Vísir


Vísir - 14.06.1972, Qupperneq 14

Vísir - 14.06.1972, Qupperneq 14
14 VÍSIR. Miövikudagur 14. júni 1972. Tll SÖLU Til sölu kálplöntur: blómkál, hvitkál, spergilkál (Broccoli) og blöðrukál (Savoykál). Plönturnar eru með moldarhnaus úr pottum. Gróðrarstöðin Hrisateigi 6. Opið kl. 2—10 y Til sölumjög gott Vibon spil,verð kr. 20. þús. Uppl. sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld. merkt „Vibon" 14 feta vatnabátur til sölu. Þarfn- ast smávegis lagfæringa. Simi 82667. Til sölu klædd stór barnavagga með dinu kr. 2.500 uppl. Skóla- gerði 39. Simi 42344. Gróöurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. eftir kl. 6. simi 34292. Til sölu Ameriskur miðstöövar- ketill ca. 3 fm ásamt Rexóíf- brennara, spiralhitadunki, þennslukút, dælu o.fl. tilheyrandi. Grænutungu 5. Simi 41155. Rýmingasala: Allt á að seljast, fuglafóður, fuglaleikföng, stærsta úrval af selskaps páfagaukum, allir litir m.a. Opal litlir og rækt- unarfuglar. Svalan, Laugaveg 58, 3 hæð. Opið 10 til 1 og 5 til 8 e.h. Til söluer 3 1/2 tonna frambyggð- ur trillubátur með 40 ha. diesel- vél, sfmrat, dýptarmæli og gúmmibát. Uppl. i sima 1863 Akranesi milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu innréttingar, skápar úr eldhúsi og fataskápar með slá sumt nýlegt, hentugt fyrir sumar- bústaði eða til bráðabirgða., Ilagkvæmt verð'ef allt er tekið i einu. Uppl. i sima 23533. Fallegir prjónakjólarno: 38 og 40 til sölu, á kr. 2. þús. Olympiuplatti '72, mæðradagsplattar'71 og'72. Uppl. i sima 14839. Til sölu barnarúm, barnavagga, burðarrúm, barnagrind, barna- stóll, sjónvarp saumavél og einnig kápa no: 36 allt sem nýtt. Uppl. i sima 24072. Til sölu 2 barna þrihjól og barna- traktor með kerru. Simi 21498. Vinsælu kommóðurnar fást á Hörpugötu 13b, bæði úr eik og tekkfæn, 5 og 6 skúffu. Uppl. i sima 23829. Plöturá grafreiti ásamt uppistöö- um fást á Rauðarárstig 26. Simi 10217. Höfum til sölumikið úrval af hús- gögnum og húsmunum á góðu veröi og meö góðum greiðsluskil- j málum. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b, S. 10099 og 10059. Vélskornar túnþökur til sölu.Simi 41971 og 36730 alla daga nema laugardaga, þá aðeins 41971. Kaup — Sala. Viljum kaupa eða selja i umboðssölu falleg hús- gögn, helzt antik. Einnig list- muni, góð málverk og gamlar bækur. Afgreiðslutimi kl. 1 til 6 virka daga. Listaverkauppboö Kristjáns Fr. Guömundssonar, Týsgötu 3, simi 17602. Málverka- salan. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur: Óska eftir aö kaupa notað mótatimbur 1x6 — 1x5 og 2x4. Uppl. i sima 42189 á kvöldin. óska eftir aö kaupagóðan kassa- gitar Upplýsingar i sima 34824 eftir kl. 7. Plastbátar— Pianó. Óska eftir aö kaupa plastbát, einnig gott pianó. Uppl. i sima 51296. Vil kaupa tvö rúm. Uppl. i sima 19738. Gott stofuorgel óskast. Uppl. i sima 17137. Vil kaupa notaö vel með farið hjólhýsi. Uppl. i sima 24790 i kvöld og næstu kvöld. óska eftirað kaupa mótatimbur. Uppl. i sima 30560. Vil kaupa notaðan hnakk, má vera lélegur Uppl. i sima 14329. Óska eftir að kaupa gamla kommóðu. Vel með farinn svefn- bekkur til sölu á sama stað. Upplýsingar i sima 84372 eftir kí. 6. FATNADUR Skátabúningurá 12—14 ára stúlku til sölu. Simi 35647 á kvöldin. Stclpur athugiö: Til sölu brúðar- slör, sitt,mjög fallegt. Pels, kápa, kjólar, peysur, skór og margt fleira no: 36—38. Selst ódýrt. Uppl. i sima 