Vísir


Vísir - 14.06.1972, Qupperneq 13

Vísir - 14.06.1972, Qupperneq 13
VÍSIR. Miövikudagur 14. júni 1972. 13 | í PAG | I KVÖLP | í DAG | I KVÖLD | í PAG ~| Sjónvarp kl. 21,50: VALDATAFL 4. þóttur: Stjórnmálamaðurinn Togstreita þeirra Caswell Bligh og Sir John’s Wilder heldur áfram i sjónvarpinu i kvöld. Áður hefur það komið á daginn að Wilder hefur smokrað sér inn i fyrirtæki Bligh feðganna sem framkvæmdastjóri, eftir að hafa dregið sig i hlé úr viðskiptunum um nokkurra ára hrið. Völd hans hjá Bligh verða brátt mikil og feðgarnir gera sér það ljóst. Það er ekki aðeins innan fyrirtækisins seni baráttan um æðstu völd rikir. Bæði Caswell Bligh og Sir Wilder sækjast grimmt eftir æðri bitlingum. Bligh hefur hug á að verða ráð- herra fyrir vegamálum og báðir herja á stjórnarformannsstöðu jnnan alþjóðlegrar útflutnings- stofnunar. Wilder hefur öll vopn úti varðandi utanlandsverzlun. Hann kynn.ist mikilvægum pól- um i þvi sambandi, kemst i vin- skap við unga og heillandi stúlku Susan Weldon. Ekki aðeins með bisness fyrir augum heldur jafn- vel ást. Efnilegur verkfræðingur verður á vegi hans, einnig þá vin- áttu færir hann sér til tekna i valdatafli sinu við Caswell Bligh. Og leikurinn harðnar. Bligh hefur fullan hug á að komast inn i þing- ið og þaðan til meiri metorða. En þegqr þangað kæmi minnkuðu eðlilega völd hans i eigin fyrir- tæki og Sir Wilder myndi að sama skapi eflast. Á hann að taka áhættuna? Á hann að einbeita sér að stjórnmálum og láta son sinn um að berjast við Wilder? Verður Wilder of sterkur eða er orðið of seint að stöðva hann á frama- braut sinni? Þessum spurningum verður svarað i „Stjórnmála- manninum” i kvöld og i næstu þáttum ætti valdatafl auðjöfr- anna að skýrast. GF * Feðgarnir Caswell og Kenneth Bligh ræða valdaafl sitt gegn Sir John Wilder. Talstöð Viljum kaupa 1—2 talstöðvar strax. Helzt „Bimini 550” Uppl. i sima 11138. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Verklegt nóm í bifvélavirkjun Ráðgert er að hefja kennslu i bif- vélavirkjun á næsta skólaári með þriggja mánaða verklegu nám- skeiði, sem væntanlega hefst fyrst i september n.k. Námskeiðið er ætlað nemendum, sem ekki eru á námssamningi en hafa lokið námi i málmiðnadeild Verknámsskóla iðnaðarins og hyggja á iðnnám i bifvélavirkjun og einnig þeim, sem lokið hafa 2. bekk iðnskóla og eru þegar á námssamningi. Umsóknir um námið ber að leggja inn hjá yfirkennara dagana 15. og 16. þ.m., stofu 312, þar sem nánari upplýsingar verða gefnar. Skólastjóri IÍTVARP • Miðvikudagur 14. júni 7.00 Morgunútvarp Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórunn Elfa Magnúsdóttir byrjar að lesa sögu sina „Lilli i sumarleyfi”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Siðdegissagan: „Einkalff Napóleons” eftir Octave Aubry 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónleikar. 16.1,5 Veðurfregnir. Húsmæörasamband Noröur- landa og þátttaka tslands i þvi Sigriður Thorlacius flytur er- indi. 16.45 Lög leikin á trompet 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 ,,A vori lifs i Vinarborg” Dr Maria Bayer-Juttner tón- listarkennari rekur minningar sinar: Erlingur Daviðsson rit- stjóri færði i letur: 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Daglegt málPáll Bjarnason menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál. Umræðuþáttur, sem Stefán Jónsson stjórnar. 20.00 Samleikur i útvarpssal: Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika. 20.20 Sumarvaka a. Sigurður smali Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur fyrsta hluta frásöguþáttar eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. b. Kvæði eftir Gunnl. F. Gunnlaugsson Valdimar Lárusson les. c. Fjörulalli Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur. d. Kórsöngur Karlakór- inn Þrestir syngur lög eftir Friðrik Bjarnason. Stjórnandi: Jón Isleifsson. 21.30 Útvarpssagan: „Nótt I Blæng” eftir Jón Dan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Gömul saga” eftir Kristinu Sigfúsdóttur, 22.35 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÚNVARP • Miðvikudagur 14. júni. