Vísir - 14.06.1972, Page 15

Vísir - 14.06.1972, Page 15
VtSIR. Miðvikudagur 14. júni 1972. 15 ATVINNA í l'IOOB Ungan mann vantar i Fóður- stöðina Hafnarfirði. Þarf helzt að vera búsettur i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52224. Unglingsstúlka óskast til léttrar heimilisaðstoðar og gæzlu á tveimur börnum (5 og 7 ára) fyrir hádegi,fimm daga vikunnar, á heimili i Garðahreppi. Uppl. i sima 41809 eftir hádegi. Kona óskast i uppvask annað hvert kvöld frá 4—10. Uppl. i sima 10340 frá 4—8. Maður óskasttil afgreiðslustarfa ofl. Má ekki vera latur eða geð- stirður. Þarf að hafa bil til um- ráða. Aldur 25-50 ára. Uppl. i sima 84120 kl. 5—7 i dag. ATVINNA ÓSKAST 18 ára skólapiltur óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Uppl. i sima 86505 eftir kl. 6 á kvöldin. Kennari óskar eftir sumarvinnu. Er vanur ýmiskonar störfum, svo að mjög margt kemur til greina. Hef bil til umráða. Uppl. i sima 51995 eftir kl. 6 i kvöld og næstu daga. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Nokkuð góð ensku og vélritunar- kunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 43289 kl. 4—6 á daginn. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Simi 33904. 21 árs stúlka með kennarapróf, óskar eftir vinnu strax. Tilboð merkt „Áreiðanleg” sendist af- greiðslu blaðsins. 18 ára stúlkuvantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 25129. 26 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu allt getur komið til greina. Uppl. i sima 25899, milli kl. 9 og 16. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge, ökuskóli og öll prófgögn er óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingartimar. Kenni á Ford Cortinu ’71 Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Ökuskó1 i - prófgögn. Jón Bjarnason simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá, sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn útveguð i fullkomnum öku- skóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. KENNSLA Tungumál — Iiraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar og verzlunarbréfa- skriftir. Bý undir landspróf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÓSKAST KEYPT Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. HEIMIUSTÆKI isskápur til sölu. Vel með farinn Philco isskápur. Uppl. i sima 34308. Til sölufrystikista og kæliskápur, 2 dyr á breiddina. Hvort tveggja úr fiskbúð. Selst ódýrt. Uppl. i sima 93-7341. Til söluRafha eldavél, eldri gerð. Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 15533 eftir kl. 5. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög vönduð ensk eldavél, með tveimurofnum og fjórum hellum. Sérstaklega falleg og fullkomin vél. Uppl. i sima 14897 á kvöldin. GEORGE BEST FÓTBOLTASKÓRNIR stærðir 33—38 kr. 1.034 og 1.230. SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR, Klapparstig 44. Simi 11783. LISTAHATÍD I REYKJAVIK Nauðungaruppboð sem auglýst var i 66. 68 og 71 tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Hjaltabakka 2, talinni eign Dagbjarts Jónssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri, föstudag 16. júni 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sein auglýst var i 16. 17 og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Guðrúnargötu 8, þingl. eign Tryggva Gislasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudag 16. júni 1972, kl. 15.30. Borgarfegetaembættið i Reykjavik. HAFNARSTRÆTI 8 SÍMI 10770 ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Ú t i h u r ð i r — Harðviðar- klæðningar Látið okkur annast viðhalds- vinnu a útihurðum yðar og harðviðarklæðningum. Áherzla er lögð á mjög vandaða vinnu. Uppl. I sima 24663. Fataskápar Smiða fataskápa i svefnherbergi, forstofur og barnaher- bergi. Simi 81777 Garða hreppur- Hafnfirðingar— Kópavogsbúar: Höfum hafið framieiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og áferðarfallegar. Stærðir 40x40 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi, og i sima 40020 eftir kl. 4. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftirkl. 7 Tökum að okkur sprunguviðgerðir þéttingar á steyptum rennum og glerisetningar. Þéttum einnig lek þök. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar. Hurðir & Póstar, simi 23347. Húsmæður, einstaklingar, fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir Sfðu- múla 12, simi 31460. Loftpressa Traktorsloftpressa til leigu. Uppl. i sima 51806 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir KATHREIN sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir °8fjölbýlishús. STENTOFON kallkerfi SRA talstöðvar fyrir leigubila. KONEL talstöðvar fyrir langferðabila. Allar nánari upplýsingar munum vér fúslega veita. Georg Asmundason & Co., Suðurlandsbraut 10 — simi 35277. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á störturum og bflarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Olasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Hús ga gna viðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Sjónvarpsþjónusta. | Gerum við allar gerðir sjónvarps- j tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 • Simi 21766. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Simi 83991. Sprunguviðgerðir, simi 20833 Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin i sima 20833. Lgarðhellur 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR !!■$ sfmi 8í2 11 HELLUSTEYPAN Fostvogsbl. 3 (f. neéfan Borgarsjúkranósið) Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. í sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug - lýsinguna. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i sima 26793. Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i Hafnarfirði, Garðahreppi og viðar. Þórður Sigurösson, simi 42679. KAUP — SALA ömmu gardinustangir, bast sólgardinur. Bambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval. Úlfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar. Öróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali. Hjá okkur eruö þiðalltaf velkomin, Gjafahúsið Skólavörðustfg 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin )

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.