18389. Sem ný tvihneppt dökk karl- mannsföt á háan grannan mann, til sölu. Simi 14979. Mikiö úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Kópavogsbúar. Verzliö á börnin' þar sem verð og gæði eru hag- stæðust. Avallt mikið úrval af utanyfirfatnaði á börn og ung- linga. Prjónastofan Hliðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Simi 40087. Sjóliðapeysur. stærðir 1-16. Röndóttar peysur á börn og full- orðna. Dömupeysur, frotte. Vesti, stærðir 4-14. Ódýrar drengjapeys- ur, hentugar i sveitina. Opið frá 9- 7 alla daga. Prjónastofan Ný- lendugötu 15 A. Ilerrajakkar 2.500.Herrafrakkar. 3.000« Herrabuxur frá 800« Man- settskyrtur á kr. 475. og margt' fleira. Ódýri markaðurinn. Litli Skógur,Snorrabraut 22. Kápusalan Skúlagötu 51, gengið inn frá Skúlagötu. Seljum þessa dagana úrval af módel-terylene- kápum, aðallega nr. 36-38, Camelkápur, nr. 40, drengjakáp- ur, nr. 32-36, terylenefni, fóður- efni og svampefni, ennfremur stuttar terylenebuxur á kvenfólk. Selst ódýrt. HÚSGÖGN Vönduö svefnherbcrgishúsgögn til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 17244. Til sölu tveggja manna svefnsófi og tveir stólar. Vel með farið. Selst ódýrt. Til sýnis Sólheimum 23.4 hæð D. Til sölu sófaborðog 2 stólar. Uppl. i sima 82963 fyrir hádegi og eftir kl. 19. Sófasett til söluSelst ódýrt. Uppl. að Köldukinn 19, Hafnarfirði. frá kl. 5. i dag og fyrir hádegi á morg- un. Sófasett til söluaö Eyjabakka 24. Uppl. i sima 81634. Til söluársgamalt hjónarúm meö áföstum náttborðum. Ljós viöur. Uppl. i sima 10329 frá 6-8. BÍLAVIÐSKIPTI Bilaeigendur athugiö: Sjálf- viðgerðarþjónusta, gufuþvottur, sprautunaraöstaða, kranabila- þjónusta opin allan sólarhringinn. B.F.D. Björgunarfélagið Dragi, Melbraut 26, Hafnarfirði. Til sölu Chervolet ’58. Uppl. i sima 14446 á kvöldin. Ódýr bilLTil sölu Cortina árg.’ 63. Tilboð óskast. Uppl. i sima 36112 eftir kl. 7. Til sölu bifreiðin G-521, sendibill VW. árg. ’62 skráöur 8 manna, með bilaða vél. Uppl. i sima 43412 eftir kl. 7. á kvöldin. Til söluVolkswagen 1300 árg. ’67, ekinn 64 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 32248. Notuö 6 syl. vél óskast i Ford Zephyr'63. Hringið i sima 21842 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Volkswagen ’65i góðu lagi til sölu. Útlit árg. ’70. Uppl. i sima 52746 eftir kl. 7. e.h. Til sölu er Taunus 12 M til niður- rifs. Uppl. i sima 52871. óska cftir að kaupa notaðar blæjur á Willysjeppa. Uppl. i sima 37730. VW 1600 TL Fastback árg ’66 til sölu. í góðu lagi, litur mjög vel út. öll dekk ný. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Simi 13281 i kvöld og næstu daga. VW bifrcið 1302 árgerð 71 til sölu Ekinn 17 þús. km. Uppl. i sima 81336 eftir kl. 19.00. Mótor i Skoda óskast úr Skoda Combi eða Skoda .1202. Uppl. i sima 21781 eftir kl. 6. Ertu að byggja? Hef til sölu Station, Opel Record ’59 með nýuppgerða vél og nýjan fjarða- búnað. Gott verð Uppl. i sima 50484. Skoda '61 til sölu. Verð um 7000 kr. Uppl. i sima 52830 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Taunus 12 M árg. ’59 til niðurrifs. Uppl. i sima 53208, eftir kl. 6. Moskvitch árg ’63 til sölu. Uppl. i sima 40327. Opel Station til sölu árgerð 59 Uppl. i sima 82215. Vantar mótor U.8 i Plymoth ’59 Uppl. i sima 52294 eftir kl. 7.30. Til sölu Ford Transit árg '67. Með nýjum mótor og nýsprautaður. Skoðaður ’72. Staðgreiðsla. Simi 