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Borgarbragur. Skemmti- þáttur með söng og glensi og svipmyndum úr götulifi stór- borganna. Þessi þáttur var framlag danska sjónvarpsins til keppni, sem haldin var ný- lega i Montreux, um beztu skemmtidagskrána fyrir sjón- varp. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Saga sjónvarpstækninnar. Kvikmynd frá BBC um þróunarferil sjónvarps. Greint er frá uppfinningum og tilraun- um, sem loks leiddu til þess, aö unnt var aö hefja reglubundnar sjónvarpssendingar I Bretlandi árið 1936. Þýðandi Gylfi Gröndal. 21.50 Valdatafl. Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 4. þáttur. Stjórnmálamaðurinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 3. þátt- ar: I ferð til meginlandsins kynnist Wilder ungum og snjöllum byggingaverkfræð- ingi, Hagadan að nafnT. Hagadan ræðst til starfa hjá fyrirtækinu og stofnar brátt til vináttu við Pamelu Wilder. En eiginmaður hennar á enn vingott við Susan Weldon. Hann hefurmargvislegan ávinning af þvi sambandi, en vill þó ekki segja skilið við Pamelu. 22.40 Dagskrárlok. ij. **☆☆☆*☆ A * ú ■CrAú ít* ☆•&****☆** is ☆☆☆**☆☆☆'*■**☆'** «- « « «- « «• «- «- «- «- «■ «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «- «- «- «* «- «- «■ «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «■ « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « *2* =£ * spa Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. júni. m m / & m Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir aö einhverjar fyrirætlanir þinar renni út i sand- inn, og þá að öllum likindum vegna þess, að þær hafa ekki verið nægilega undirbúnar. Nautið, 21. april-21. mai. Þér berst að öllum likindum einhver frétt um seinan, og fyrir bragðið geturöu ekki kippt i lag einhverju, sem orðiö getur bagalegt siðar. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú átt að mörgu leyti góðan dag i vændum, og er ekki óliklegt aö þú verðir fyrir einhverri heppni, sem komið get- ur sér einkar vel eins og á stendur. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það bendir margt til þess að dagurinn verði þér notadrjúgur, þrátt fyrir einhverjar tafir. Þér býðst og góð aðstoð ef þú þarft hennar með. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þaö verða ýmsar sveiflur hjá þér i dag, svo þér er vissara að gefa gaum að öllu og flana ekki að neinu. Sama mun að segja um kvöldið. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta getur orðið notadrjúgur dagur. Ferðalag eða mannfagnaður virðist skammt undan, þar sem þú kynnist fólki og nýu umhverfi. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú færð sennilega eitt- hvert það verkefni við að fást, sem þér þykir skemmtilegt og verður að öllum likindum lika sæmilega borgað og metið. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Ekki er óliklegt að þú verðir að taka ákvarðanir i sambandi við ferða- lag, sem haft geta talsverða þýðingu fyrir þig þegar frá liður. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Notadrjúgur dag- ur yfirleitt, einkum þegar á liður. Einhverjar breytingar, sem þú ert sennilega að hugleiða, munu naumast timabærar eins og er. Steingeitin,23. des.-20. jan. Farðu gætilega i öll- um ákvörðunum, sem máli skipta i dag. Það lit- ur út fyrir að þér verði hætt við einhverri fljót- færni þegar sizt skyldi. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur, einkum þeim yngri. Það litur út fyrir að þeim bjóðist tækifæri til þátttöku i einhverju ánægju- legu verðalagi. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Góður dagur og farsæll, ef þú ferð að öllu með gát. Ekki ósenni- legt að þú verðir fyrir einhverri heppni i verzlun eða viðskiptum. <t <t <t -ú -S * •ú <t ■ú <t <t -tt -tt <t •Ct « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t -5 <t <t <t <t <t <t <t V <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <1 <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t E- <t Benz 17 manna Benz til leigu i sumar. Fallegur og góður bill. Uppl. i sima 22830 og 33369. Þvottalaugarnar i Laugardal verða lokaðar fimmtudaginn 15. júni n.k. vegna viðgerðar. Borgarverkfræðingur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.