22.35 Dansiög i 300 ár, — fyrsti þáttur Jón Gröndal kynnir. 23.05 Létt lög frá ýmsum löndum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. upp. Siðan spyr ég t.d. úr hvaða verki var lesið eða eftir hvern osfrv. Hlustendur hafa svo þrjár vikur til að hugsa sig um og eiga að senda svör sin að þeim tima liðnum niður i útvarp til okkar. Nú við munum að likindum senda þeim hlutskarpasta bók að laun- um eða eitthvað þess háttar og vonum að fólk kunni að meta þetta og hafi gaman af að velta fyrir sér hinum ýmsu spurning- um sem ég mun leggja fyrir það um bókmenntir sagði Hjörtur að lokum. GF. ÚTVARP kl. 22,35: Danslög í 300 ár — fyrsti þáttur ÚTVARP kl. 19,45: Bókmenntagetraun ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■^☆☆-ct « « «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- $ «- «■ «■ «- «- «- «- «- «- «■ «- «■ «• «• «- «- «■ «- «- «• « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « * k * * spe m Nsl ♦ «. 1 1rá Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. júni. Ilrúturinn, 21. marz — 20. april. Dagurinn getur reynzt dálitið þungur, og einhver undirbúningur i sambandi við helgina ekki gengið eins æskilega og þú hafðir gert þér vonir um. Nautiö,21. april — 21. mai. Það er ýmislegt, sem þú þarft að átta þig á i dag, en ef til vill reynist erfitt fyrir þig að afla þér nægra upplýsinga, nema þú beitir lagi. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Það bendir allt til þess, að þetta verði þér mjög góður dagur, en ef til vill nokkuð þreytandi eigi að siöur, þar eð þú hefur mikið fyrir stafni. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Þetta verður I sjálfu sér góður dagur, en að öllum likindum gengur þérekkisem bezt að hafa nauðsynlegt taumhald á skapsmunum þinum, er á liður. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst. Notadrjúgur dagur, en mikið annriki i sambandi við einhvern undir- búning, sem gengur seinna og reynist tafsamari en þú hafðir reiknað með. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þetta verður að mörgu leyti góður dagur, en eigi að siður hætt við, að ýmsar áætlanir standist illa, og þá helzt fyrir brigðmæli annarra. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þér gengur ekki eins vel og skyldi að innheimta ýmislegar greiðslur, sem þú þarft á að halda. Sennilegt að þú náir ekki einu sinni til skuldunautanna. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Hætt er við nokkrum vonbrigðum i sambandi viö eitthvað, sem þú hafðir ráðgert um helgina. Að öðru leyti verður þetta notadrjúgur dagur yfirleitt. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Þú verður ekki að öllu leyti i essinu þinu i dag, einhverra hluta vegna. Getur farið svo, aö tækifæri, sem þér býðst nýtist ekki af þeim sökum. Steingeitin,22. des. —20. jan. Faröu með gát að öllu I dag, einkum I peningamálum. Þaö er hætt við að ýmislegt, sem þú reiknaðir með I þeim sökum, bregðist á siðustu stundu. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Það virðist velta mikið á þvi I dag, hve laginn þú reynist að koma á sáttum milli aðila, sem eru þér á einhvern hátt tengdir eða nákomnir. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Góður dagur að vlsu, en hokkuð þreytandi samt vegna annrikis og álags, en hann ætti eigi að siður að gefa mikið i aðra hönd, ef til vill efnahagslega. * ■Ct -d -ft •» ■ít <t * <t -tt <t -Et -tt <t -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt ,-tt -tt -tt -tt -Ct -tt -tt -Ct -tt -tt -tt -S -tt -tt ■tt ■tt ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -ct -tt -tt -tt -tt -Ct -tt -tt -tí $ <t -tt <t ■tt -tt -tt -tt -tt -tt -ti -tt -tt -tt -tt -tt -tt •tt -tt -ít -ct -Ct -tl -d -d -d -ít -d -tt -tt -d -tt <tt -» -tt -tt -d -tt •ít -d -tt -d -tt -d -Ct -d -tt Alla laugardaga í sumar Eftirtaldar rakarastofur verða opnar alla laugardaga i sumar: Rakarastofan Kirkjutorgi 6 Rakarastofan Hafnarstræti 8 Rakarastofan Miðbæ, Háaleitisbraut Rakarastofan Efstasundi 33 Rakarastofan Hólmgarði 34 Gróðurmold Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i sima 86586.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.