24945 eftir kl. 6. e.h. Til sölu Daf árg ’63 nýleg vél, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 5. þús. Uppl. i sima 37111 eftir kl. 7. Til sölu Skoda árg ’64. Mikið af varahlutum. Uppl. i sima 26104 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Til sölu Austin Mini árg. ’64 Skoðaður ’72. Þarfnast viðgerðar. Verð 15. þús. kr. Uppl. i sima 36376 eftir kl. 7. Tilboöóskast i Skoda Oktavia ’62. Uppl. að Skipasundi 40 eftir kl. 6. Bilar til sölu, Fiat station árg 60 og Chevrolet, 6 manna, árg 53 til sýnis og sölu Blöndubakka. 1. Uppl. á 3. hæö til h. HJOL-VAGNAR Góöur kerruvagn óskast. Barna- vagn til sölu á sama stað. Simi 33174. Silver Cross barnavagn. Barna- vagn sem má breyta i kerru og er sem nýr. Fæst með tækifæris- verði. Einnig barnastóll i bil. ' Uppl. i sima 15506 frá kl. 6 til 8 eft- ir hádegi. Hjól óskastfyrir telpu 8—10 ára. Einnig óskaö eftir léttri kerru. r Simi 36288. Telpureiöhjól óskast keypt fyrir 7—9 ára. Uppl. i sima 82446. Til sölu vel með farið drengja- reiðhjól með girum. Einnig ný- legt trimmhjól. Uppl. i sima 34916. Þýzkur barnavagn til sölu. Simi 13106. 5 herb.ibúð til leigu i júli og ágúst lbúöin leigist með húsgögnum. Tilboð sendist Visir fyrir 20 júni merkt. Júli-Agúst ’72 3ja herbergja ibúð til leigu strax. Leigutaki sjái um viðgerð á ibúð- inni. Tilboð merkt „Tjörnin- Steinhús” sendist augl. deild Vis- is fyrir föstudagskvöld. 16/6 ’72 Til leigu ibúðarhæð i 2-3 mánuði með húsgögnum. Uppl. i sima 13051 3ja herbergja ibúð i Fossvogi með húsgögnum . Leigist i 1-2 mán. Simi 37402 HÚSNÆDI ÓSKAST Iljón með ungbarnóska að taka á leigu nú þegar 2ja—4ra herbergja ibúð i 6-8 mán. Uppl. i sima 42331. Ung reglusöm hjón óska eftir 3ja herbergja ibúð, sem næst mið- borginni. Uppl. i sima 81986. Herbergi. Vérkfræðistúdent ósk- ar eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 52563 eftir kl. 5 á daginn. Húseigendur Reykjavik og ná- grenni. Laghentur maður meö konu og 2 börn óskar að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð. Má þarfnast lagfæringar. 40—50 þús. fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 21063 eða 38860. Húseigendur. Miðaldra reglu- samur maður óskar eftir 2ja her- bergja ibúð i gamla bænum. Leigutimi minnst 1 ár. Uppl. i sima 23937 daglega. Ungur piltur óskar eftir herbergi nú þegar, er i öruggri atvinnu. Uppl. i sima 34799 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Reglusömeldri hjón utan af landi óska eftir 2ja—3ja hefbergja ibúð i ágúst—september. Fyrirfram- greiðsla. Simi 85257. Reglusamur maður óskar eftir herbergi i Hliðunum eða ná- grenni. Vinsamlegast hringið i sima 37498 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur maöur óskar eftir stóru herbergi, helzt sér. Uppl. i sima 81553. ibúö óskast. Brezk hjón vantar 2 herbergja ibúð með húsgögnum frá 15. ágúst— 15. desember. Algjör reglusemi. Upplýsingar á skrifstofu Aðventista. Simi 13899 og 36655. Halló. Þið sem viljið leigja tveimur konum ibúð. Vinsamleg- ast hringið i sima 24041 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur maöurutan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi i Kópavogi, helzt i austurbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 42388 eftir kl. 7 á kvöldin. Háskólakennari, kvæntur, óskar eftir 3ja herbergja ibúð. