Vísir - 03.07.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR Mánudagur 3. júli 1972
19
TONABIO
HVERNIG BREGZTU VIÐ
BERUM KROPPI?
„What Do You Say to a Naked
Lady?”
Ný amerisk kvikmynd, gerð af
Allen Funt, sem frægur er fyrir
sjónvarpsþætti sina „Candid
Camera" (Leyni-kvikmynda-
tökuvélin). i kvikmyndinni not-
færir hann sér þau áhrif, sem það
hefur á venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega fyrir ein-
hverju óvæntu og furðulegu — og
þá um leið yfirleitt kátbroslegu.
Með leyni kvikmyndatökuvélum
og hljóðnemum eru svo skráð við-
brögö hans, sem oftast nær eru
ekki siður óvænt og kátbrosleg.
Fyrst og fremst er þessi kvik-
mynd gamanleikur um kynlif,
nekt og nútima siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Undir Uröarmána
Afar spennandi, vtetourðarik og
vel leikin bandarfsk litmynd i
Panavision, um þrautseigju og
hetjudáð.
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11
RuseinnsjncenR
i miklu úrvnli
Greiúsluskilmúlur
CRHFGIDIIR HF.
LAUGAVEG 3, IV. hæd