Vísir - 02.06.1972, Qupperneq 19
VÍSIK. Föstudagur 2. júni 1972.
19
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 eftir kl. 7.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
llreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Vandvirkir
menn. Simi 19729.
llreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
KiNNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumariö ensku, frönsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,
þýðingar og verzlunarbréfa-
skriftir. Bý undir landspróf,
stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl.
Aúðskilin hraðritun á erlendum
málum. Arnór Hinriksson, s.
20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla —Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða,
eftirsótta Toyota Special árg. '72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Simi 82252.
Ökukennsla — Æfingatímar á
Saab 99.útvega hæfnisvottorð og
öll prófgögn ásamt ökuskóla.
Nánari upplýsingar og pantanir i
sima 34222 kl. 19-20. Gunnlaugur
Stepensen.
l.ærið að aka Cortinu. öll próf-
gögn útveguð i fullkomnum öku-
skóla, ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 23811.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennt allan daginn. Kenni á Cort-
inu XL ’72. Nemendur geta byrjað
strax.
ökuskóli, Útvega öll gögn varð-
andi ökupróf . Jóel B. Jakobsson.
Simar 30841-14449.
Ókukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagén 1300. Full-
kominn ökuskóli, ef óskað er. Út-
vegar öll gögn á einum stað. Ólaf-
ur Hannesson. Simi 38484.
I.æriðaksturá nýja Cortinu. öku-
skóli ásamt útvegun prófgagna,
ef óskað er. Snorri Bjarnason,
simi 19975.
EFNALAUGAR
Þvoum þvottinn, hreinsum fötin,
pressum fötin, kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7.
Simi 12337. Ennfremur móttaka
Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar-
firði.
TILKYNNINGAR
Kaupi og sel islenzkar og erlend-
ar bækur. Bókaverzlunin Njáls-
götu 23.
Auglýsing
Með skirskotun til laga um lax- og silungs-
veiði nr. 76, 25. júni 1970 er hér með vakin
athygli á því, að óheimilt er að nota veiði-
tæki eða veiðibúnað við veiðar i ám og
vötnum hér á landi, sem notaðar hefur
verið erlendis, nema hann sé sótt-
hreinsaður áður.
Þvi er hér með skorað á veiðieigendur,
leigutaka veiðivatna og aðra þá, er greiða
för erlendra veiðimanna til íslands, að
þeir veki athygli á þessum ákvæðum, ella
geta hlotizt af óþarfa tafir, kostnaður og
óþægindi.
Fisksjúkdómanefnd 31. mai 1972.
Til sölu
Tilboð óskast i ný bretti i Mercedes Benz
’57,180-190, 1 stk. frambretti vinstra meg-
in, afturbretti bæði ytri og innri.
Miðtúni 17, kjallara.
r —_^?Smurbrauðstofan |
W \ Já "
BJQRNINN
Niálsgata 49 Sími '5105
SACHS
HÖGGDEIFARAR FYRIRLIGGJANDI
H. JÓNSSON & CO.
BRAUTARHOLTI 22
Heilsuræktin
The Ileaith Cultivation,
Glæsibæ.
Nýir mánaðarflokkar að hefjast. Morgna,
dag og kvöld timar, og flokkar fyrir döm-
ur, herra og hjónaflokkur.
Upplýsingar i sima
85655
Gróðurmold
Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i sima 86586.
ÞJÓNUSTA
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
KATHREIN sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar
rásir.
STENTOFON kallkerfi
SRA talstöðvar fyrir leigubila.
KONEL talstöðvar fyrir langferöabila.
Allar nánari upplýsingar munum vér fúslega veita.
Georg Asmundason & Co., Suðurlandsbraut 10 — simi
35277.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um raftækjum. Viöhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B.
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi
18667.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörö.
Húsaviðgerðarþjónustan í Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vamr
menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7
Sprunguviðgerðir, simi 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta.
lOára ábyrgðá efni og vinnu. Simi 19028eða 26869.
Hitalagnir — Vatns-
lagnir.
Húseigendur! Tökum að okkur
hvers konar endurbætur, viðgerðir
og breytingar á pipukerfum,gerum
bindandi verðtilboö ef óskaö er.
Simar 10480, 43207 Bjarni Ó.
Pálsson löggiltur pipulagninga-
meistari.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
ZUm*
Stoi 862,1 HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið)
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug -
lýsinguna.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar-
að i sima milli kl. 1 og 5.
Loftpressa
Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. i sima 51806 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir
þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum
einnig lek þök. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar.
Hurðir & Póstar, simi 23347.
Garðahreppur- Hafnfirðingar-Kópavogs-
búar:
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og
áferðarfallegar.
Uppl- á staðnum, Hellugerði, Stór-Asi, Garöahreppi, og i
sima 40020 eftir kl. 4.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur 'allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189. /
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sei/i húðaðir
éru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu ái/ þess að
skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns-
verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86
Simi 21766.
KAUP — SALA
Fiskar — Nýkomið.
Stærsta og ódýrasta'úrvalið, gull
fiskar til að hafa i útitjarnir.
Fiskaker frá 200 kr. og allt til
fiska- og fuglaræktar. Hraunteig-
ur 5. Póstsendum, simi 34358.
Opið frá kl. 5-10.
Allt eins og amma notaði i eldhúsið.
Emaleraöir pottar, pönnur, ausur, katlar, drykkjarmál,
feitismál, diskar, saltkör, að ógleymdum vaskafötum og
könnum, sem notað var á servantana i gamla daga, allt. i
þrem litum.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðju-
stigsmegin).