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32764 eftir kl. 4. óska eftirað taka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 36376 eftir kl. 7. Stúlka meö 1 barnóskar eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35151 eftir kl. 5. Tvö róleg og reglusöm systkin óska eftir 2—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 42495. Herbergi—Ibúö. Sjúkraliöi á Landakoti óskar eftir herbergi eða ibúð. Uppl. i sima 30996. Húsnæöi 4ra—5 herbergja ibúö óskast nú þegar eða i haust. Mætti vera kjallaraib. Erum 6 i heimili. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 21696. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi til leigu strax.'Uppl. i sima 32345 eftir kl. 5. Herbergi óskast i austurborginni, helzt i Vogahverfi eða Heimum. Uppl. i sima 20988. 3ja herbergja ibúð óskast i aust- urborginni, helzt i Vogahverfi eða Heimum Uppl. i sima 20988. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 25838 eftir kl. 7 i kvöld. Verkfræöingur óskar eftir ibúð trá 1. júli — engin börn. — góð umgengni. Upplýsingar i sima 32130. Húsráöendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. Ibúðaleigu- miðstööin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Pétursson. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Simi 19729. BARNAGÆZLA 14 ára stúlkaóskast til að vera hjá þremur stálpuðum börnum i 2 mánuði frá kl. 9—5 Uppl. i sima 85990. Barnagæzla: Óska eftir að koma stúlkubarni á fyrsta ári i fóstur á daginn. Uppl. i sima 25129. SAFNARINN Kaupum isl. frimerki og gömuí umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. ÞJONUSTA llúsaviögerðir. Tek að mér að skipta um þök, steypi upp rennur og geri við glugga. Simi 18421. Tökum aö okkur smiöi á eldhús- innréttingum og fataskápum. Gíð vinna. Trésmiðaverkstæði Ragnars og Þórðar, Hraunhvammi 2. Hafnarfirði. Simi 52935 eftir kl. 19. Hraunheliur. Hraunhellur heim- keyrðar Uppl. i sima 52133. Athugiö: Tek að mér isetningu á úti- og innihurðum. Ennfremur smiða ég svefnherbergisskápa Fast verð ef óskað er. Simi 43417 eftir kl. 6. Húseigendur. Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahúrð. Tek að mér að slipa og lakka hurðiri Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Traktorspressa til leigu. Simi 50482. J.C.B.grafa til leigu. Uppl. I sima 82098 og 17293. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum fötin, pressum fötin, kílóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7. Simi 12337. Ennfremur móttaka Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar- firði. FYRIR VEIÐIMENN Lax og silungsmaðkar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995. Geymið auglýsinguna. Anamaökar til sölu. Simi 19283. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur CERTINA kvengull úr á leiðinni Þjóðleikhúsið-Lækj- argata. Finnandi er vinsamlega beðinn að hafa samband við Herb. 271 Hótel Loftleiðir. A mánudagglataðist litilgræn- og svartköflótt taska, með gulu plastboxi og gleraugum i svörtu hulstri. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 43434. Siöastliöinn mánudag tapaðist pakki með vínrauðum karl- mannsbuxum i nágrenni Banka- strætis um kl. 4.30. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 51560. Grænt D.B.S.drengjareiðhjól var tekiö frá Langagerði 116 aðfara- nótt siðastliðins mánudags. Þeir sem gætu gefið upplýsingar hringi i sima 32222..

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.